Search found 222 matches

af B0b4F3tt
Fim 16. Des 2021 09:45
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Skipta út Síma router fyrir Unifi Dream Machine
Svarað: 6
Skoðað: 661

Skipta út Síma router fyrir Unifi Dream Machine

Sælir Vaktarar

Hefur einhver hér skipt út routernum frá Símanum með Unifi Dream Machine? Er þetta framkvæmanlegt? Ég er líka með VoIP síma ásamt tengingu við myndlykil Símans. Ég er með ljósleiðaratengingu frá Mílu.

Kv. Elvar
af B0b4F3tt
Sun 12. Des 2021 19:40
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [SELT] LG 27GL850-B 27" tölvuskjár (2560x1440 144hz)
Svarað: 1
Skoðað: 347

[SELT] LG 27GL850-B 27" tölvuskjár (2560x1440 144hz)

Sælir vaktarar Ég er með þennan fína 27 tommu LG IPS Gaming monitor til sölu. Er rúmlega 2ja ára gamall og var keyptur á Amazon. Ekkert að þessum skjá, engar rispur né dauðir pixlar. Hann er með 2560x1440 upplausn og keyrir á allt að 144hz Sé að nýr svona skjár er að kosta sirka 85 þúsund hérna heim...
af B0b4F3tt
Fim 02. Des 2021 10:06
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Kaup á Volvo í gegnum Smartbilar.is
Svarað: 41
Skoðað: 5978

Re: Kaup á Volvo í gegnum Smartbilar.is

Veit um ansi mörg tilfelli þar sem aðilar hafa getað fengið ábyrgðinni framfylgt þó bíll sé ekki keyptur hjá þeim . Ef þú ert umboðsaðili áttu að annast það sem þú ert með umboð fyrir. Þeir fá hvort eð er alla ábyrgðar þjónustu borgaða að fullu og er ástæðan fyrir því að þeir hafni þér ekkert annað...
af B0b4F3tt
Fim 02. Des 2021 09:32
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Kaup á Volvo í gegnum Smartbilar.is
Svarað: 41
Skoðað: 5978

Re: Kaup á Volvo í gegnum Smartbilar.is

Nei, hef þó séð margar sögur þegar ég er að leita um þetta að Brimborg sé að græja "verksmiðjuábyrgðina" sem eru bara fyrstu 2 árin. Allt annað er framlengd ábyrgð, eins og ég skil þetta. Hjá Brimborg er framlengd ábyrgð aðeins í boði fyrir bíla sem verslaðir eru af þeim. Það gefur allave...
af B0b4F3tt
Fim 02. Des 2021 08:45
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Kaup á Volvo í gegnum Smartbilar.is
Svarað: 41
Skoðað: 5978

Re: Kaup á Volvo í gegnum Smartbilar.is

Jæja það kemur í ljós fljótlega hvernig þetta fer. Pantaði nýjan Volvo í gegnum Smartbíla fyrir mánuði síðan. Er einmitt að skoða fyrir fjölskyldumeðlim varðandi ábyrgðina. Hann er að bíða eftir Volvo sem hann pantaði frá þeim í Smartbílum. Einhver ráð/upplýsingar sem þú getur veitt varðandi ábyrgð...
af B0b4F3tt
Sun 28. Nóv 2021 10:53
Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
Þráður: [TS] Samsung Smartthings V3
Svarað: 0
Skoðað: 173

[TS] Samsung Smartthings V3

Sælt veri fólkið Er með einn Samsung Smartthings V3 hub UK edition til sölu. Með honum fylgir straumbreytir og einn Smartthings motion sensor. Mögulega gæti fylgt með einn multipurpose sensor ef áhugi er fyrir því. Þetta er örugglega 3-4 ára gamalt en hefur eiginlega ekkert verið notað. Ætlaði að se...
af B0b4F3tt
Mán 22. Nóv 2021 12:47
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Velja rafmagnsbíl - Tesla Y - Mustang Mach - KIA EV6 - Polestar 2
Svarað: 53
Skoðað: 3744

Re: Velja rafmagnsbíl - Tesla Y - Mustang Mach - KIA EV6 - Polestar 2

Finnst Model Y einmitt vera einn af ljótari rafbílum sem sjást á götunni í dag Er svo sammála þessari skoðun. Finnst reyndar bara Tesla bílarnir yfirhöfuð frekar ljótir. Ef ég væri að fjárfesta nokkrum kúlum í bíl þá vill ég a.m.k. að hann líti sæmilega út. Efast ekkert um að þessir bílar séu tækni...
af B0b4F3tt
Fös 19. Nóv 2021 13:42
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Span eða gas?
Svarað: 33
Skoðað: 1888

Re: Span eða gas?

