Search found 67 matches
- Mið 01. Des 2021 22:28
- Spjallborð: Bílaplanið
- Þráður: Kaup á Volvo í gegnum Smartbilar.is
- Svarað: 41
- Skoðað: 6104
Re: Kaup á Volvo í gegnum Smartbilar.is
Jæja það kemur í ljós fljótlega hvernig þetta fer. Pantaði nýjan Volvo í gegnum Smartbíla fyrir mánuði síðan. Er einmitt að skoða fyrir fjölskyldumeðlim varðandi ábyrgðina. Hann er að bíða eftir Volvo sem hann pantaði frá þeim í Smartbílum. Einhver ráð/upplýsingar sem þú getur veitt varðandi ábyrgð...
- Mið 01. Des 2021 18:58
- Spjallborð: Bílaplanið
- Þráður: Kaup á Volvo í gegnum Smartbilar.is
- Svarað: 41
- Skoðað: 6104
Re: Kaup á Volvo í gegnum Smartbilar.is
Jæja það kemur í ljós fljótlega hvernig þetta fer. Pantaði nýjan Volvo í gegnum Smartbíla fyrir mánuði síðan. Er einmitt að skoða fyrir fjölskyldumeðlim varðandi ábyrgðina. Hann er að bíða eftir Volvo sem hann pantaði frá þeim í Smartbílum. Einhver ráð/upplýsingar sem þú getur veitt varðandi ábyrgð...
- Fim 30. Sep 2021 19:35
- Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
- Þráður: Snertilaust: Eru komnar snertilausar greiðslur í Android síma eins og í Apple hérna á Íslandi?
- Svarað: 41
- Skoðað: 4074
- Fös 10. Sep 2021 15:02
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Fartölva fyrir heimilið
- Svarað: 3
- Skoðað: 791
Re: Fartölva fyrir heimilið
Ef þú ert ekki sérstaklega að leitast eftir snertiskjá myndi ég allan daginn mæla með þessari frekar: https://tolvutek.is/Tolvur-og-skjair/Fartolvur/Lenovo-IdeaPad-Slim-5-82LN001DMX-fartolva%2C-Graphite-Grey/2_27775.action Kostir umfram Flex 5: - Stærri skjár en aðeins minni ramma, þannig að þær eru...
- Mán 23. Ágú 2021 21:41
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Kynjafræði - dæs
- Svarað: 124
- Skoðað: 9758
Re: Kynjafræði - dæs
Slapp við að þurfa að taka þessa skylduáfanga. Veit ekki hvort Hanna, sú sem er á bakvið þetta og er gjarnan kölluð "Hanna feministi" af nemendum, sé í alvöru að segja að 90% karlmanna er nauðgarar, leyfi mér að efast það... En veit það svosem ekkert fyrir víst :-k Get þó sagt ykkur aðra s...
- Fim 08. Júl 2021 23:07
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Play Útboð
- Svarað: 42
- Skoðað: 4422
Re: Play Útboð
Útboðsgengi var 18-22kr ef ég man rétt. Það er þó bara undir hluthöfum komið hvernig þetta er verðlagt á morgun.russi skrifaði:Hvar ertu að sjá þessu tölu? Þetta byrjar ekki fyrr en á morgunDúlli skrifaði:Bara ágætis byrjun á þessu, byrjar í 22 krónum á hlut.
- Mán 14. Jún 2021 22:14
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Play Útboð
- Svarað: 42
- Skoðað: 4422
Re: Play Útboð
Alveg bókað! Bara spurning hversu miklu maður skal henda í þetta.
- Þri 26. Jan 2021 15:53
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Bitcoin Black
- Svarað: 4
- Skoðað: 906
Re: Bitcoin Black
KRASSS skrifaði:MY DUDE PYRAMID SCHEME PYRAMID SCHEME PYRAMID SCHEME PYRAMID SCHEME PYRAMID SCHEME PYRAMID SCHEME PYRAMID SCHEME
https://bitcoin.black/rewards/
Screen Shot 2021-01-26 at 15.30.17.png
- Mið 13. Jan 2021 12:44
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: [SELT] AMD Ryzen 1600x + Wraith Stealth
- Svarað: 1
- Skoðað: 319
[SELT] AMD Ryzen 1600x + Wraith Stealth
Keyptur mid 2017 þegar að 1st gen Ryzen var að koma út. Hef verið með hann í 3,9GHz nánast frá upphafi. Fór ekki hærra. Því miður saveuðust Cinebench scorin mín ekki :/ Þetta er síðasta testið sem ég á með honum: https://www.3dmark.com/spy/10653133 Nýbúinn að taka hann úr tölvunni og hreinsa. Ástæða...
