Search found 16 matches

af einarenergy
Fös 08. Okt 2021 17:35
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: UniFi Dream Machine Pro
Svarað: 13
Skoðað: 1413

Re: UniFi Dream Machine Pro

Okei hvernig er þetta sjáið þið einhverja galla ? net.JPG eurodk er búið að vera í fáranlegu veseni með stock. Annars bara fínt. Ég gafst upp á eurodk fyrr á árinu og tek mitt dót frá https://eu.store.ui.com. Er með sama setup nema nota Unifi Lite 6 í stað inWall og með þó nokkrar myndavélar. Tek e...
af einarenergy
Fös 08. Okt 2021 17:32
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: UniFi Dream Machine Pro
Svarað: 13
Skoðað: 1413

Re: UniFi Dream Machine Pro

Myndi hafa PoE switch þarna inní til að keyra upp in-wall punktana. Ég er með 8 porta Unifi switch, fjögur af þeim PoE. Það dugar mér. Ef ég myndi bæta við myndavélum myndi ég líklegast upgrade-a í 16 porta rack mountable switch. Er með poe switch sem ég á, ætlaði mér að reyná ná í smá sparnað með ...
af einarenergy
Fim 07. Okt 2021 21:07
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: UniFi Dream Machine Pro
Svarað: 13
Skoðað: 1413

Re: UniFi Dream Machine Pro

Okei hvernig er þetta sjáið þið einhverja galla ? net.JPG eurodk er búið að vera í fáranlegu veseni með stock. Annars bara fínt. Ég gafst upp á eurodk fyrr á árinu og tek mitt dót frá https://eu.store.ui.com. Er með sama setup nema nota Unifi Lite 6 í stað inWall og með þó nokkrar myndavélar. jáa v...
af einarenergy
Fim 07. Okt 2021 21:07
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: UniFi Dream Machine Pro
Svarað: 13
Skoðað: 1413

Re: UniFi Dream Machine Pro

Myndi hafa PoE switch þarna inní til að keyra upp in-wall punktana. Ég er með 8 porta Unifi switch, fjögur af þeim PoE. Það dugar mér. Ef ég myndi bæta við myndavélum myndi ég líklegast upgrade-a í 16 porta rack mountable switch. Er með poe switch sem ég á, ætlaði mér að reyná ná í smá sparnað með ...
af einarenergy
Fim 07. Okt 2021 18:52
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: UniFi Dream Machine Pro
Svarað: 13
Skoðað: 1413

Re: UniFi Dream Machine Pro

Okei hvernig er þetta
sjáið þið einhverja galla ?
net.JPG
net.JPG (65.01 KiB) Skoðað 1127 sinnum
af einarenergy
Mið 06. Okt 2021 21:05
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: UniFi Dream Machine Pro
Svarað: 13
Skoðað: 1413

UniFi Dream Machine Pro

Sælir Félagar. Er að breyta öllu netinu heima. er að hugsa um að hafa setupið svona UniFi Dream Machine Pro x1 Ubiquiti UniFi In-Wall HD (UAP-IW-HD) x2 svo á ég annan AP sem væri líka allt væri harðvírað Er hjá Vodafone(Ljósleiðari) Svo mín spurning er, lýst ykkur á þetta? er ekkert mál að configa D...
af einarenergy
Fös 19. Feb 2021 21:46
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Best að Kaupa Synology
Svarað: 9
Skoðað: 1361

Re: Best að Kaupa Synology

ef þú ætlar í þinn eiginn búnað og elskar synology, skoðaðu XPEnology
af einarenergy
Þri 19. Sep 2017 18:15
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: USA Netflix
Svarað: 53
Skoðað: 8298

Re: USA Netflix

Takk agnarkb, ætla leggjast yfir þetta um helgina :=
af einarenergy
Þri 19. Sep 2017 18:13
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Svipað og Plex og virkar fyrir Ipad
Svarað: 13
Skoðað: 1651

Re: Svipað og Plex og virkar fyrir Ipad

Já TheRenamer er plex friendly ,bæði tv og movie
af einarenergy
Mán 18. Sep 2017 22:18
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: USA Netflix
Svarað: 53
Skoðað: 8298

Re: USA Netflix

agnarkb Fekkstu þetta til að virka, langar ekki að missa plexið mitt út
af einarenergy
Fös 01. Sep 2017 22:33
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: USA Netflix
Svarað: 53
Skoðað: 8298

Re: USA Netflix

Er spenntur.. ef einhver er að gera apple tv4 í netflix usa og virkar. endilega tell me more
af einarenergy
Mán 29. Ágú 2016 13:48
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: [Hjálp] Tölvan slekkur á sér þegar CPU fer í 90% load
Svarað: 8
Skoðað: 949

Re: [Hjálp] Tölvan slekkur á sér þegar CPU fer í 90% load

Ertu viss að pumpan og vifturnar á wc séu rétt stilltar ? þeas hækki rpm við cpu %?
af einarenergy
Lau 27. Ágú 2016 22:36
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: [hjálp]windows 10 reboot loop
Svarað: 9
Skoðað: 1045

Re: [hjálp]windows 10 reboot loop

Byrja á einfaldasta. Er on/off og restart takkinn fastur inni? (hefur skeð hjá mér)
prufa að taka annað minnið úr og sjá hvað tölvan gerir.
tékka öll tengi.
af einarenergy
Sun 24. Apr 2016 13:07
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hafið þið pantað beint frá ekwb ?
Svarað: 4
Skoðað: 582

Re: Hafið þið pantað beint frá ekwb ?

Okei takk já reyni að taka nokkrar myndir, er staddutr erlendis einsog er, og byrja ekki fyrr en í júni á þessu :)
af einarenergy
Sun 24. Apr 2016 01:11
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hafið þið pantað beint frá ekwb ?
Svarað: 4
Skoðað: 582

Hafið þið pantað beint frá ekwb ?

er að pæla að panta 95Þ frá þeim og er að pæla hvort einhver hefur lent i veseni td með toll eða eithvað ?