Daginn,
Er að flytja erlendis og var að spá í að selja skjáinn minn, keypti hann fyrir 4 mánuðum i BT.
Þetta er BENQ 27" með innbyggðum hátölurum og kostaði 49.900.-
Ég veit ekki hvað er sanngjarnt fyrir svona notað, en hvernig hljómar 30 þús. ?...er enn í ábyrgð auðvitað.
hérna er lýsing og ...
Search found 1 match
- Fim 16. Jan 2014 00:11
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: 4 mánaða skjár til sölu
- Svarað: 2
- Skoðað: 644