Search found 19 matches

af Svarthvitahetjan
Sun 16. Ágú 2015 18:27
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Varðandi val á sjónvarpstæki
Svarað: 11
Skoðað: 1201

Re: Varðandi val á sjónvarpstæki

[quote="hjalti8"]Ef þú sérð fram á að í framtíðinni munir þú nota 4k myndefni OG horfa á tækið(55") í minna en 2m fjarlægð þá getur vissulega verið sniðugt að taka 4k tæki :happy Haha þú meinar, þannig að það er ekkert svo stutt í að 4K verði dominerandi? Þannig að kannski taka bara a...
af Svarthvitahetjan
Sun 16. Ágú 2015 15:35
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Varðandi val á sjónvarpstæki
Svarað: 11
Skoðað: 1201

Re: Varðandi val á sjónvarpstæki

En uppá framtíðina, eins og með sjónvarpið sem ég á núna, hef ég átt í 5 ár, og ég sé alveg fram á það að eiga næsta sjónvarp jafn lengi, ef ekki lengur. Er þá ekki betra að taka 4K uppá framtíðina?
af Svarthvitahetjan
Sun 16. Ágú 2015 14:32
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Varðandi val á sjónvarpstæki
Svarað: 11
Skoðað: 1201

Re: Varðandi val á sjónvarpstæki

Lýst mjög vel á þessi Samsung tæki, það sem ég er bara að velta fyrir mér, er það hvort maður ætti ekki að taka 4K tæki, þarsem það munar nokkrum þúsund köllum á þeim og FullHD, þar sem að ég endurnýja sjónvarpið á kannski 5+ ára fresti.
af Svarthvitahetjan
Sun 16. Ágú 2015 13:42
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Varðandi val á sjónvarpstæki
Svarað: 11
Skoðað: 1201

Re: Varðandi val á sjónvarpstæki

Á maður frekar að taka FullHD heldur en 4K?
af Svarthvitahetjan
Lau 15. Ágú 2015 18:33
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Varðandi val á sjónvarpstæki
Svarað: 11
Skoðað: 1201

Re: Varðandi val á sjónvarpstæki

Enginn vel að sér í sjónvarpsmálum?
af Svarthvitahetjan
Fös 14. Ágú 2015 00:15
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Varðandi val á sjónvarpstæki
Svarað: 11
Skoðað: 1201

Varðandi val á sjónvarpstæki

Sælir spjallverjar. Er að drepast úr valkvíða varðandi að velja sjónvarp...Búinn að eiga 42" Philips FullHD síðustu 5 ár, og núna er kominn tími til að fara endurnýja. Get ekki gert upp huga minn hvort ég eigi að kaupa FullHD eða 4K. Er að spá svona 250K max, og svo kannski 42"-58". A...
af Svarthvitahetjan
Fim 18. Jún 2015 22:18
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Val á internetþjónustu
Svarað: 3
Skoðað: 563

Re: Val á internetþjónustu

Er eiginlega kominn inná það að fara bara til Símanns, eftir að hafa legið yfir vaktinni og lesið mest allan Hringdu þráðinn. Nenni ekki að eltast við Hringiðuna eða Vodafone þarsem Vodafone lofar alltaf að gefa mér tilboð en hefur aldrei samband. Og það kom mér hálfpartinn á óvart að Síminn bauð mé...
af Svarthvitahetjan
Fim 18. Jún 2015 19:37
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Val á internetþjónustu
Svarað: 3
Skoðað: 563

Val á internetþjónustu

Sælir spjallverjar. Var að velta fyrir mér hvaða ISP þið mælið með. Er staddur á Reyðarfirði, og er samkvæmt flestum netveitum á ljósnetsvæði. Hef verið að skoða hinar og þessar netveitur og ég er heitastur fyrir Hringiðunni, Hringdu eða Vodafone. Síminn kemur ekki til greina þar sem að þeir mæla al...
af Svarthvitahetjan
Fös 15. Ágú 2014 22:56
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Skipta úr HDD yfir í SSD Lenovo.
Svarað: 30
Skoðað: 4156

Re: Skipta úr HDD yfir í SSD Lenovo.

Þyrfti þá að vera með One key recovery á SSD disknum, sem er ekki.... finn ekki þennan falda fæl sem talað er um í manualinum sem þú bentir á.
af Svarthvitahetjan
Fös 15. Ágú 2014 21:34
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Skipta úr HDD yfir í SSD Lenovo.
Svarað: 30
Skoðað: 4156

Re: Skipta úr HDD yfir í SSD Lenovo.

