Search found 276 matches
- Þri 14. Des 2021 23:50
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Vírusvörn
- Svarað: 7
- Skoðað: 650
Re: Vírusvörn
Skynsamleg netnotkun er besta vírusvörnin.
- Mán 13. Des 2021 08:54
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Aukahlutir fyrir Oculus Quest 2
- Svarað: 14
- Skoðað: 916
Re: Aukahlutir fyrir Oculus Quest 2
Ég átti reyndar við hér á landi, en takk samt. Ég reyni að böndla þessu saman við aðra hluti og spara sendingarkostnað.
- Sun 12. Des 2021 22:32
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Aukahlutir fyrir Oculus Quest 2
- Svarað: 14
- Skoðað: 916
Re: Aukahlutir fyrir Oculus Quest 2
Ég á erfitt með að finna USB-C 3 snúru lengri en 2 metrar.
Mun nefnilega tengja tækið við tölvuna.
Mun nefnilega tengja tækið við tölvuna.
- Sun 12. Des 2021 22:06
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: Hætt við sölu, má eyða
- Svarað: 5
- Skoðað: 419
Re: Hætt við sölu, má eyða
Já, þó ég sé nett leiðinlegur þá kann almenna mannasiði og treysti á heilbrigða skynsemi.Frussi skrifaði:Búinn að vera á vaktinni í tæp 8 ár og aldrei lesið reglurnar?
- Sun 12. Des 2021 20:42
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: Hætt við sölu, má eyða
- Svarað: 5
- Skoðað: 419
Re: Hætt við sölu, má eyða
Vissi ekki af þessari reglu, var ekki búinn að lesa þær, fannst þetta ekkert sérstakt stórmál.
Ég fer samt eftir reglunum næst.
Þarf ég annars að telja til skatts peningalega ágóðan sem hlaust af stórsvikum mínum gagnvart reglum Vaktarinnar í þessum þræði?
Ég fer samt eftir reglunum næst.
Þarf ég annars að telja til skatts peningalega ágóðan sem hlaust af stórsvikum mínum gagnvart reglum Vaktarinnar í þessum þræði?
- Sun 12. Des 2021 14:27
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Aukahlutir fyrir Oculus Quest 2
- Svarað: 14
- Skoðað: 916
Aukahlutir fyrir Oculus Quest 2
Sælir. Er þessi strappi fyrir Quest 2 eitthvað sem skiptir máli eða breytir miklu fyrir notkunina? https://www.elko.is/vorur/oculus-quest-2-elite-strap-233517/OCULUS5411637 Og hvað er svo málið með þessa Link snúru sem kostar 15þ kr? Er þetta ekki bara venjuleg USB-C í USB-C snúra? https://www.elko....
- Lau 11. Des 2021 13:58
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: [TS] Sennheiser HD600
- Svarað: 2
- Skoðað: 236
- Lau 11. Des 2021 13:55
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: [TS] Sennheiser HD600
- Svarað: 2
- Skoðað: 236
[TS] Sennheiser HD600
Sælir.
Er með nýleg Sennheiser HD600 heyrnatól til sölu í Innri-Njarðvík.
Keypt í Elkó í ágúst.
Fara á 40þ kr.
Er með nýleg Sennheiser HD600 heyrnatól til sölu í Innri-Njarðvík.
Keypt í Elkó í ágúst.
Fara á 40þ kr.
- Mið 08. Des 2021 14:55
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: Hætt við sölu, má eyða
- Svarað: 5
- Skoðað: 419
Hætt við sölu, má eyða
Hætt við sölu.
- Mið 08. Des 2021 12:48
- Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
- Þráður: Loka á erlend símanúmer
- Svarað: 12
- Skoðað: 1301
Re: Loka á erlend símanúmer
Líklega færðu stjarnfræðilegan reikning pr. mínútu ef þú hringir til baka. Aldrei að hringja til baka í óþekkt erlend númer. Bæði eins og var bent á merkir það þig sem einhvern sem svarar eða hringir til baka og þá er það selt áfram til fleirri sem fara að bögga þig. Og líka þá veistu ekki hvort þe...
