Search found 46 matches

af hreinnbeck
Sun 21. Nóv 2021 11:37
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Klám og rafræn skilriki.
Svarað: 44
Skoðað: 2636

Re: Klám og rafræn skilriki.

Hugmyndin með því að þurfa að auðkenna sig til að komast í klám snýst vitaskuld ekkert um börnin þótt þau séu útskýrð sem tilgangurinn. Þau einu sem geta staðfest aldur sinn eru þau sem hafa aldur til þess, þetta er hugsað til að letja fullorðna í að sækjast í klám. Hugmyndin er að fullorðnir stoppi...
af hreinnbeck
Mán 06. Sep 2021 12:15
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Rafræn ökuskírteini - fíaskó
Svarað: 21
Skoðað: 2139

Re: Rafræn ökuskírteini - fíaskó

Ég veit það vel. Málið er að þetta þarf ekki að vera miðlægt og væri það ekki ef þetta hefði verið úthugsað frá upphafi. Að benda á aðrar leiðir breytir engu um persónuverndar vandamálin sem þessu fylgja, það eru fyrirtæki sem einungis taka á móti greiðslum með kortum eða öppum. Hvað ef fyrirtækjum ...
af hreinnbeck
Sun 05. Sep 2021 22:45
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Rafræn ökuskírteini - fíaskó
Svarað: 21
Skoðað: 2139

Re: Rafræn ökuskírteini - fíaskó

Skönnun breytir engu með ruglið sem þetta er. Skönnunin fer í gegnum miðlæg kerfi.

Finnst ykkur eðlilegt að haldin sé skrá um það hvar og hvenær þið framvísið skilríkjum? Hvort sem það er á rápi milli skemmtistaða, í ríkinu, á bílaleigunni eða bankanum?
af hreinnbeck
Mið 07. Apr 2021 11:21
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Jarðskjálftar...
Svarað: 458
Skoðað: 45498

Re: Jarðskjálftar...

Hérna sjáum við líka myndavél MBL á staur, niðri í hægra horninu, fara undir hraun. Nei, þetta er rammi úr vélinni sem datt út. Staurinn er frá VÍ að mig minnir, þeir voru líka með mælitæki fyrir utan þennan ramma til vinstri sem væntanlega duttu út strax þegar hraunrennslið fór niður í Geldingardal.
af hreinnbeck
Sun 04. Apr 2021 14:22
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Upp­lýsingar Ís­­lendinga í stórum gagna­­leka hjá Face­­book
Svarað: 4
Skoðað: 1287

Re: Upp­lýsingar Ís­­lendinga í stórum gagna­­leka hjá Face­­book

Ég rúllaði yfir þetta fyrir nokkru (þetta er gamall leki), óskaplega fáir þarna sem ég þekki til. Það sem er talið vera afmælis eða fæðingardagar eru það ekki, í það minnsta passaði ekkert af því sem ég þekkti til og árin eru 0001/20XX. Svo þetta eru símanúmer, nöfn eins og fólk gaf FB þau, bæjarfél...
af hreinnbeck
Fös 19. Mar 2021 13:49
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Jarðskjálftar...
Svarað: 458
Skoðað: 45498

Re: Jarðskjálftar...

falcon1 skrifaði:Hvers vegna uppfærir Veðurstofan ekki jarðskjálftakortin á vedur.is þannig að maður geti fengið nákvæmari upplýsingar um staðsetningar með því að þysja inn á kortið?
Ég henti þessu saman þegar hrinan fór af stað til að einfalda mér lífið: https://vafri.is/quake/
af hreinnbeck
Þri 02. Okt 2018 05:12
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Google dottið út hjá vodafone
Svarað: 4
Skoðað: 712

Re: Google dottið út hjá vodafone

FYI komið í lag.
af hreinnbeck
Þri 02. Okt 2018 04:40
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Google dottið út hjá vodafone
Svarað: 4
Skoðað: 712

Re: Google dottið út hjá vodafone

Svo þegar maður fer að velta því fyrir sér hversvegna NOCið sé svona lengi að svara töluvpóstinum sem ég sendi... gegnum kerfi Google............
af hreinnbeck
Þri 02. Okt 2018 03:58
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Google dottið út hjá vodafone
Svarað: 4
Skoðað: 712

Re: Google dottið út hjá vodafone

Virðist enginn hafa hugmynd um þetta hjá þeim. Engin tilkynning farið út ennþá. Ég varð var við þetta um 1:30.

