Search found 657 matches
- Mið 13. Jan 2021 08:33
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Loftljós af Amazon og Rafmagnsstandard á Íslandi
- Svarað: 6
- Skoðað: 932
Re: Loftljós af Amazon og Rafmagnsstandard á Íslandi
Ég notaði 14 bandarískar Philips Hue white and color ambiance á EU straumi í c.a. 2 ár. Virkaði alveg, fyrir utan það að ég gat ekki slökkt á þeim í appinu. Þær kveiktu bara strax á sér aftur. Ég fattaði seinna að það er hægt að slökkva á þeim í appinu ef ég minnka fyrst birtustigið og bíð aðeins. Þ...
- Fös 08. Jan 2021 04:38
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: 4K IPS 144hz leikjaskjár
- Svarað: 2
- Skoðað: 596
4K IPS 144hz leikjaskjár
Einhver meðmæli? Litir eru mikilvægir fyrir mig. Vinn á iMac 5k og Dell UP2515K 5k skjá. Vil ekki fá sjokk yfir washed-out litum. Þá væri 144hz ekki þess virði fyrir mig. Síðasti 144hz skjár sem ég átti endaði bara inn í skáp :megasmile (en það var TN panel held ég). Er núna að skoða LG 27GN950-B og...
- Mið 06. Jan 2021 21:24
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Cyberpunk 4K 60fps max vél
- Svarað: 28
- Skoðað: 2780
Re: Cyberpunk 4K 60fps max vél
Ég endaði á þessu: https://pcpartpicker.com/user/blairra/s ... iew=XRBbLk
Þurfti að drífa mig smá því 5900x kom óvænt í stock og vildi ekki missa af honum. Gerði ég einhver mistök hérna?
Þurfti að drífa mig smá því 5900x kom óvænt í stock og vildi ekki missa af honum. Gerði ég einhver mistök hérna?
- Mið 06. Jan 2021 21:23
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Cyberpunk 4K 60fps max vél
- Svarað: 28
- Skoðað: 2780
Re: Cyberpunk 4K 60fps max vél
Ætla líklega að nota 55" C9 Oled sjónvarpið mitt fyrir Cyberpunk. Þetta er svolítill sófaleikur sýnist mér. En almennt, þá er ég með Dell UP2715K 5k skjá. Ætla að byrja á honum og nota í 4k líklegast fyrir leiki almennt. En svo er ég að pæla í að fá mér LG 27GN950-B eða Asus ROG Strix XG27UQ br...
- Sun 03. Jan 2021 13:14
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Cyberpunk 4K 60fps max vél
- Svarað: 28
- Skoðað: 2780
Re: Cyberpunk 4K 60fps max vél
Varðandi minnin, er þess virði að fara í 3600mhz frekar en 3200mhz?
- Lau 02. Jan 2021 11:15
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Cyberpunk 4K 60fps max vél
- Svarað: 28
- Skoðað: 2780
Re: Cyberpunk 4K 60fps max vél
Ok þannig það er allavega rétt hugsað að fara í 5900x/10900k frekar en 5800x þar sem hann hefur bara 8 kjarna. 2-4 auka kjarnar er alveg að fara að vera feykinóg fyrir streymi + að hafa vafra og spjallforrit opin etc? Var líka að pæla í að hafa separate rig jafnvel fyrir streymi en vildi helst reyna...
- Lau 02. Jan 2021 00:16
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Cyberpunk 4K 60fps max vél
- Svarað: 28
- Skoðað: 2780
Re: Cyberpunk 4K 60fps max vél
Takk fyrir þetta! Mér sýnist 5900x + 3080 vera besta valueið fyrir high-end út frá öllu þessu. Eða þá 10900K ef ég finn ekki AMDinn og nenni ekki að bíða (og vera þá með kælinguna ískalda). Ef ég myndi vilja fara lengra en þetta, væri það ekki þá frekar 3090 áður en ég myndi fara í 5950x? Er að spil...
- Fös 01. Jan 2021 15:54
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Cyberpunk 4K 60fps max vél
- Svarað: 28
- Skoðað: 2780
Re: Cyberpunk 4K 60fps max vél
Erfitt að fá AMD örgjörvana í mínu nágrenni akkúrat núna.
