Search found 22 matches
- Mið 29. Apr 2020 13:12
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Windows 10 random hökt - *Lagað*
- Svarað: 9
- Skoðað: 1623
Re: Windows 10 random hökt - *Lagað*
Bara svona fyrir framtíðarsakir, ef einhver skyldi rata inná þennan þráð með sama vandamál og þessi lausn virkar ekki; Ég var með sama vandamál í gangi (random hökt í nokkrar sekúndur á algjörlega random tímum) í hátt í hálft ár eða þangað til að ég ákvað að upgradea storage diskana hjá mér úr HDD í...
- Þri 19. Des 2017 21:36
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Hver er besti screen recorderinn að ykkar mati
- Svarað: 17
- Skoðað: 2382
Re: Hver er besti screen recorderinn að ykkar mati
Mæli með ShadowPlay, fáranlega auðvelt og þægilegt Er t.d. með það stillt að það sé alltaf að taka upp í leikjum en eyði alltaf út efninu svo ég er alltaf með 5 mínutur af efni.. svo aftur á móti ef ég geri eitthvað sniðugt þá er nóg fyrir mig að ýta á 1 taka og forritið vistar það.. fáranlega þægi...
- Þri 19. Des 2017 19:49
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Hver er besti screen recorderinn að ykkar mati
- Svarað: 17
- Skoðað: 2382
Re: Hver er besti screen recorderinn að ykkar mati
Shadow Play sem er í GeForce Experience er mega þægilegt, getur stillt að það byrji að recorda þegar þú slærð inn custom keybind, var super slow þangað til að ég svissaði því yfir á SSDinn. getur stillt gæði og er náttúrulega frítt.
- Mið 22. Nóv 2017 20:20
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Misheppnaður/Ósmekklegur Húmor
- Svarað: 4
- Skoðað: 713
- Mán 24. Okt 2016 13:35
- Spjallborð: Bílaplanið
- Þráður: Bíllinn fer ekki í gang.
- Svarað: 10
- Skoðað: 3005
Re: Bíllinn fer ekki í gang.
Mysterously, þá fór bíllinn í gang núna en hann fór ekki í gang í gær. Hvað gæti hafa orsakað það að hann hafi ekki farið í gang í gær? Hvað þyrfti ég láta kíkja á? Það gerist oft að fólk kemur með bíl á verkstæði sem fer ekki í gang og segir að það geti ekki verið rafgeymirinn þar sem hann er það ...
- Fim 28. Júl 2016 12:56
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Laugarásinn, meðferðargeðdeild.
- Svarað: 40
- Skoðað: 6265
Re: Laugarásinn, meðferðargeðdeild.
Það er flott hjá þér að skrifa um það sem er að gerast hjá þér, mjög áhugavert að lesa. Ég er mikill lurkari og tjái mig mjög sjaldan á netinu, hvað þá irl og hef aldrei vitað hvað segja á í svona aðstæðum en ég vona bara að þér líði betur.
- Mið 16. Mar 2016 14:18
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Er hægt að rukka viðskiptavin eftir staðgreiðslu
- Svarað: 83
- Skoðað: 5845
Re: Er hægt að rukka viðskiptavin eftir staðgreiðslu
Þeirra mistök, Efast stórlega um að þeir hefðu hringt hefðu þeir rukkað of mikið. Skrítið að hringja í hann yfir höfuð og skrítnara að reyna að kenna Netgíró um, eins og Netgíró hafi eitthvað með verðmerkinguna eða kassakerfið þeirra að gera. Ef að einn S7 sími hefur verið vitlaust merktur þá er lík...
- Fös 04. Mar 2016 23:02
- Spjallborð: Aðstoð, þjónusta og viðgerðir
- Þráður: DX Racer stólar
- Svarað: 14
- Skoðað: 4788
Re: DX Racer stólar
Ekki beint "margfalt ódýrari", dýrasti DXRacer stóllinn var á 64.900 seinast þegar ég tjékkaði.Olafurhrafn skrifaði:Mæli með því að þið kíkjið á nýju Vega stólanna sem Tölvutek voru að fá, þeir virðast vera mjög góðir. Þeir eru líka margfalt ódýrari en DXRACER.
- Fös 04. Mar 2016 13:00
- Spjallborð: Aðstoð, þjónusta og viðgerðir
- Þráður: DX Racer stólar
- Svarað: 14
- Skoðað: 4788
Re: DX Racer stólar
Get mælt með DXRacer stólunum, besta sem hefur komið fyrir bakið á mér. Ég get lítið annað en setið þessa dagana en ef maður stendur upp af og til í 10 mínútur þá er auðvelt að sitja í þannig stól allan daginn. Gamestöðin skutlaði líka stólnum frítt heim til mín í gegnum Póstinn held ég, sem ég kunn...
- Lau 05. Sep 2015 01:31
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Fæ ekkert diaplay output
- Svarað: 17
- Skoðað: 1016
Re: Fæ ekkert diaplay output
unplugga alla harða diska nema stýrikerfisdiskinn ?
- Mið 02. Sep 2015 19:55
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: [SELDUR] BenQ 24" LED
- Svarað: 1
- Skoðað: 272
Re: [TS] BenQ 24" LED
þú átt pm.
