Search found 1 match

af jniels
Mið 22. Okt 2014 14:25
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Uppsetning á Ubuntu - leiðbeiningar!
Svarað: 61
Skoðað: 34017

Re: Uppsetning á Ubuntu - leiðbeiningar!

Aðeins að lífga þennan þráð við.
Var að henda upp Ubuntu 14.04 á gamla pentium 4 vél í vikunni. Installaði þessu af USB lykli og setti upp Plex Media Server á vélinni í kjölfarið. Ferlið frá a-ö tók c.a. hálftíma og allt virkaði strax.
Eina sem ég hef lent í veseni með er að mount-a samba share-ið ...