Hvort mynduði bíða 2-4 vikur til að geta farið í 5900x t.d. eða taka intel 10900k í dag?
Átta mig ekki alveg á hvað er (og verður eftir 1-2 ár) mikill munur á þessu fyrir spilun/streymun.
Hvort mynduði bíða 2-4 vikur til að geta farið í 5900x t.d. eða taka intel 10900k í dag?
Átta mig ekki alveg á hvað er (og verður eftir 1-2 ár) mikill munur á þessu fyrir spilun/streymun.
- Þri 29. Des 2020 16:58
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Cyberpunk 4K 60fps max vél
- Svarað: 28
- Skoðað: 2780
Re: Cyberpunk 4K 60fps max vél
Ef ég ætla að spila og streama, myndi ég sjá einhvern mun á 5800X og 5900X? (geri ráð fyrir hér að intel sé ekki góður kostur) 100 þús kr örri.. myndi alltaf fara í 5900 örrann frekar fyrir 20 þús meira Ok takk fyrir það skoða það aðeins betur. Er búinn að tína saman hérna, sjáiði eitthvað annað se...
- Þri 29. Des 2020 10:42
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Cyberpunk 4K 60fps max vél
- Svarað: 28
- Skoðað: 2780
Re: Cyberpunk 4K 60fps max vél
Ef ég ætla að spila og streama, myndi ég sjá einhvern mun á 5800X og 5900X? (geri ráð fyrir hér að intel sé ekki góður kostur)
- Mán 28. Des 2020 12:49
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Cyberpunk 4K 60fps max vél
- Svarað: 28
- Skoðað: 2780
Cyberpunk 4K 60fps max vél
Er að setja saman lista fyrir nýtt rig til að spila Cyberpunk í 4k ~60 fps max stillingum (eða sem næst því). Er til í að eyða vel í þetta en vil þó reyna að fókusa á value frekar en allra allra besta (t.d. 3080 í stað 3090 sem kostar tvöfalt meira - nema það sé í alvöru nauðsynlegt). Langar líka að...
- Fim 06. Júl 2017 08:55
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Er 1gbit hjá Hringdu gott?
- Svarað: 0
- Skoðað: 439
Er 1gbit hjá Hringdu gott?
Er einhver með allavega 6 mánaða reynslu af þessari tengingu og getur sagt mér hvernig hefur gengið?
1. Hraði frá útlöndum að skila sér?
2. Uppitími góður?
3. Svartími til útlanda í lagi?
1. Hraði frá útlöndum að skila sér?
2. Uppitími góður?
3. Svartími til útlanda í lagi?
- Mán 13. Feb 2017 05:07
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Tölva f. Dota 2 144hz
- Svarað: 2
- Skoðað: 686
Tölva f. Dota 2 144hz
Getið þið mælt með setuppi til að spila Dota 2 í 144hz, 1920x1080p?
Myndi vilja hafa gæðin a.m.k. í næst hæsta þrepi.
Væri forvitnilegt að vita hvað maður þyrfti að fjárfesta miklu meira til að fá ultra gæði síðan en býst við að það væri drjúg viðbót @ 144hz.
Myndi vilja hafa gæðin a.m.k. í næst hæsta þrepi.
Væri forvitnilegt að vita hvað maður þyrfti að fjárfesta miklu meira til að fá ultra gæði síðan en býst við að það væri drjúg viðbót @ 144hz.
- Fös 30. Des 2016 23:16
- Spjallborð: Óskast tölvuvörur
- Þráður: Net yfir rafmagn 2 einingar
- Svarað: 9
- Skoðað: 825
Net yfir rafmagn 2 einingar
Á einhver svona sem er að safna ryki?
- Lau 19. Mar 2016 01:46
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Hringiðan - Landsins versta netfyrirtæki?
- Svarað: 65
- Skoðað: 7062
Re: Hringiðan - Landsins versta netfyrirtæki?
Var líka í ólagi hjá mér áðan. Þurfti að skipta í 3G tímabundið.
