Search found 65 matches
- Lau 27. Nóv 2021 22:41
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Uppsetning á eigin router
- Svarað: 6
- Skoðað: 1665
Re: Uppsetning á eigin router
ég hringdi í vodafone þeir redduðu þessu og þetta tók enga stund
- Lau 17. Okt 2020 00:23
- Spjallborð: Óskast tölvuvörur
- Þráður: (ÓE) intel móðurborð socket 1155
- Svarað: 0
- Skoðað: 217
(ÓE) intel móðurborð socket 1155
Hæ
ég er að leita eftir gamlan intel 1155 socket móðurborð ..ekki eigið þið til eitthvert staðar uppá hillu sem þið eru ekki að nota og vill losna við?
ég er að leita eftir gamlan intel 1155 socket móðurborð ..ekki eigið þið til eitthvert staðar uppá hillu sem þið eru ekki að nota og vill losna við?

- Fim 18. Okt 2018 21:50
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: TS - Titan Xp - 2x 1070 - 780Ti og fleira
- Svarað: 9
- Skoðað: 1686
Re: TS - Titan Xp - 2x 1070 - 780Ti og fleira
verð fyrir 3770k örran ? pm
- Mið 04. Okt 2017 12:20
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: ddr3 ram
- Svarað: 21
- Skoðað: 1782
Re: ddr3 ram
sæll eru þetta corsair minni ? annars hversu mikið viltu fá fyrir minnið ?
- Þri 26. Sep 2017 08:48
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: vesen með usb port front panel á nýjum kassa
- Svarað: 2
- Skoðað: 672
Re: vesen með usb port front panel á nýjum kassa
rétt er það jamm þetta er sömu portinn en portinn virka eðlilega fyrir utan það að utanliggjandi harðadiskurinn næ ekki að virka á framan á portin :STosmeister skrifaði:Eru þetta sömu portin sem virka með usb lykli en ekki með utanáliggjandi hörðum diski?
annars virkar diskurinn á 3.0 aftan port á moðurborðinu :S
- Mán 25. Sep 2017 18:45
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: vesen með usb port front panel á nýjum kassa
- Svarað: 2
- Skoðað: 672
vesen með usb port front panel á nýjum kassa
Góðan dag
er eitthver hér sem getur hjálpað mér með varðandi fékk um daginn nýjan corsair 400c kassa og var búinn að færa öll íhlutin í corsair kassann
úr gamla tölvuna mina málið er það það virkar allt nema fremri usb 3,0 portinn á 400c kassanum en samt virkar ekki utanliggjandi harðadisk þegar ...
er eitthver hér sem getur hjálpað mér með varðandi fékk um daginn nýjan corsair 400c kassa og var búinn að færa öll íhlutin í corsair kassann
úr gamla tölvuna mina málið er það það virkar allt nema fremri usb 3,0 portinn á 400c kassanum en samt virkar ekki utanliggjandi harðadisk þegar ...
- Sun 19. Feb 2017 12:50
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: hvaða vafra notar fólk hér ?
- Svarað: 27
- Skoðað: 3123
Re: hvaða vafra notar fólk hér ?
hef alltaf verið með Firefox en eftir nokkrar uppfærslur hja firefox þá hefur firefox verið þungur og hægur núna þannig maður er að nota chrome í bili
Sammála, var í Firefox en hann var orðinn allt of þungur...þrátt fyrir að Chrome sé að krassa við og við þá er hann skárstur núna.
Nota Safari ...
Sammála, var í Firefox en hann var orðinn allt of þungur...þrátt fyrir að Chrome sé að krassa við og við þá er hann skárstur núna.
Nota Safari ...
- Sun 19. Feb 2017 12:22
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: hvaða vafra notar fólk hér ?
- Svarað: 27
- Skoðað: 3123
Re: hvaða vafra notar fólk hér ?
hef alltaf verið með Firefox en eftir nokkrar uppfærslur hja firefox þá hefur firefox verið þungur og hægur núna þannig maður er að nota chrome í bili
- Sun 06. Mar 2016 13:11
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: tölvan drepur á sér
- Svarað: 2
- Skoðað: 474
Re: tölvan drepur á sér
I-JohnMatrix-I skrifaði:Þetta hljómar mjög mikið eins og aflgjafa vesen, lítið mál að komast að því ef þú hefur tök á því að fá annann lánaðan einhverstaðar til að prufa.
takk fyrir svarið ég er kominn með annan aflgjafa