Síður sem eru lengi að loadast eru að nota efni frá googleapis, googlefonts etc. Sumar síður eru svo með auglýsingar sem virðast hýstar á GCE og blocka load.
af hreinnbeck
Þri 11. Sep 2018 18:08
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Electron apps eru þau málið?
Svarað: 6
Skoðað: 2716

Re: Electron apps eru þau málið?

Ég myndi allaveganna leita leiða til að þetta sé ekki alltaf nýr electron process fyrir hvert "app".

Amsterdam: Er umsetinn af verkefnum þessa stundina og mun í besta falli fara út laugdardagsmorgun og koma aftur sunnudagskvöld. En er ekki bjartsýnn :(
af hreinnbeck
Þri 11. Sep 2018 17:51
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Electron apps eru þau málið?
Svarað: 6
Skoðað: 2716

Re: Electron apps eru þau málið?

Er ekki "More tools -> Create shortcut..." í Chrome allt sem þú þarft?

Býr til shortcut á desktop, ræsist upp án Chrome GUI, notar icon frá síðunni. Algjörlega aðgreinanlegt frá Chrome í taskswitching.
af hreinnbeck
Þri 28. Ágú 2018 20:00
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Nova TV
Svarað: 9
Skoðað: 1891

Nova TV

Fannst nokkuð merkilegt m.v. hvað cord-cutterar eru oft háværir hér að enginn umræða væri hafin um Nova TV appið. https://www.nova.is/nova-tv Virðist virka vel við fyrstu yfirferð í sima, á eftir að fá tækifæri til að skella því í AppleTVið. En þessu tengt: mikið hlýtur þeim sem hafa ausið hátt í mi...
af hreinnbeck
Fös 10. Ágú 2018 23:33
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Netflix alltaf í lélegum gæðum
Svarað: 13
Skoðað: 2024

Re: Netflix alltaf í lélegum gæðum

Ég hinsvegar bölvaði NF fram og aftur - þar til ég áttaði mig á að ég hafði stillt á low í einhverju ferðalaginu. Af einhverju ástæðum virðist þetta toggle vera horfið úr öllum öppunum og úr Roku hjá mér - virðist bara virka á vefnum en eiga við alla notkun.
af hreinnbeck
Þri 26. Jún 2018 22:39
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Aðgengi að 'fiber' í Þýs. og evrópu...áhugavert
Svarað: 37
Skoðað: 3342

Re: Aðgengi að 'fiber' í Þýs. og evrópu...áhugavert

4G styður multicast gegnum eMBMS staðalinn, svo það er ekkert aukaálag á kerfið í samhengi við fjölda áhorfenda. Ég lagði alltaf til að byggt væri upp öflugt 4G kerfi í stað DVB-T. eMBMS er eitt af lykilhlutunum í væntanlegri 5G væðingu. Hvað varðar svo fjölda heimila sem nota IPTV, þá er það um 90-...
af hreinnbeck
Fim 21. Jún 2018 19:10
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Léleg myndgæði hjá Símanum?
Svarað: 6
Skoðað: 1156

Re: Léleg myndgæði hjá Símanum?

Getur skoðað muninn milli prófíla t.d. hér: https://en.wikipedia.org/wiki/H.264/MPEG-4_AVC#Feature_support_in_particular_profiles Svigrúmið uppá bitrate er svoldið teygjanlegt. Sem dæmi: Er hægt að nota mismunandi merki eftir tengimáta eða á að miða við minnstu getu? (T.d. sama merki fyrir ljós og A...
af hreinnbeck
Fim 21. Jún 2018 18:44
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Léleg myndgæði hjá Símanum?
Svarað: 6
Skoðað: 1156

Re: Léleg myndgæði hjá Símanum?