- Sun 06. Des 2020 22:19
- Spjallborð: Óskast tölvuvörur
- Þráður: [ÓE] PSU 500W Silent
- Svarað: 10
- Skoðað: 1339
Re: [ÓE] PSU 500W Silent
Daz skrifaði:Takk fyrir svarið. Hefðir mátt bíða með það í nokkra klukkutíma svo að bumpið væri áhrifaríkara.
- Sun 06. Des 2020 16:41
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Hjálp - Veit ekki hvað mig langar í í jólagjöf
- Svarað: 13
- Skoðað: 2024
Re: Hjálp - Veit ekki hvað mig langar í í jólagjöf
Þetta er ekki handhæg ryksuga, þetta blæs lofti frá sér... Ekki rykhreinsarðu tölvuna þína með ryksugu?worghal skrifaði:er ekki bara hægt að fá einhvern til að 3d prenta stút á ryksuguna sína.
- Sun 06. Des 2020 16:01
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Hjálp - Veit ekki hvað mig langar í í jólagjöf
- Svarað: 13
- Skoðað: 2024
Re: Hjálp - Veit ekki hvað mig langar í í jólagjöf
Langar soldið í svona sjálfur, mjög hentugt fyrir rykreinsanir á PC, löppum ofl. https://www.amazon.co.uk/OPOLAR-Cordless-Compressed-Rechargeable-Efficient/dp/B081Y9D4BY/ref=sr_1_1_sspa?dchild=1&keywords=air+duster&qid=1607268448&quartzVehicle=139-334&replacementKeywords=air&sr=8...
- Mið 02. Des 2020 15:26
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: RTX 3060 ti - fjarlægur draumur?
- Svarað: 47
- Skoðað: 5148
Re: RTX 3060 ti - fjarlægur draumur?
Er það rétt að kortið í Kísildal styðji ekki HDMI 2.1? Pottþétt ekki: https://www.palit.com/palit/vgapro.php?id=3875&lang=en&pn=NE6306T019P2-190AD&tab=sp Svo stendur líka hjá þeim að það er með DVI sem það er augljóslega ekki með. Bara eitthvað sem að hefur laumast yfir frá annari vörul...
- Fös 06. Nóv 2020 13:01
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: T̶S̶:̶ ̶1̶0̶7̶0̶ ̶E̶V̶G̶A̶ ̶F̶T̶W̶ ̶s̶k̶j̶á̶k̶o̶r̶t̶ [SELT]
- Svarað: 2
- Skoðað: 537
- Fim 05. Nóv 2020 16:36
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: T̶S̶:̶ ̶1̶0̶7̶0̶ ̶E̶V̶G̶A̶ ̶F̶T̶W̶ ̶s̶k̶j̶á̶k̶o̶r̶t̶ [SELT]
- Svarað: 2
- Skoðað: 537
Re: TS: 1070 EVGA FTW skjákort
Timespy niðurstöður:
http://www.3dmark.com/spy/15042125
Edit: tók eftir smávægilegu coil whine við prófanir.
http://www.3dmark.com/spy/15042125
Edit: tók eftir smávægilegu coil whine við prófanir.
- Fim 05. Nóv 2020 14:45
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: T̶S̶:̶ ̶P̶S̶4̶ ̶P̶r̶o̶ ̶2̶5̶0̶G̶B̶ ̶S̶S̶D̶ ̶á̶n̶ ̶f̶j̶a̶r̶s̶t̶ý̶r̶i̶n̶g̶u̶ SELD
- Svarað: 0
- Skoðað: 224
T̶S̶:̶ ̶P̶S̶4̶ ̶P̶r̶o̶ ̶2̶5̶0̶G̶B̶ ̶S̶S̶D̶ ̶á̶n̶ ̶f̶j̶a̶r̶s̶t̶ý̶r̶i̶n̶g̶u̶ SELD
PS4 Pro 256GB SSD án fjarstýringu Verð 25k. Vil helst halda fjarstýringunni. Annars sakar ekki að bjóða, sjáum bara til hvernig verður ;) Veit ekki hvað varð um upprunalega 1TB HDD en þessi höndlar vel að geyma bæði God of War of Last of Us 2. System storage segir að 125GB séu notuð af 187GB nothæfu...