- Sun 06. Mar 2016 08:02
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: tölvan drepur á sér
- Svarað: 2
- Skoðað: 474
tölvan drepur á sér
góðan daginn vaktarar
ath þá segir titillin eigilega allt.allavega er í vandamál með að tölvan drepur á sér mjög oft og ekki gæti eitthver snillingur sannfært mig hvort þetta sé allveg pottþét aflgjafin sem er að gefa sig ?? það sem ég er búin að renna í gegnum vinnsluminnið þeir eru allir stable ...
ath þá segir titillin eigilega allt.allavega er í vandamál með að tölvan drepur á sér mjög oft og ekki gæti eitthver snillingur sannfært mig hvort þetta sé allveg pottþét aflgjafin sem er að gefa sig ?? það sem ég er búin að renna í gegnum vinnsluminnið þeir eru allir stable ...
- Þri 21. Júl 2015 19:16
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: aðstoð með að velja tölvukassa
- Svarað: 3
- Skoðað: 557
Re: aðstoð með að velja tölvukassa
Corsair kassin er mjög fínn, svo geturðu líka kíkt inná tölvulistann, þeir eru með nokkra góða Corsair á undir 20k.
takk fyrir svarið :) :happy
Verslaði mér Fractal Design Define R5 fyrir síðustu helgi er er mjög ánægður með hann og hann hefur fengið góða dóma.
Veit ekki hvernig hann er ...
takk fyrir svarið :) :happy
Verslaði mér Fractal Design Define R5 fyrir síðustu helgi er er mjög ánægður með hann og hann hefur fengið góða dóma.
Veit ekki hvernig hann er ...
- Þri 21. Júl 2015 17:53
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: aðstoð með að velja tölvukassa
- Svarað: 3
- Skoðað: 557
aðstoð með að velja tölvukassa
sæl/sælir vaktarar
ég er að leita góðum atx tölvukassa og það þarf að vera mjög hljóðlát en það þarf ekki vera svakalega dýrt allavega má þetta vera sirka 10 - 25k
en annars hvað mælið þið vaktarar með :), eru þessar allavega ekki mjög hljóðlát ? :oops:
http://tolvutaekni.is/product_info.php ...
ég er að leita góðum atx tölvukassa og það þarf að vera mjög hljóðlát en það þarf ekki vera svakalega dýrt allavega má þetta vera sirka 10 - 25k
en annars hvað mælið þið vaktarar með :), eru þessar allavega ekki mjög hljóðlát ? :oops:
http://tolvutaekni.is/product_info.php ...
- Mán 01. Jún 2015 23:02
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Windows 10 komið út?
- Svarað: 39
- Skoðað: 5466
Re: Windows 10 komið út?
x2Danni V8 skrifaði:Get ekki beðið!! ELSKA nýtt dót

- Lau 02. Maí 2015 13:44
- Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
- Þráður: aðstoð við að velja tölvuhátara
- Svarað: 8
- Skoðað: 1031
Re: aðstoð við að velja tölvuhátara
takk yndislega fyrir svörin félagar ,ég kiki á alla hátalarana sem þið eru búin að mæla með.fer bara þarna niður eftir og skoða
bara með eigin sjón og prufa þær bara
bara með eigin sjón og prufa þær bara

- Fös 01. Maí 2015 23:25
- Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
- Þráður: aðstoð við að velja tölvuhátara
- Svarað: 8
- Skoðað: 1031
Re: aðstoð við að velja tölvuhátara
kiki á þennan ,líst vel á þettagutti skrifaði:Þessir er mjög gott sound http://www.computer.is/is/product/hatal ... sp-hf1800a eiga í 2 ár geggjað sound fint verð 14900

