Ég er með lítið rafkynt hús með alltof háan rafmagnsreikning og hafði áhuga á að greina rafmagnsnotkunina og fikra mig síðan áfram í stýringu. Ég vil geta séð orkunotkunina per klst. Ég var að spá í Sonoff rofana, en mér sýnist að það sé bara hægt að fá orkunotkunina per dag. Shelly rofarnir sýna ...
Ég er með lítið rafkynt hús með alltof háan rafmagnsreikning og hafði áhuga á að greina rafmagnsnotkunina og fikra mig síðan áfram í stýringu. Ég vil geta séð orkunotkunina per klst. Ég var að spá í Sonoff rofana, en mér sýnist að það sé bara hægt að fá orkunotkunina per dag. Shelly rofarnir sýna ...
Það væri hæg að setja vælubílinn á speed-dial hjá flestum í grúbbuni "verslun á netinu" á facebook þar sem lítið annað er rætt um en þetta. Og einnig hjá þeim sem eru að tuða yfir þeim sem eru að tuða um 1200 kr álaginngu á 100 kr pakka. Það er ekkert minna asnalegt væl.
Ég er með Qotom Q190G4 x86 vél keyrandi pfsense og Unifi AP AC Lite fyrir wifi-ið.
Er með nákvæmlega sömu vélina líka að keyra pfSense, en þar sem örgjörvinn styður ekki AES-NI er vélin ekki að höndla IPSec tunnela alveg nógu vel. Þegar þú valdir þessa vél, ekki vildi svo til að þú rakst á vél í ...
Ég var að kaupa druslu, 12 ára og kaupverðið 400þ. Tryggingafélagið sem ég skráði var að senda mér reikning upp á 140 þúsund fyrir árið. Veit það að fyrri eigandi, sem var búinn að vera með bílinn tryggðan hjá sama félagi í 1 ár og á ekki í neinum öðrum ...
Ég efast um að nokkur söluaðili myndi vilja taka slaginn lengra eftir úrskurð nefndarinnar, nema um sé að ræða einhverjar svakalegar upphæðir. Hér er a.m.k. einn sem er til í það :/ https://www.heradsdomstolar.is/default.aspx?pageid=347c3bb1-8926-11e5-80c6-005056bc6a40&id=7e24d76a-8d95-49b7-ade7 ...
Svo vildi fyrrnefndur þjónustustjóri í fimmtu ferðinni meina að það mætti ekki kalla galla sem myndast við framleiðslu framleiðslugalla, meira að segja þó svo væri að fleiri en ein varan væri með nákvæmlega sama galla (sem hefði orðið til við framleiðslu ...
http://www.eccisland.is/is/content/hver-er-munurinn-%C3%A1-%C3%A1byrg%C3%B0-og-kv%C3%B6rtunarfresti Ég skil þetta þannig að kvörtunarfrestur er þá það sem flestir kalla ábyrgð og er þá verið að tala um þetta lögbundna 2, eða eftir atvikum 5, ára dót. Fyrirtæki mega síðan bjóða eitthvað umfram ...
Til sölu Unify AP AC Long Range.
Tekinn upp og stungið í samband, pakkað niður aftur. Liggur óhreyfður þ.a. ég ætla að losa mig við hann. Er ekki í ábyrgð.
Gallinn er að Ring bjallan mín er keypt í Kanada og þar fylgir ekki Ring "aubt1-24" transformerinn með eins og í evrópu. Spurning hvort ég fái eitthvað sambærilegt í rafbúðunum hér heima, Reykjafell, Spennubreytar eða Rönning... Þetta er það sem þú þarft, kostar um 4-5 þús: http://reykjafell.is ...
Meginreglan er að neytandi hefur tvö ár frá afhendingu söluhlutar til að kvarta vegna galla. Í lögunum er hins vegar einnig kveðið á um lengri frest, eða fimm ár frá ...