RUV - eru þeir að hætta?

Svara

Höfundur
Hizzman
Tölvutryllir
Póstar: 637
Skráði sig: Fös 22. Apr 2016 18:48
Staða: Ótengdur

RUV - eru þeir að hætta?

Póstur af Hizzman »

Mér sýnist að það sé ekkert streymi í boði lengur nema í gegnum þeirra heimasíðu. Internet útvarpstæki, app og 3. party heimasíður eru öll búin að missa RUV! Voru þeir að hræra í URLum eða hvað?
Skjámynd

kornelius
Ofur-Nörd
Póstar: 226
Skráði sig: Þri 09. Jan 2018 09:15
Staða: Ótengdur

Re: RUV - eru þeir að hætta?

Póstur af kornelius »

Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 5917
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: RUV - eru þeir að hætta?

Póstur af rapport »

RUV appið á android TV virkaði ekki um daginn en Uxinn virkaði...
Skjámynd

russi
Tölvutryllir
Póstar: 632
Skráði sig: Mán 02. Maí 2011 01:28
Staðsetning: Terran Empire
Staða: Ótengdur

Re: RUV - eru þeir að hætta?

Póstur af russi »

Rás2 virkar á TuneIn í gegnum Sonos hjá mér, Rás1 líka.

En ég hef tekið eftir að urlin hafa verið að breytast hjá þeim

JReykdal
Gúrú
Póstar: 554
Skráði sig: Lau 04. Des 2004 18:59
Staða: Ótengdur

Re: RUV - eru þeir að hætta?

Póstur af JReykdal »

Það var verið að slökkva á WMA skítastraumnum og bæta við MP3 og AAC straumum fyrir TuneIn.
Vinsamlegast athugið: Skoðanir mínar sem birtast hér eru mínar og mínar einar en ekki
vinnuveitenda minna,vina og vandamanna, gæludýra og húsgagna nema annað sé tekið fram.

frappsi
Nörd
Póstar: 141
Skráði sig: Lau 08. Jún 2013 16:11
Staða: Ótengdur

Re: RUV - eru þeir að hætta?

Póstur af frappsi »

"Vandamál kom upp við spilun" hefur verið að koma upp í þónokkrun tíma í Android boxum sem ég er með...
Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 3992
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: RUV - eru þeir að hætta?

Póstur af jonsig »

Vonandi er RUV að hætta. Þetta er dýr áróðursskifstofa.
[style size="10px"]
Kane lives !!
[/style]
Dark Base pro 700, DarkPower P11 850W, 5800X, RX 6900XT, x570 Strix/ 2x360rad + EK-Quantum Kinetic
Svara