- Fös 01. Maí 2015 22:56
- Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
- Þráður: aðstoð við að velja tölvuhátara
- Svarað: 8
- Skoðað: 1031
Re: aðstoð við að velja tölvuhátara
Hvað með þessa
https://tolvutek.is/vara/thonet-vander-vertrag-20-hatalarar
þessi lítur vel út :)
Hvert er hámarksverðið?
Flestir þessir mjög ódýru hátalarar eru bara junk, en ég hef verið mjög hrifinn af Microlab sem Kísildalur selur, var með þetta hér http://kisildalur.is/?p=2&id=1162 í ...
https://tolvutek.is/vara/thonet-vander-vertrag-20-hatalarar
þessi lítur vel út :)
Hvert er hámarksverðið?
Flestir þessir mjög ódýru hátalarar eru bara junk, en ég hef verið mjög hrifinn af Microlab sem Kísildalur selur, var með þetta hér http://kisildalur.is/?p=2&id=1162 í ...
- Fös 01. Maí 2015 22:30
- Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
- Þráður: aðstoð við að velja tölvuhátara
- Svarað: 8
- Skoðað: 1031
aðstoð við að velja tölvuhátara
sælir
titillinn segir allt, en já hvaða góða hátalari mæla vaktarar með fyrir tölvuna ? langar helst í eitthverja sem er svipað og þetta
hérna http://www.elko.is/elko/is/vorur/Tolvuhatalarar1/Creative_T15_Bluetooth_hatalarar.ecp eða er þetta góður
hátalari ? [-o< svo það þarf ekki vera of dýr ...
titillinn segir allt, en já hvaða góða hátalari mæla vaktarar með fyrir tölvuna ? langar helst í eitthverja sem er svipað og þetta
hérna http://www.elko.is/elko/is/vorur/Tolvuhatalarar1/Creative_T15_Bluetooth_hatalarar.ecp eða er þetta góður
hátalari ? [-o< svo það þarf ekki vera of dýr ...
- Lau 04. Apr 2015 10:28
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Device Disconnected,Device Reconnected hljóðið kemur alltaf upp[Leyst]
- Svarað: 14
- Skoðað: 1674
Re: Device Disconnected,Device Reconnected hljóðið kemur alltaf upp[Leyst]
jæja vaktarar
þá er þetta mál leyst.þetta endaði með að ég fór að strauja vélina aftur og installaði driverinn hver fyrir sig/eitt í einu til að
gá hvað er að valda þessu.svo þetta endaði með því að ég grunaði að þetta Logitech forritinn fyrir músina sem var að valda þessu
"fyrst installaði ég ...
þá er þetta mál leyst.þetta endaði með að ég fór að strauja vélina aftur og installaði driverinn hver fyrir sig/eitt í einu til að
gá hvað er að valda þessu.svo þetta endaði með því að ég grunaði að þetta Logitech forritinn fyrir músina sem var að valda þessu
"fyrst installaði ég ...
- Fös 03. Apr 2015 23:31
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Device Disconnected,Device Reconnected hljóðið kemur alltaf upp[Leyst]
- Svarað: 14
- Skoðað: 1674
Re: Device Disconnected,Device Reconnected hljóðið kemur alltaf upp
búinn að prófa:
1. Scroll to the right and type 'Power Options' in the search field and click on it.
2. Click 'Change plan setting' on your chosen plan.
3. Click 'Change advanced power setting' on your chosen plan.
4. Find 'USB settings' and open.
5. Find 'USB selective suspend setting' and change ...
1. Scroll to the right and type 'Power Options' in the search field and click on it.
2. Click 'Change plan setting' on your chosen plan.
3. Click 'Change advanced power setting' on your chosen plan.
4. Find 'USB settings' and open.
5. Find 'USB selective suspend setting' and change ...
- Fös 03. Apr 2015 21:02
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Device Disconnected,Device Reconnected hljóðið kemur alltaf upp[Leyst]
- Svarað: 14
- Skoðað: 1674
Re: Device Disconnected,Device Reconnected hljóðið kemur alltaf upp
Getur þá ekki verið að þetta sé músin eða lyklaborðið?
Annars myndi ég bara fara í control panel og sounds og disable-a þetta hljóð :-). Þ.e ef þetta virðist ekki vera að hafa neinar aukaverkanir aðrar en pirring.
hehe ég held að ég verði að gera það bara var búin að googla allt upp fann bara ...
Annars myndi ég bara fara í control panel og sounds og disable-a þetta hljóð :-). Þ.e ef þetta virðist ekki vera að hafa neinar aukaverkanir aðrar en pirring.
hehe ég held að ég verði að gera það bara var búin að googla allt upp fann bara ...
- Fös 03. Apr 2015 19:49
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Device Disconnected,Device Reconnected hljóðið kemur alltaf upp[Leyst]
- Svarað: 14
- Skoðað: 1674
Re: Device Disconnected,Device Reconnected hljóðið kemur alltaf upp
búin að prófa virkaði ekkiHannesinn skrifaði:Gæti mögulega verið skjásvæfan eða skjárinn að böggast eitthvað. Prufaðu að slökkva á skjánum og athugaðu hvort þetta haldi áfram. Hef séð þetta gerast með skjá með usb portin tengd.

