Getur tölvan mín runnið góðu nýju leikina?
Getur tölvan mín runnið góðu nýju leikina?
Hæ, hæ! Skráði mig inn hérna fyrir smá fyrirspurn. Ég var að velta mér fyrir því hvort að tölvan mín getur runnað nýju leikina á næstu árunum án þess að lagga. Ég er sama hvernig graphic mun líta út í leikjum, vill bara ekkert lag. Hérna eru specs'in mín!
GPU : Geforce GTX 960 4GB OC Edition (Skjákortið er ekki overclockað og plana að ekki overclocka)
CPU : Intel i5 6600 (non k)
Memory/ram : 1x8gb 2400 hz.
Solid State Drive: 120GB
Hard Disk Drive: 1TB
GPU : Geforce GTX 960 4GB OC Edition (Skjákortið er ekki overclockað og plana að ekki overclocka)
CPU : Intel i5 6600 (non k)
Memory/ram : 1x8gb 2400 hz.
Solid State Drive: 120GB
Hard Disk Drive: 1TB
-
- Gúrú
- Póstar: 564
- Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 16:48
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Getur tölvan mín runnið góðu nýju leikina?
Stutta svarið er já. Langa svarið er kannski.
Enjoy your job, make lots of money, work within the law. Choose any two.
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 655
- Skráði sig: Fim 04. Des 2008 10:29
- Staða: Ótengdur
Re: Getur tölvan mín runnið góðu nýju leikina?
Hvaða upplausn er á skjánum hjá þér?
Annars er þetta fín vél, gætir þurft að stækka minnið á næstunni í 16GB, s.s. bæta við einum 8GB kubb.
Ef þú ert sáttur við að lækka grafík stillingar fyrir suma leiki ættiru að vera góður.
Annars er þetta fín vél, gætir þurft að stækka minnið á næstunni í 16GB, s.s. bæta við einum 8GB kubb.
Ef þú ert sáttur við að lækka grafík stillingar fyrir suma leiki ættiru að vera góður.
Re: Getur tölvan mín runnið góðu nýju leikina?
Fullkomlega solid ef þú eltist ekki við fullkomna grafík
Re: Getur tölvan mín runnið góðu nýju leikina?
FreyrGauti skrifaði:Hvaða upplausn er á skjánum hjá þér?
Annars er þetta fín vél, gætir þurft að stækka minnið á næstunni í 16GB, s.s. bæta við einum 8GB kubb.
Ef þú ert sáttur við að lækka grafík stillingar fyrir suma leiki ættiru að vera góður.
1920x1080p 60hz
-
- Kóngur
- Póstar: 6079
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: Getur tölvan mín runnið góðu nýju leikina?
CPU: Intel Core i7 6700K MB: Asrock Z170 Extreme4 GPU: Asus GTX 980 Strix RAM: Corsair Vengeance LPX 2x8gb 3200Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Asus Xonar STX - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Bitfenix Shinobi XL
-
- Kóngur
- Póstar: 4139
- Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
- Staðsetning: við talvuna
- Staða: Ótengdur
Re: Getur tölvan mín runnið góðu nýju leikina?
FreyrGauti skrifaði:Hvaða upplausn er á skjánum hjá þér?
Annars er þetta fín vél, gætir þurft að stækka minnið á næstunni í 16GB, s.s. bæta við einum 8GB kubb.
Ef þú ert sáttur við að lækka grafík stillingar fyrir suma leiki ættiru að vera góður.
Lækka fyrir suma leiki ? í 1080P ætti hann að geta spilað svo gott sem alla leiki í fullum gæðum, og jafnvel 2k upplausn, 8GB er meira en nóg í alla leiki í dag.
massabon.is
Re: Getur tölvan mín runnið góðu nýju leikina?
Gtx 960 maxar ekki gæðin í öllum nýjum leikjum, þó það sé í 1080p
i7-4790K | Asus GTX 970 | Asus Z97 Sabertooth | Zalman CNPS7X | 16GB Crucial DDR3 | 250gb Samsung EVO | Seagate 2TB HDD | Antec 750W modular | NZXT H230 | Logitech G710+ | Steelseries Rival | Benq xl2411z | Benq gl2450
-
- Kóngur
- Póstar: 4139
- Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
- Staðsetning: við talvuna
- Staða: Ótengdur
Re: Getur tölvan mín runnið góðu nýju leikina?
Haukursv skrifaði:Gtx 960 maxar ekki gæðin í öllum nýjum leikjum, þó það sé í 1080p
Enda sagði ég svo gott sem alla.
Einstaka leikir eru líka bara hræðilega optimized og keyrir varla gtx980ti þá í botni, þeir falla ekkert inn í þennan flokk einu sinni.
massabon.is
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 655
- Skráði sig: Fim 04. Des 2008 10:29
- Staða: Ótengdur
Re: Getur tölvan mín runnið góðu nýju leikina?
Hann skrifar "á næstu árum"...ekki bara það sem er úti akkúrat núna.vesley skrifaði:Haukursv skrifaði:Gtx 960 maxar ekki gæðin í öllum nýjum leikjum, þó það sé í 1080p
Enda sagði ég svo gott sem alla.
Einstaka leikir eru líka bara hræðilega optimized og keyrir varla gtx980ti þá í botni, þeir falla ekkert inn í þennan flokk einu sinni.