Ég er með 8 ára gamalt AEG span helluborð sem ég keypti nýtt á sínum tíma fyrir 250þúsund. Ég hef ekki upplifað nein vandræði með þetta helluborð á þessum 8 árum. Ég var með gashellur þegar ég bjó í Danmörku og get ekki sagt að ég sakni þeirra eitthvað sérstaklega.
af B0b4F3tt
Fim 14. Okt 2021 06:12
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Vetrar/heilsársdekk eða nagladekk?
Svarað: 45
Skoðað: 3079

Re: Vetrar/heilsársdekk eða nagladekk?

Hef sjálfur ekki verið á nöglum örugglega hátt í 10 ár. Keyri daglega á milli Keflavíkur og Reykjavíkur og ekkert vandamál þar. Reykjanesbrautin er held ég eini vegur utan þéttbýlis sem Vegagerðin reynir að halda þurrum(snjólausum) allan ársins hring og því ætti að vera lítil þörf á nagladekkjum þar...
af B0b4F3tt
Mán 23. Ágú 2021 20:23
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: 123dekk
Svarað: 4
Skoðað: 1206

Re: 123dekk

Fínt að versla við Camskill. Hef nokkrum sinnum keypt af þeim. Aldrei neitt vesen og alltaf komið heim að dyrum nokkrum dögum síðar. Þekki ekki neitt 123dekk.
af B0b4F3tt
Mið 28. Júl 2021 10:27
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: Hvaða tölvuleik myndiru vilja spila aftur í fyrsta skipti?
Svarað: 70
Skoðað: 7553

Re: Hvaða tölvuleik myndiru vilja spila aftur í fyrsta skipti?

Baldurs Gate já eða System Shock
af B0b4F3tt
Þri 27. Júl 2021 08:51
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Facebook, What are you doing?
Svarað: 11
Skoðað: 1179

Re: Facebook, What are you doing?

ABss skrifaði:Hvað nákvæmlega? Ég kveiki ekki ?
Er svo innilega sammála þér. Er bara ekkert að fatta hvað ég á að sjá :eh
af B0b4F3tt
Mán 19. Júl 2021 08:58
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Byggja hús
Svarað: 47
Skoðað: 5425

Re: Byggja hús

Hættuminnst að kaupa bara tilbúið. Og sagt best að kaupa eitthvað sem er orðið svona 10 ára gamalt, þá eru allir gallar komnir fram sem það gerir kannski ekki strax á nýbyggðu húsnæði. Nema þú lendir í svona https://www.visir.is/g/20212132541d (fyrri eigandi búinn að klára gallamál og fá greitt fyr...
af B0b4F3tt
Þri 29. Jún 2021 07:33
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hvar er best að kaupa ps5 í dag
Svarað: 12
Skoðað: 1752

Re: Hvar er best að kaupa ps5 í dag

Held að það sé enginn staður þar sem þú getur fengið hana 100% í næstu sendingu. Ég fékk mína í síðustu viku og það var bara með því að fylgjast með póstlistanum frá Elko. Fékk tilkynningu frá þeim að nokkur eintök af vélinni voru komin í hús. Skellti mér á vefsíðuna hjá Elko og pantaði hana. Svo ko...
af B0b4F3tt
Þri 22. Jún 2021 11:19
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Alvarlegir gallar í vefverslun ELKO
Svarað: 14
Skoðað: 1518

Re: Alvarlegir gallar í vefverslun ELKO

Virkaði fínt hjá mér áðan þegar ég pantaði vélina. Borgaði með Visa korti.
af B0b4F3tt
Mán 21. Jún 2021 21:02
Spjallborð: Verkfæraskúrinn
Þráður: Málarar
Svarað: 10
Skoðað: 1517

Re: Málarar

Alltaf skera fyrst og mála svo :megasmile
af B0b4F3tt
Mið 16. Jún 2021 23:14
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hlutafjárútboð Íslandsbanka
Svarað: 120
Skoðað: 16217

