Search found 2 matches

af Karambit
Mið 20. Apr 2016 14:27
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Getur tölvan mín runnið góðu nýju leikina?
Svarað: 9
Skoðað: 1164

Re: Getur tölvan mín runnið góðu nýju leikina?

FreyrGauti skrifaði:Hvaða upplausn er á skjánum hjá þér?

Annars er þetta fín vél, gætir þurft að stækka minnið á næstunni í 16GB, s.s. bæta við einum 8GB kubb.

Ef þú ert sáttur við að lækka grafík stillingar fyrir suma leiki ættiru að vera góður.

1920x1080p 60hz
af Karambit
Mán 18. Apr 2016 07:59
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Getur tölvan mín runnið góðu nýju leikina?
Svarað: 9
Skoðað: 1164

Getur tölvan mín runnið góðu nýju leikina?

Hæ, hæ! Skráði mig inn hérna fyrir smá fyrirspurn. Ég var að velta mér fyrir því hvort að tölvan mín getur runnað nýju leikina á næstu árunum án þess að lagga. Ég er sama hvernig graphic mun líta út í leikjum, vill bara ekkert lag. Hérna eru specs'in mín!


GPU : Geforce GTX 960 4GB OC Edition ...