Windows(R), Core Edition

Hringdi í Nýherja áðan og spurði þá útí þetta og þeir sögðu að ég gæti brennt windows 8 disk úr einhverri Recovery möppu í tölvunni og að activationkey væri undir batterýinu í tölvunni. Finn hvergi þessa Recovery möppu í tölvunni hjá mér..
af Svarthvitahetjan
Fös 15. Ágú 2014 14:44
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Skipta úr HDD yfir í SSD Lenovo.
Svarað: 30
Skoðað: 4156

Re: Skipta úr HDD yfir í SSD Lenovo.

Þannig að auðveldast væri að ég keypti bara nýtt windows? Ef þú ert með OEM Standard, Professional eða Enterprise lykil þá er þetta ekkert mál, hinsvegar ef þú ert með OEM CoreControled þá skaltu gera þig tilbúinn fyrir helvíti nema tölvan bjóði upp á þægilega leið til að gera Recovery af stýrikerf...
af Svarthvitahetjan
Fös 15. Ágú 2014 14:07
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Skipta úr HDD yfir í SSD Lenovo.
Svarað: 30
Skoðað: 4156

Re: Skipta úr HDD yfir í SSD Lenovo.

Þannig að auðveldast væri að ég keypti bara nýtt windows?
af Svarthvitahetjan
Fös 15. Ágú 2014 00:27
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Skipta úr HDD yfir í SSD Lenovo.
Svarað: 30
Skoðað: 4156

Re: Skipta úr HDD yfir í SSD Lenovo.

Já ok, eins og ég tók fram þá er ég ekkert sérstaklega vel að mér í þessum málum, þakka góð og skjót svör! :)
af Svarthvitahetjan
Fös 15. Ágú 2014 00:25
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Aðstoð óskast... Vantar góðan flakkara :)
Svarað: 4
Skoðað: 887

Re: Aðstoð óskast... Vantar góðan flakkara :)

http://tl.is/product/expansion-2tb-35-usb3-svartur" onclick="window.open(this.href);return false;
http://tl.is/product/expansion-3tb-35-usb3-svartur" onclick="window.open(this.href);return false;
af Svarthvitahetjan
Fös 15. Ágú 2014 00:18
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Skipta úr HDD yfir í SSD Lenovo.
Svarað: 30
Skoðað: 4156

Re: Skipta úr HDD yfir í SSD Lenovo.

Var búinn að tala við þá, tölvan er ennþá í ábyrgð, en ég tímdi ekki að kaupa mér mun minni SSD á meiri pening hjá þeim en ég keypti Samsung diskinn á. Plús ég var ekki alveg að meika biðtímann hjá þeim haha. Ég er óþolinmóður maður.
af Svarthvitahetjan
Fim 14. Ágú 2014 23:54
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Skipta úr HDD yfir í SSD Lenovo.
Svarað: 30
Skoðað: 4156

Re: Skipta úr HDD yfir í SSD Lenovo.

Já ok. Hef undanfarið verið að skoða spjallborðið hjá Lenovo, þarsem menn hefði einmitt verið með sömu týpu og ég og lent í vandræðum með leyfið fyrir stýrikerfið þegar þeir klónuðu diskinn... Til dæmis þetta svar tekið af: https://forums.lenovo.com/t5/IdeaPad-Y-U-V-Z-and-P-series/IdeaPad-Y510P-SSD-...
af Svarthvitahetjan
Fim 14. Ágú 2014 23:46
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Skipta úr HDD yfir í SSD Lenovo.
Svarað: 30
Skoðað: 4156

Re: Skipta úr HDD yfir í SSD Lenovo.

Ætti þá leyfið fyrir windows og allt það að færast yfir?
af Svarthvitahetjan
Fim 14. Ágú 2014 23:25
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Skipta úr HDD yfir í SSD Lenovo.
Svarað: 30
Skoðað: 4156

Skipta úr HDD yfir í SSD Lenovo.

Sælir spjallverjar. Var að velta fyrir mér hvort einhver hefði reynslu af að skipta út harða disknum í Lenovo IdeaPad Y510p. Hún kemur upprunalega með 1tb 5400rpm disk með 24gb flash ssd. Málið er að diskurinn er að fara, og ég er búinn að kaupa mér 500gb Samsung Evo 840 pro SSD í staðinn. Þar sem a...