- Fös 03. Apr 2015 18:57
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Device Disconnected,Device Reconnected hljóðið kemur alltaf upp[Leyst]
- Svarað: 14
- Skoðað: 1674
Re: Device Disconnected,Device Reconnected hljóðið kemur alltaf upp
vá shit ég var alltaf að lenda i þessu, held að þetta sé bara clitch í sjálfu stýrikerfinu, hætti þegar ég formataði tölvuna
þetta er nefnilega bara pirrandi :crying ég var búin að prófa formatta og setja windows-inn upp ,en það gerist gerist aftur. skiptir þvi kannski máli að ég notaði sömu ...
þetta er nefnilega bara pirrandi :crying ég var búin að prófa formatta og setja windows-inn upp ,en það gerist gerist aftur. skiptir þvi kannski máli að ég notaði sömu ...
- Fös 03. Apr 2015 18:36
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Device Disconnected,Device Reconnected hljóðið kemur alltaf upp[Leyst]
- Svarað: 14
- Skoðað: 1674
Device Disconnected,Device Reconnected hljóðið kemur alltaf upp[Leyst]
sælir vaktarar
spurning er sú hvort eitthvern hérna hefur lent í þessu,með að það kemur alltaf upp hljóð " eins og það er device disconnect
og device reconnected á 5-10 mínutu fresti.ég er búin að unplugga allt sem er usb. fyrir utan lyklaborðið og músina .
, yndislega hjálp væri þegin og já þetta ...
spurning er sú hvort eitthvern hérna hefur lent í þessu,með að það kemur alltaf upp hljóð " eins og það er device disconnect
og device reconnected á 5-10 mínutu fresti.ég er búin að unplugga allt sem er usb. fyrir utan lyklaborðið og músina .
, yndislega hjálp væri þegin og já þetta ...
- Mið 04. Mar 2015 15:22
- Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
- Þráður: iPod Touch 4th gen til sölu
- Svarað: 16
- Skoðað: 2493
Re: iPod Touch 4th gen til sölu
hvernig er battery endingin á þessu 

- Lau 21. Feb 2015 17:54
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Hvaða diskar eru bestir í gagnageymslur?
- Svarað: 31
- Skoðað: 3397
Re: Hvaða diskar eru bestir í gagnageymslur?
En ég hef verið með GREEN diska og seagate 2TB og þegar ða ég var að download-a með ákveðnu U-forriti þá lenti ég oft í því að disk cache var overload hjá mér nokkuð oft(þá var ég bara að download-a á einni tölvu og yfir í stóru tölvuna) oftast lenti ég á laggi þegar ða ég var að streyma video yfir ...