Search found 368 matches

af kunglao
Sun 12. Des 2021 14:19
Spjallborð: Aðstoð, þjónusta og viðgerðir
Þráður: m2 ssd skrúfur
Svarað: 5
Skoðað: 520

Re: m2 ssd skrúfur

Eg hef fengið hjá þeim hjá Att.is þegar mig vantaði skrúfu fyrir Gigabyte borð. Fékk það gefins hjá þeim en var að kaupa annan íhlut á sama tíma
af kunglao
Þri 23. Nóv 2021 18:14
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hvar fær maður 4gb micro sdcard?
Svarað: 7
Skoðað: 605

Re: Hvar fær maður 4gb micro sdcard?

ormsson :) heheheheeh
af kunglao
Fös 19. Nóv 2021 19:38
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Gallar við timburhús?
Svarað: 24
Skoðað: 2534

Re: Gallar við timburhús?

Varðandi viðhald þá er ekkert mál að álkæða hús að utan þó það sé reist úr timbri. Allavegana er það möguleiki
af kunglao
Fim 16. Sep 2021 17:11
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: Selt [TS] Skjákort: GeForce GTX 960 4GB
Svarað: 10
Skoðað: 744

Re: [TS] Skjákort: GeForce GTX 960 4GB

kornelius skrifaði:
gunni91 skrifaði:
kornelius skrifaði:Selt
Hvað fékkstu fyrir kortið ef ég mætti spyrja?
Fór á 30k :)

K.
til hamingju með það \:D/
af kunglao
Sun 29. Ágú 2021 21:25
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Deildu niðri?
Svarað: 4
Skoðað: 913

Re: Deildu niðri?

af kunglao
Fös 27. Ágú 2021 16:13
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Besta 16gb yfir 3200mhz vinnsluminnið
Svarað: 2
Skoðað: 648

Re: Besta 16gb yfir 3200mhz vinnsluminnið

Ég hef alltaf verið hrifinn af Samsung SSD diskum. Þeir hafa alltaf verið áreiðanlegir. T.d Samsung 980 Pro Nvme.
Varðandi minnið þá = https://www.vaktin.is/index.php?action= ... lay&cid=14
af kunglao
Mið 25. Ágú 2021 14:13
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Hleðslubankar fyrir síma
Svarað: 14
Skoðað: 1448

Re: Hleðslubankar fyrir síma

Þessi samsung frá Elko heillar mig allaveganna en já þvílíkur frumskógur af hleðslubönkum til i umhverfinu :)
af kunglao
Fös 20. Ágú 2021 18:50
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Þjónustan hjá Kísildal
Svarað: 11
Skoðað: 1741

Re: Þjónustan hjá Kísildal

toppnáungar og fyrirmyndar þjónusta hjá þeim í Kísildal
af kunglao
Mið 18. Ágú 2021 18:21
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: skjákortið fyrir 10 árum
Svarað: 3
Skoðað: 877

Re: skjákortið fyrir 10 árum

já þróunin hefur verið hröð og Gddr5/6 magni á high end kortum farið vel yfir 3Gb eins og var á 580 kortinu :D
af kunglao
Fim 05. Ágú 2021 18:21
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Er vit í þessari samsetningu? Sanity check please :)
Svarað: 18
Skoðað: 1439

Re: Er vit í þessari samsetningu? Sanity check please :)

Ég myndi fara í Samsung 980 Pro týpuna á SSD því hún er Gen4.0 en 980 er Gen 3.0x4
af kunglao
Mið 04. Ágú 2021 16:15
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Nothæft Bittorrent forrit
Svarað: 19
Skoðað: 1349

Re: Nothæft Bittorrent forrit

ég nota Qbittorrent í windows 10 umhverfinu. Hefur alltaf verið áreiðanlegt !
af kunglao
Þri 03. Ágú 2021 12:33
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: m.2 diskur
Svarað: 7
Skoðað: 823

Re: m.2 diskur

samsung ef þú ert með pcie 4.0 stuðning
af kunglao
Fös 30. Júl 2021 19:37
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Skiptir máli hvaða stærð RAM kubbarnir eru svo lengi sem þeir eru jafn mörg Mhz?
Svarað: 4
Skoðað: 786

Re: Skiptir máli hvaða stærð RAM kubbarnir eru svo lengi sem þeir eru jafn mörg Mhz?

Hef oft mixað en passað að hafa alltaf sömu GB á öllum kubbum. Mhz hafa ekki ekki breytt neinum sjáanlegum mun en þau eiga að keyrast niður í verri minnin Td 2 x 8 gb 3200 mhz + 2x 8 GB 2400 MHz - - > 3200 minnin keyrast niðrí 2400 mhz. Hef samt séð sum móðurborð taka illa í þetta og hreinlega ekki...
af kunglao
Lau 24. Júl 2021 18:39
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [TS] Budget mini itx tölva í micro atx kassa
Svarað: 3
Skoðað: 293

Re: [TS] Budget mini itx tölva í micro atx kassa

flottur tölvukassi InWin eru með þetta!!!
af kunglao
Fim 15. Júl 2021 11:46
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Fyrsta hard tube mulnings vélin
Svarað: 9
Skoðað: 1269

Re: Fyrsta hard tube mulnings vélin

Lian Li 11o kassin er svo flottur, en til hamingju með þetta build. Lítur vel út hjá þér :)

Edit : Geturðu sett inn 2 til 3 myndir í viðbót af vélinni ?
af kunglao
Mán 12. Júl 2021 09:13
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Ryzen 5 5600X Vs. I5 11600K Vs. bíða
Svarað: 17
Skoðað: 1356

Re: Ryzen 5 5600X Vs. I5 11600K Vs. bíða

AMD Alla leið fyrir mig í dag !!!
af kunglao
Þri 22. Jún 2021 11:13
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Windows 11
Svarað: 63
Skoðað: 7829

Re: Windows 11

af kunglao
Fim 17. Jún 2021 18:05
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [TS] {4K Ferlíkið} RX 6800 + 3900x + skjár, skoða íhlutasölu
Svarað: 5
Skoðað: 783

Re: [TS] {4K Ferlíkið} RX 6800 + 3900x + Skjár, 475 þús.

þrusu vél.
Gangi þér vel með söluna !
af kunglao
Fim 17. Jún 2021 10:20
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: RTX 3090 No more
Svarað: 10
Skoðað: 965

Re: [TS] RTX 3090

200k Fyrir þá sem vita ekki hvað 30xx kort eru að fara á þá mun ég ekki skoða boð undir 350k. enda ættirðu ekki að velta því fyrir þér. ég seldi mitt kort 8 mánaðargamalt á sama verði og það kostar nýtt..ef ég væri þú myndi ég ekki líta við tilboðum undir 400. Nákvæmlega pæliði í geðveikinni sem er...
af kunglao
Mið 02. Jún 2021 09:40
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: SELT [TS] MSI GTX 1060 6GB OC skjákort SELT
Svarað: 3
Skoðað: 409

Re: [TS] MSI GTX 1060 6GB OC skjákort

hvaða verði ertu að falast eftir sirka ?
af kunglao
Fim 13. Maí 2021 18:44
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: vessen með nýjann skjá (gulur)
Svarað: 2
Skoðað: 449

Re: vessen með nýjann skjá (gulur)

Held þú verðir að prufa að kaupa annann DP kapal til að eyða möguleikanum um að hann sé vandamálið !