- Mið 08. Des 2021 10:17
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Elko og ábyrgðarmál
- Svarað: 111
- Skoðað: 14674
Re: Elko og ábyrgðarmál
Aðeins þessu tengt, er ekki alltaf meiri hætta á burn-in ef maður notar sjónvarp sem tölvuskjá frekar en hefðbundinn tölvuskjá?
Eða fer það eftir sjónvörpum?
Eða fer það eftir sjónvörpum?
- Þri 07. Des 2021 11:52
- Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
- Þráður: Loka á erlend símanúmer
- Svarað: 12
- Skoðað: 1301
Re: Loka á erlend símanúmer
Jafnvel þó að bókstaflega ekkert komi út úr svarinu?
- Þri 07. Des 2021 10:26
- Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
- Þráður: Loka á erlend símanúmer
- Svarað: 12
- Skoðað: 1301
Re: Loka á erlend símanúmer
Gerðu at í þeim á móti. Það er manneskja á hinni línunni með takmarkaða þolinmæði. Þau vita ekkert hver þú ert og þú getur bókstaflega sagt hvað sem er.
- Mán 06. Des 2021 21:26
- Spjallborð: Vaktin.is
- Þráður: Leturstærð í Builder - Valmöguleiki kemst ekki fyrir
- Svarað: 0
- Skoðað: 607
Leturstærð í Builder - Valmöguleiki kemst ekki fyrir
Sælir.
Ég er með aðeins stærra letur en flest fólk, en er hægt að láta drop-down listann taka tillit til þess?
Ég er með aðeins stærra letur en flest fólk, en er hægt að láta drop-down listann taka tillit til þess?
- Sun 05. Des 2021 11:35
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Windows 10 vs 11
- Svarað: 36
- Skoðað: 2965
Re: Windows 10 vs 11
Inn á milli 7 og 10 var 8.
Ég var ekki lengi að skipti úr Win8 yfir í Win10 á sínum tíma, enda var Win8 hroðalegt, sérstaklega í byrjun.
Eins og staðan er núna, þá hef ég ekki minnstu ástæðu til að skipta úr Win10.
Ég var ekki lengi að skipti úr Win8 yfir í Win10 á sínum tíma, enda var Win8 hroðalegt, sérstaklega í byrjun.
Eins og staðan er núna, þá hef ég ekki minnstu ástæðu til að skipta úr Win10.
- Fös 03. Des 2021 11:17
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Spotify end-of-the-year playlist
- Svarað: 15
- Skoðað: 1241
Re: Spotify end-of-the-year playlist
Ég er búinn að vera með spotify premium í líklega 5-6 ár í gegnum Símann, bara verið einsog kalda vatnið ekkert pælt í áskrift. En núna þarf maður víst að endurnýja samband sitt beint við Spotify. Held að þetta eigi við um líklega tugþúsundir íslendinga. Er búinn að vera með Spotify í 5-6 ár núna. ...
- Fim 02. Des 2021 12:40
- Spjallborð: Bílaplanið
- Þráður: Kaup á Volvo í gegnum Smartbilar.is
- Svarað: 41
- Skoðað: 6104
Re: Kaup á Volvo í gegnum Smartbilar.is
Vil taka það skýrt fram ég myndi alveg vilja sjá neytanda fara í hart með ábyrgðarmál við Brimborg og vinna fyrir dómstólum, hef aldrei sagt annað. Finnst bara að fólk eigi að gera sér skýra grein fyrir áhættunni. Það er ekki fyrir hvern sem er að standa í svona málum. Fyrir hönd þeirra sem vilja sp...
- Fim 02. Des 2021 09:41
- Spjallborð: Bílaplanið
- Þráður: Kaup á Volvo í gegnum Smartbilar.is
- Svarað: 41
- Skoðað: 6104
Re: Kaup á Volvo í gegnum Smartbilar.is
Veit um ansi mörg tilfelli þar sem aðilar hafa getað fengið ábyrgðinni framfylgt þó bíll sé ekki keyptur hjá þeim . Ef þú ert umboðsaðili áttu að annast það sem þú ert með umboð fyrir. Þeir fá hvort eð er alla ábyrgðar þjónustu borgaða að fullu og er ástæðan fyrir því að þeir hafni þér ekkert annað...