- Mán 31. Ágú 2015 00:33
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: AMD Radeon R9 Fury X
- Svarað: 6
- Skoðað: 797
Re: AMD Radeon R9 Fury X
http://www.videocardbenchmark.net/high_end_gpus.html
Þetta segir svosem ekki alla söguna en ein og sér virðist ekki mikill performance munur á þeim.. GTX 780 er samt að score-a aðeins minna í benchmark testi miðað við R9 Fury X.
Þetta segir svosem ekki alla söguna en ein og sér virðist ekki mikill performance munur á þeim.. GTX 780 er samt að score-a aðeins minna í benchmark testi miðað við R9 Fury X.
- Lau 01. Ágú 2015 11:29
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Smá vesen, væri frábært að fá smá hjálp :)
- Svarað: 5
- Skoðað: 657
Re: Smá vesen, væri frábært að fá smá hjálp :)
Búinn að unplugga aflgjafanum úr móðurborðinu og aftur í?
Breytir það einhverju ef þú unpluggar harða disknum?
Breytir það einhverju ef þú unpluggar harða disknum?
- Fim 23. Júl 2015 05:20
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Spes skattar bara á hvít fólk
- Svarað: 9
- Skoðað: 954
Re: Spes skattar bara á hvít fólk
Gæjinn sem rekur þessa infowars síðu heitir Alex Jones, hann heldur líka úti síðunni www.arnoldexposed.com sem er áróðurssíða um Arnold Schwarzenegger.. Þetta er ekkert nema hræðsluáróður og samsæriskenningar. Hann fjármagnar síðuna með sölu á kjarnorku-sjálfsbjargarpökkum og bókum með sama þema og ...
- Þri 14. Júl 2015 19:17
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Hljóðið heyrist bara í einu forriti í einu
- Svarað: 3
- Skoðað: 656
Re: Hljóðið heyrist bara í einu forriti í einu
Búinn að updatea alla drivera? Þeas ef þú ert ekki að nota utanáliggjandi hljóðkort.
http://www.msi.com/support/mb/Z97-PC-Ma ... own-driver
http://www.msi.com/support/mb/Z97-PC-Ma ... own-driver
- Fös 10. Júl 2015 14:50
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Hjálp- Vantar LR41 batterý
- Svarað: 3
- Skoðað: 483
- Þri 17. Jún 2014 14:03
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Skrítið hljóð úr mánaðargamli tölvu
- Svarað: 6
- Skoðað: 635
Re: Skrítið hljóð úr mánaðargamli tölvu
Getur þetta verið ein af viftunum? Er með lager af viftum sem byrjuðu allt í einu að gefa frá sér svipað hljóð.
- Fim 22. Maí 2014 17:54
- Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
- Þráður: BLUE DEVIL [Build Log 2014]RE-Build-2015 LIQUIFIED
- Svarað: 174
- Skoðað: 20380
Re: BLUE DEVIL [Build Log 2014] rigid acryl slöngur
Djöfull er þetta að lúkka hjá þér. Vel gert!
Mjög gaman að svona þráðum
Mjög gaman að svona þráðum
- Þri 20. Maí 2014 21:39
- Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
- Þráður: Galaxy S5 - battery drain
- Svarað: 24
- Skoðað: 1667
Re: Galaxy S5 - battery drain
Fyrir svona viku byrjaði batterýið í símanum mínum (LG Optimus 4X HD P880) að gjörsamlega gufa upp á 8 tímum.. hafði aldrei gerst áður á þeim 10-11 mánuðum sem ég hef átt hann. Eftir helling af fikti og googli prófað ég bara að update-a android stýrikerfið, sem ég hafði aldrei gert áður, og þetta la...
- Sun 04. Maí 2014 22:51
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Einkamál.is spurningar: hvað er "almennilegur ísbrjótur"?
- Svarað: 39
- Skoðað: 3629
Re: Einkamál.is spurningar: hvað er "almennilegur ísbrjótur"
Ef ég væri að leita mér að dömu sem væri jafn mikið tölvunörd og með jafn lítinn tíma/félagslega lazy og ég þá færi ég án efa á einkamál.is fyrst. Af hverju er það minna socially acceptable en að kynnast fólki pissfullu niðrí bæ t.d.? Talsvert öruggari leið til að kynnast fólki þannig. Þetta með ice...
- Þri 11. Feb 2014 17:57
- Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
- Þráður: [Ó.E]9v 1.0AMP spennubreyti nintendo NES
- Svarað: 2
- Skoðað: 276
Re: [Ó.E]9v 1.0AMP spennubreyti nintendo NES
http://www.computer.is/vorur/6467/" onclick="window.open(this.href);return false; ?
- Sun 09. Feb 2014 16:48
- Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
- Þráður: Hvar haldið þið ykkur?
- Svarað: 24
- Skoðað: 5848
Re: Hvar haldið þið ykkur?
Hetjuklúbburinn á Skullcrusher horde megin, hef samt ekki spilað í ár sirka en flott og metnaðarfullt guild þar á ferð.
http://www.hetjuklubburinn.com/" onclick="window.open(this.href);return false;
http://www.hetjuklubburinn.com/" onclick="window.open(this.href);return false;