- Fim 05. Nóv 2020 13:11
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: T̶S̶:̶ ̶1̶0̶7̶0̶ ̶E̶V̶G̶A̶ ̶F̶T̶W̶ ̶s̶k̶j̶á̶k̶o̶r̶t̶ [SELT]
- Svarað: 2
- Skoðað: 537
T̶S̶:̶ ̶1̶0̶7̶0̶ ̶E̶V̶G̶A̶ ̶F̶T̶W̶ ̶s̶k̶j̶á̶k̶o̶r̶t̶ [SELT]
Keypt late 2016 minnir mig. Til í að láta þetta fara á 3̶0̶K̶ 28K, ekki meira né minna, annars hef ég önnur not fyrir það. https://www.evga.com/products/specs/gpu.aspx?pn=262A811F-D3E9-4E51-AF12-F808EC0A3B56 Þessi kort komu annars ekki með VRM kælipúðum, nýtti ekki BIOS uppfærslu lausninar heldur fé...
- Mán 14. Sep 2020 12:44
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Nesradíó - Reynslusögur af eldri afgreiðslukonuni
- Svarað: 34
- Skoðað: 8807
Re: Nesradíó - Reynslusögur af eldri afgreiðslukonuni
Var að hringja þangað því að ég lenti í veseni með að færa græjurnar yfir í nýja bílinn. Vildi láta einhverja sem kunna vel til græja þetta og hef bara heyrt góða hluti um vinnubrögðin hjá Nesradíó. Hef annars haft reynslu af henni áður og ætlaði að gera þetta ferli eins þægilegt fyrir hana eins og ...
- Þri 08. Sep 2020 16:25
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: [Ekki TS] ASUS ROG Strix Radeon 5700XT 8GB, viku gamalt.
- Svarað: 6
- Skoðað: 781
Re: [TS] ASUS ROG Strix Radeon 5700XT 8GB, viku gamalt.
- Fös 04. Sep 2020 13:45
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Viðurkennd verkstæði sem gera við Samsung síma?
- Svarað: 6
- Skoðað: 951
Re: Viðurkennd verkstæði sem gera við Samsung síma?
Stemmir.GuðjónR skrifaði:Er þetta virkilega eina viðurkennda fyrirtækið sem gerir við Samsung farsíma á Íslandi?
https://tvr.is/
https://samsungmobile.is
- Mán 06. Júl 2020 16:15
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Til sölu Benq Xl 2411 2 ára
- Svarað: 7
- Skoðað: 3158
- Sun 05. Júl 2020 13:49
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Til sölu Benq Xl 2411 2 ára
- Svarað: 7
- Skoðað: 3158
Re: Til sölu Benq Xl 2411 2 ára
Ef hann er ekki farinn máttu endilega minnast á það hvort þetta sé 2411Z eða 2411P. Z styður bara 144hz í gegnum DVI sem er ekki til staðar á flestum nýjum kortum í dag. P er hinsvegar nýrri útgáfa með DP tengi.
- Lau 30. Maí 2020 20:28
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Gigabyte b450 pro og ryzen 3600
- Svarað: 8
- Skoðað: 799
Re: Gigabyte b450 pro og ryzen 3600
Þetta borð styður ekki Q-Flash +, þarft örgjörva sem virkar með borðinu "OOTB" til að uppfæra BIOSinn. Allar íhlutaverslanir ættu að eiga þannig eimitt til þess að gera þetta. Þeir hjá Tölvutækni hljóta að græja þetta að kostnaðarlausu
- Mán 27. Apr 2020 22:57
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: 2k 144hz IPS skjár
- Svarað: 3
- Skoðað: 2009
- Fös 17. Apr 2020 17:13
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Playstation 4 Pro uppseld á landinu?
- Svarað: 4
- Skoðað: 1468
Re: Playstation 4 Pro uppseld á landinu?
Nú er ég búinn að skoða flestallar búðir á netinu og mér sýnist PS4 Pro vera uppseld allsstaðar, vitið þið um einhverja búð hérlendis sem á hana til? Jámm, það eru allir að kaupa sér leikjatölvur núna haha. Við í Tölvutek komumst í nokkur stykki af þessum tveimur pökkum sem lenda á morgun eða rétt ...