- Fim 02. Des 2021 09:37
- Spjallborð: Bílaplanið
- Þráður: Kaup á Volvo í gegnum Smartbilar.is
- Svarað: 41
- Skoðað: 6104
Re: Kaup á Volvo í gegnum Smartbilar.is
Brimborg er umboðsaðili Volvo á Íslandi. Þannig að bílar með verksmiðjuábyrgð frá Volvo í Evrópu eru dekkaðir hjá Brimborg. Volvo í Evrópu er hvort sem er alltaf á endanum að borga fyrir þessar ábyrgðarviðgerðir, hvort sem þær eru gerðar á bílum innfluttum af Brimborg eða öðrum. Hárrétt, ég er bara...
- Fim 02. Des 2021 09:22
- Spjallborð: Bílaplanið
- Þráður: Kaup á Volvo í gegnum Smartbilar.is
- Svarað: 41
- Skoðað: 6104
Re: Kaup á Volvo í gegnum Smartbilar.is
Nei, hef þó séð margar sögur þegar ég er að leita um þetta að Brimborg sé að græja "verksmiðjuábyrgðina" sem eru bara fyrstu 2 árin. Allt annað er framlengd ábyrgð, eins og ég skil þetta. Hjá Brimborg er framlengd ábyrgð aðeins í boði fyrir bíla sem verslaðir eru af þeim. Það gefur allave...
- Mið 01. Des 2021 21:52
- Spjallborð: Bílaplanið
- Þráður: Kaup á Volvo í gegnum Smartbilar.is
- Svarað: 41
- Skoðað: 6104
Re: Kaup á Volvo í gegnum Smartbilar.is
Jæja það kemur í ljós fljótlega hvernig þetta fer. Pantaði nýjan Volvo í gegnum Smartbíla fyrir mánuði síðan. Er einmitt að skoða fyrir fjölskyldumeðlim varðandi ábyrgðina. Hann er að bíða eftir Volvo sem hann pantaði frá þeim í Smartbílum. Einhver ráð/upplýsingar sem þú getur veitt varðandi ábyrgð...
- Sun 28. Nóv 2021 14:01
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Hvaða VPN þjónusta?
- Svarað: 5
- Skoðað: 800
Re: Hvaða VPN þjónusta?
Meðal annars Netflix.
- Sun 28. Nóv 2021 13:24
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Hvaða VPN þjónusta?
- Svarað: 5
- Skoðað: 800
Hvaða VPN þjónusta?
Sælir.
HVaða VPN þjónustu mæla Vaktarar með?
Eru einhverjar sem ég ætti að forðast?
Og annað, er VPN alltaf í notkun, eða bara þegar þið eruð að vasast í einhverju sérstöku?
HVaða VPN þjónustu mæla Vaktarar með?
Eru einhverjar sem ég ætti að forðast?
Og annað, er VPN alltaf í notkun, eða bara þegar þið eruð að vasast í einhverju sérstöku?
- Lau 27. Nóv 2021 11:44
- Spjallborð: Bílaplanið
- Þráður: Velja rafmagnsbíl - Tesla Y - Mustang Mach - KIA EV6 - Polestar 2
- Svarað: 53
- Skoðað: 3934
Re: Velja rafmagnsbíl - Tesla Y - Mustang Mach - KIA EV6 - Polestar 2
Ég átti Model 3, hann var ekki illa samsettur, er að fá Tesla model Y sem er smíðaður í Kína og þeir eru víst enn betur settir saman, ekki með panel gaps eða neitt vesen, það er stór munur á því hvernig þeir voru smíðaðir fyrir 2+ árum og núna. En þessir byrjunar eiginleikar eru fastir við þá Þeir ...
- Lau 27. Nóv 2021 03:46
- Spjallborð: Bílaplanið
- Þráður: Velja rafmagnsbíl - Tesla Y - Mustang Mach - KIA EV6 - Polestar 2
- Svarað: 53
- Skoðað: 3934
Re: Velja rafmagnsbíl - Tesla Y - Mustang Mach - KIA EV6 - Polestar 2
Hvernig er annars reliability á þessum bílum? Núna finnst mér ég hafa lesið að Tesla sé að koma frekar illa úr þeim? Þeir eru mjög áreiðanlegir, enda lítið sem getur bilað , ég amsk er að fara fá mér bíl nr 2 frá þeim og gæti ekki hugsað mér að fara í annan framleiðanda Örugglega áreiðanlegir, en s...