Re: Hlutafjárútboð Íslandsbanka

Fyrirtækið sem ég er að vinna hjá leyfir starfsfólki að kaupa hlutabréf í fyrirtækinu fyrir X upphæð með Y afslætti. Ég hef hingað til keypt bréfin og svo selt þau strax. Samkvæmt RSK þarf ég að borga tekjuskatt af hagnaðinum sem myndast við þennan fjármálagjörning, ekki fjármagnstekjuskatt.
af B0b4F3tt
Mið 16. Jún 2021 22:23
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hlutafjárútboð Íslandsbanka
Svarað: 120
Skoðað: 16217

Re: Hlutafjárútboð Íslandsbanka

Það er greiddur 22% af öllum fjármagnstekjum en veittur 300þ kr afsláttur á ári af sjálfum skattinum. td ef þú keyptir einhver bréf á 2m fyrir nokkrum árum og selur nú á 5m eru fjármagnstekjur 3m, 22% af því er 660þ, það er 300þ afsláttur þannig að þú greiðir 360þ Já, þú ert semsagt bara að greiða ...
af B0b4F3tt
Mið 16. Jún 2021 17:02
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hlutafjárútboð Íslandsbanka
Svarað: 120
Skoðað: 16217

Re: Hlutafjárútboð Íslandsbanka

Er ekki ágætt að kaupa fyrir milljón á 79 selja svo fyrir 2 milljónir á genginu 158 borga 200k í fjármagnstekjuskatt og senda svo BB blóm með kveðju fyrir ókeypis 800k? https://www.skatturinn.is/einstaklingar/fjarmagnstekjur/soluhagnadur/ Frá og með álagningu 2021, vegna tekna á árinu 2020, skal ek...
af B0b4F3tt
Mið 16. Jún 2021 11:21
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hlutafjárútboð Íslandsbanka
Svarað: 120
Skoðað: 16217

Re: Hlutafjárútboð Íslandsbanka

GuðjónR skrifaði:Er ekki ágætt að kaupa fyrir milljón á 79 selja svo fyrir 2 milljónir á genginu 158 borga 200k í fjármagnstekjuskatt og senda svo BB blóm með kveðju fyrir ókeypis 800k?
Þarftu ekki að borga tekjuskatt ef þú selur hlutinn innan einhverja X ára?

Kv. Elvar
af B0b4F3tt
Mán 31. Maí 2021 11:06
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Blikur á lofti í vaxtamálum
Svarað: 213
Skoðað: 34311

Re: Blikur á lofti í vaxtamálum

Landsbankinn að hækka breytilega vexti um 0,15%. Ekki eins slæmt og ég átti von á.

https://www.landsbankinn.is/frettir/202 ... lanavextir
af B0b4F3tt
Sun 30. Maí 2021 12:32
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Hvaða hlaupaúr skal velja
Svarað: 29
Skoðað: 3406

Re: Hvaða hlaupaúr skal velja

Ég er einmitt með Garmin Fenix 6X og er alveg ótrúlega sáttur við það. Nota það í allri minni hreyfingu hjól/hlaup/sund/fjallgöngur/rölt með hundinn/þríþraut/kraftlyftingar Endingartíminn á rafhlöðunni er líka alveg frábær. Svo að sjálfsögðu setur maður allt á Strava, ef það er ekki á Strava þá gerð...
af B0b4F3tt
Lau 22. Maí 2021 18:04
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 153
Skoðað: 23876

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

urban skrifaði:Jæja, ekkert hafði þetta að segja, hraunið farið að renna niður í Nátthaga.
https://www.facebook.com/groups/3023736 ... 383815904/
Njótið bara þessa vidjós. Ég tók þetta video í dag og hitinn og upplifunin var geðveik :megasmile
af B0b4F3tt
Fös 09. Apr 2021 08:54
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: [ÓE] Compact Flash kort
Svarað: 0
Skoðað: 590

[ÓE] Compact Flash kort

Sælir Vaktarar Svona í tilefni þess að eldgosið er að búa til fullt af flottu landslagi þessa dagana þá ákvað ég að dusta rykið af Canon EOS 350D myndavélinni minni. Þessi vél tekur Compact Flash en ég virðist hafa týnt mínu korti. Það skyldi þó ekki einhver liggja á svona korti sem hann er ekki að ...