- Þri 09. Jún 2015 23:24
- Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
- Þráður: Fartölva fyrir DotA og almenna vinnslu
- Svarað: 0
- Skoðað: 416
Fartölva fyrir DotA og almenna vinnslu
Sælir, Félagi minn er að fara að kaupa sér tölvu. Hann er ekki fyrir Apple. Mér datt fyrst í hug ThinkPad þar sem mig minnti að það sé gæðamerki fyrir PC lappa en annars þekki ég þetta ekki nógu vel sjálfur. Þær virðist þó ekki vera með mjög öflug skjákort. Við erum annars að spá í þessari: http://w...
- Fös 06. Mar 2015 15:07
- Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
- Þráður: Splitta iPhone headsetti í tvo kapla (heyrnatól og hljóðnemi, input /output)
- Svarað: 3
- Skoðað: 682
Re: Splitta iPhone headsetti í tvo kapla (heyrnatól og hljóðnemi, input /output)
Female í 2x male. Er þetta til e-h staðar á Klakanum?
- Fös 06. Mar 2015 14:34
- Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
- Þráður: Splitta iPhone headsetti í tvo kapla (heyrnatól og hljóðnemi, input /output)
- Svarað: 3
- Skoðað: 682
Splitta iPhone headsetti í tvo kapla (heyrnatól og hljóðnemi, input /output)
Hvar get ég keypt svona millistykki / kapal? Hvað heitir þetta?
- Mið 01. Okt 2014 21:07
- Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
- Þráður: Fartölvukæling
- Svarað: 1
- Skoðað: 599
Fartölvukæling
Getið þið mælt með fartölvukælingu fyrir 15" tölvu? Langar að fjárfesta í svona til þess að nota þegar ég spila leiki til þess að reyna að minnka blásturinn í tölvunni sjálfri.
- Fim 25. Sep 2014 17:52
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: 2ltr Mountain Dew
- Svarað: 35
- Skoðað: 3564
Re: 2ltr Mountain Dew
Er þetta s.s. komið aftur? Hef ekkert sé þetta í Hagkaupum nýlega a.m.k.
- Lau 13. Sep 2014 22:38
- Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
- Þráður: Macbook Pro æði
- Svarað: 107
- Skoðað: 10284
Re: Macbook Pro æði
Færð frítt Windows í HÍ í tölvunarfræði a.m.k.
- Fös 12. Sep 2014 11:45
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: iPhone 6
- Svarað: 23
- Skoðað: 2260
Re: iPhone 6
Ertu að nota shipitto eða slíka þjónustu eða býrðu úti? Ekkert mál að nota íslenskt kort?Tiger skrifaði:Check! Svo kemur bara í ljós úti hvort hann sé Unlocked eins og 5s var í upphafi frá T-Mobile, ef ekki þá bara skila ég honum án vandræða.
- Þri 09. Sep 2014 21:47
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Apple Live Event
- Svarað: 21
- Skoðað: 1193
Re: Apple Live Event
MBP voru uppfærðar í lok júlí - bara standard hardware uppfærsla.
- Fös 15. Ágú 2014 06:49
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Þjónusta til að senda pakka áfram frá USA
- Svarað: 19
- Skoðað: 2128
Re: Þjónusta til að senda pakka áfram frá USA
Ég hef notað shipito með mjög góðum árangri. Þar færðu Virtual Mailbox á 4 staðsetningum, þar á meðal í Canada. Þegar þú sendir vöru þangað, færðu sendar myndir af vörunni þegar hún kemur í tölvupósti (þeir opna pakkann og alles). Þú setur svo upp tollskýrsluna á netinu sem þeir láta fylgja með áfr...
- Fim 07. Ágú 2014 00:18
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: SELT [TS] 27" 1440p skjáir
- Svarað: 16
- Skoðað: 1968
Re: [TS] 27" 1440p skjáir
Neibb, Plushy keypti ekki - fékk bara að koma í heimsókn að skoða .
Einn skjár eftir, 40k!
Komið 35k boð.
Einn skjár eftir, 40k!
Komið 35k boð.