Tók upp 90sec af RÚV HD núna kl. 18:32 af IPTV hjá Símanum og Vodafone. Vodafone RÚV HD IPTV: AVC H264 Profile: Main Level: 4 CABAC 4 Reference frames GOP: M=2, N=16 Average video bitrate: 7918kbps Síminn RÚV HD IPTV: AVC H264 Profile: High Level: 4 CABAC 4 Reference frames GOP: M=4, N=24 Average vi...
af hreinnbeck
Þri 19. Jún 2018 23:21
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Besti DNS fyrir notendur hringdu?
Svarað: 9
Skoðað: 1740

Re: Besti DNS fyrir notendur hringdu?

Besti er sá sem svarar fyrst og þú treystir. Sá sem svarar fyrst þarf ekki endilega að vera næstur þér, heldur bara fljótari að sækja gögnin (t.d. með þau í seli eða nær authorative þjóni). Flestir recursive DNS þjónar senda út fyrirspurnir samtímis á alla skilgreinda þjóna og skila þér fyrsta svari...
af hreinnbeck
Fös 25. Maí 2018 22:47
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Nýr myndlykill kominn hjá Vodafone
Svarað: 94
Skoðað: 13704

Re: Nýr myndlykill kominn hjá Vodafone

Þessi box virðast koma sjóðheit af færibandinu. Sýnist að mótin fyrir coverið hafi verið útbúin í byrjun apríl og wifi búnaðurinn i boxunum fékk vottun 10. apríl s.l. Þið sem ætlið að ná í box ættuð að drífa ykkur - sagan segir að einungis nokkur hundruð hafi komið til landsins í fyrstu sendingu.
af hreinnbeck
Fös 25. Maí 2018 15:57
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Nýr myndlykill kominn hjá Vodafone
Svarað: 94
Skoðað: 13704

Re: Nýr myndlykill kominn hjá Vodafone

Ætli hann styðji HDMI-CEC, ég skilaði þessu Amino dóti og er bara að nota AppleTV RÚV appið fyrir það litla sjónvarp sem ég horfi á en það að þurfa að nota auka fjarstýringu fyrir það truflaði mig mögulega meira en hvað það var slow. FYI þá er fullur HDMI-CEC stuðningur hjá Amino. Firmwareið hjá Vo...
af hreinnbeck
Mán 14. Maí 2018 21:25
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: ruv.is heillengi að loadast?
Svarað: 11
Skoðað: 1510

Re: ruv.is heillengi að loadast?

Einfaldast og fljótlegast að skella Cloudflare fyrir framan og halda svo áfram að takast á við vandamálið.
af hreinnbeck
Sun 29. Apr 2018 05:51
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Vond reynsla af þráðlausum heyrnartólum..
Svarað: 33
Skoðað: 3834

Re: Vond reynsla af þráðlausum heyrnartólum..

Sennheiser fluttir til landsins? Segi svona. Að hvaða leyti er PXC 550 íslensk hönnun? Íslendingur lykilmaður í hönnunarteyminu (Jóhann Friðriksson), Fyrir utan framúrskarandi þjónustustig fyrir Sennheiser vörur hjá Pfaff. Ég hef verslað hljóðvörur, aðallega Sennheiser og Mackie hjá Pfaff í nærri 3...
af hreinnbeck
Sun 29. Apr 2018 01:48
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Vond reynsla af þráðlausum heyrnartólum..
Svarað: 33
Skoðað: 3834

Re: Vond reynsla af þráðlausum heyrnartólum..

Var ég búinn að nefna að PXC550 er Íslensk hönnun?
af hreinnbeck
Lau 28. Apr 2018 15:54
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Vond reynsla af þráðlausum heyrnartólum..
Svarað: 33
Skoðað: 3834

Re: Vond reynsla af þráðlausum heyrnartólum..

Kannski það sem pirrar mig mest er að það er ekki möguleiki á að fá noise-cancelling headphone með þræði sem þarf aldrei að hlaða. En það virðist einfaldlega ekki vera til nein headphones sem eru þannig. Furðulegt. NC þarf rafmagn. Eini kosturinn fyrir þig eru heyrnartól með NC og USB DAC - eins og...