Search found 13 matches

af steinadogg
Sun 12. Sep 2021 17:39
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: Selt - NK65 Novelkeys lyklaborð
Svarað: 0
Skoðað: 172

Selt - NK65 Novelkeys lyklaborð

NK65 Novelkeys 65% layout lyklaborð. White BACKLIT TRANSLUCENT KEYCAP Ég þekki ekki týpu af svissunum sem ég setti í það, en þeir eru linear og hafa dugað vel. það þyrfti að lube-a þá til að fá sem mest út úr borðinu. Ég lét það ógert of lengi og nú er ég að skipta í stærra layout. Kostaði nýtt 28k,...
af steinadogg
Mán 24. Feb 2014 08:08
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Tollur & póstur rant
Svarað: 110
Skoðað: 10736

Re: Tollur & póstur rant

Ja hérna, dónaskapurinn í þér. EKki talarðu svona við annað fólk í daglegu lífi? Það eru ekki margir sem geta viðurkennt að þeir hafi rangt fyrir sér. Þú hlýtur að sjá að þessar stöku sendingar eru pínulítill hluti af heildinni. Jú vissulega kostar margar krónur að senda þennan pakka ef þú tekur hei...
af steinadogg
Sun 23. Feb 2014 23:27
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Tollur & póstur rant
Svarað: 110
Skoðað: 10736

Re: Tollur & póstur rant

Ég sagði aldrei að það kostaði 0 kr að keyra pakka. Ég sagði að það kostar næstum 0 kr að bæta einum pakka við/sparar næstum 0 kr að sleppa pakka. Hugsunin er raunveruleg, þín er meira í ætt við eitthvað stærðfræðidæmi (ekki að stærðfræði sé ekki raunveruleg). Ég átti bara við að það er raunar meiri...
af steinadogg
Sun 23. Feb 2014 22:10
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Tollur & póstur rant
Svarað: 110
Skoðað: 10736

Re: Tollur & póstur rant

Brotabrot er samt hellingur ef það þarf að bæta við 1 stk bíl og 1 stk starfsmanni fyrir 1 pakka (ef 2000 pakkar rúmast í einum bíl og þarf að koma 2001 pökkum á áfangastað) Ef þú býrð á sama stað og ég (raunveruleikanum), þá veistu að þetta myndi aldrei gerast. Og ég ætla ekki að eyða mínum tíma í...
af steinadogg
Lau 22. Feb 2014 23:57
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Tollur & póstur rant
Svarað: 110
Skoðað: 10736

Re: Tollur & póstur rant

Af hverju ætti ég að margfalda þetta með þessari tölu? =) Pakkinn væri brotabrot af heildarmagninu og sennilega myndi sparað bensín námundast í 0 kr frekar en 1. Ég var að sjálfsögðu ekki að gagnrýna skapara þráðsins, þetta er klárlega svekkjandi reynsla sem hann hafði og ég hef enga ástæðu til að e...
af steinadogg
Lau 22. Feb 2014 22:50
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Tollur & póstur rant
Svarað: 110
Skoðað: 10736

Re: Tollur & póstur rant

Nei, flestar erlendar sendingar eru keyrðar á pósthús.
af steinadogg
Lau 22. Feb 2014 21:11
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Tollur & póstur rant
Svarað: 110
Skoðað: 10736

Re: Tollur & póstur rant

Ég var að tala um ákveðnar rangfærslur sem stundum verða til í heitum umræðum. Auðvitað eigum við neytendur að gagnrýna. Klárir neytendur geta komið sér auðveldlega undan þessum nýju gjöldum. Það sparar ekki eina krónu að sleppa 500 gramma pakka úr sendibifreiðarferð. Kannski væri málið að selja bíl...
af steinadogg
Lau 22. Feb 2014 20:01
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Tollur & póstur rant
Svarað: 110
Skoðað: 10736

Re: Tollur & póstur rant

Það kostar að taka hlut úr ferli sem hefur verið gert eins hagkvæmt og hægt er. Þegar einhver vill slíta hlut úr þessu ferli þarf starfsmaður að fara á flakk um alla póstmiðstöðina, og líklega trufla aðra starfsmenn í leiðinni, á þeim tíma sem hann gæti verið að sinna 200 öðrum sendingum í sínu eðli...
af steinadogg
Lau 22. Feb 2014 19:18
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Tollur & póstur rant
Svarað: 110
Skoðað: 10736

Re: Tollur & póstur rant

Eg er undir thagnarskyldu og ma nu ekki tja mig mikid um thetta. En eigendur flestra svara eru svo hrikalega mikid uti ad aka (a bls 1) ad eg verd bara thakka fyrir storskemmtilegan lestur :-)
af steinadogg
Mið 08. Jan 2014 13:03
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: Arduino Uno - Atmega328 + Crystal
Svarað: 5
Skoðað: 552

Re: Arduino Uno - Atmega328 + Crystal

3/30 stykki komin í bókun. Á ekki einhver Arduino ofan í skúffu sem bíður þess að verða notaður í eitthvað spennandi verkefni? Nokkrar hugmyndir, sumt sem ég hef sjálf smíðað með viðeigandi hardware sem fæst á skít og kanel: RGB High Powered Led stýring, hitamælir með tveggja aukastafa nákvæmni, 8x8...
af steinadogg
Mán 06. Jan 2014 12:58
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: Arduino Uno - Atmega328 + Crystal
Svarað: 5
Skoðað: 552

Re: Arduino Uno - Atmega328 + Crystal

Sæll Benedikt. Ég er ekki háskólagengin (enn sem komið er). Ég hef bara svo hrikalega gaman af svona rafmagnsfikti. Þetta hefur lika alltaf verið svo skemmtilega ódýrt hobbý en verðlag á Íslandi er á leiðinni í hundana og það finnst mér mjög miður. Þótt ódýrara sé að kaupa að utan getur verið dýrt a...
af steinadogg
Mán 06. Jan 2014 10:26
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: Arduino Uno - Atmega328 + Crystal
Svarað: 5
Skoðað: 552

Re: Arduino Uno - Atmega328 + Crystal

Frábært, einn kominn í pottinn :-)
af steinadogg
Sun 05. Jan 2014 22:19
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: Arduino Uno - Atmega328 + Crystal
Svarað: 5
Skoðað: 552

Arduino Uno - Atmega328 + Crystal

Góðan daginn Til stendur að flytja inn Atmega328P-PU kubba til landsins í ákveðnu magni til landsins. Þeir sem þekkja til vita að kubburinn er heilinn á bak við Arduino Uno. Til þess að geta nýst í Arduino borðið þarf að brenna Bootloader á kubbinn. Ég sé um það ásamt því að prufa hvern og einn kubb...