Search found 612 matches
- Sun 21. Nóv 2021 20:25
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Gallar við timburhús?
- Svarað: 24
- Skoðað: 2611
Re: Gallar við timburhús?
Kostir við timburhús: Mörgum finnst hljóðvist/endurvarp af innan rýmis í timburhúsi betra heldur en þar sem eru steyptir veggir. (Ss. hljóðið virðist "mýkra") Varðandi gallana við timburhús... Hljóðbært á milli herbergja en hugsaði að ég gæti klætt veggina með auka gifsplötum. Ekki vanmeta...
- Fim 11. Nóv 2021 13:33
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: NAS storage - Smíða vs Kaupa
- Svarað: 20
- Skoðað: 1697
Re: NAS storage - Smíða vs Kaupa
Er samt rétt skilið hjá mér að unraid stræpi ekki drifin, þannig að maður er limiteraður af hraðanum á hverju og einu drifi? Since the data is not "striped" across multiple drives, read performance is limited to the speed of the individual drive. starfa sem klippari [...] Þá hugsaði ég me...
- Mán 25. Okt 2021 21:40
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Lokun koparsímkerfisins
- Svarað: 34
- Skoðað: 9920
Re: Lokun koparsímkerfisins
Ég bíð bara eftir því að þið áttið ykkur á að það er búið að loka fjölsímakerfinu, símboðakefinu *OG* NMT kerfinu... Tækin sem tengdust 2 af 3 þessara kerfa voru oftar en ekki öryggistæki og gegndu mikilvægum hlutverkum, enda er ekki nokkur leið að komast í gegnum daginn án þess að hugsa með sér &qu...
- Fös 24. Sep 2021 17:59
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Rafræn skilríki og Kosningar
- Svarað: 38
- Skoðað: 3610
Re: Rafræn skilríki og Kosningar
Leyndin er klárlega eitt atriði í þessu öllu saman. Það er líka annað atriði að nánast allir sem hafa eitthvað vit á tölvum og öryggi *OG* hafa kynnt sér allt það sem snýr að rafrænum kosningum eru á móti þessu. En það er eitt atriði sem er ekki síður mikilvægt, en það er að ef við notum tæknina með...
- Mán 30. Ágú 2021 10:57
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Sjálfkeyrandi Bílar/Trukkar
- Svarað: 23
- Skoðað: 1709
Re: Sjálfkeyrandi Bílar/Trukkar
Alveg sama hversu sjálfvirkar flugvélar verða, þá verða alltaf a.m.k. tveir flugmenn á staðnum sem fylgjast með hlutunum. Mín spá er að eftir örfá ár verði komnar sjálfvirkar fraktflugvélar. Sirka 10 árum seinna verður þetta komið í farþegaflug. Tölva hefur miklu meiri getu til að taka við upplýsin...
- Mið 18. Ágú 2021 10:14
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Greiðslumiðlanir úr höndum íslendinga
- Svarað: 17
- Skoðað: 1759
Re: Greiðslumiðlanir úr höndum íslendinga
Ef erlendur aðili stendur sig illa þá er öruggt að einhverjir Íslendingar munu stofna fyrirtæki og fara í samkeppni. Þarna er assumption-ið að það sé yfir höfuð hægt eða viable. Stundum eru fyrirtæki keypt því það er með tengingar/samninga sem er nánast ómögulegt að fá með öðrum hætti. (Núna er hin...
- Mán 09. Ágú 2021 19:43
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Apple ætlar að ritskoða iCloud
- Svarað: 30
- Skoðað: 2975
Re: Apple ætlar að ritskoða iCloud
Þetta er galið á svo mörgum "levelum", en það er spurning hvort þetta verði óumflýjanlegt eða ekki. Og þetta er ekki bara spurning um að hætta að versla við Apple, því ef backslash-ið verður ekki nægilega mikið þá munu bara aðrir fylgja í kjölfarið og gera svipað. Fyrir utan augljósu priva...
- Mið 02. Jún 2021 20:57
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Árskort verður sumarkort....en sama verð
- Svarað: 17
- Skoðað: 2225
Re: Árskort verður sumarkort....en sama verð
Hvað finnst ykkur um verðlagningu í Bláa Lóninu? Nú er ekki lengur árskort í boði fyrir fjölskyldur en í staðinn er hægt að kaupa sumarkort með 4 mánaða gildistíma fyrir....dadadaaaaaa....sama verð og gömlu árskortin. Jah... fljótt á litið er þetta ekkert galið verð "miðað við" margt anna...
- Mán 03. Maí 2021 08:44
- Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
- Þráður: Síminn með sveigjanlegt sjónvarp
- Svarað: 14
- Skoðað: 2081
Re: Síminn með sveigjanlegt sjónvarp
Það er alveg ánægjulegt að Síminn skuli vera að nálgast nútímann, þó það sé á eftir öllum öðrum, framþróun ber að fagna. Nú er ég búinn að prófa þetta í umþaðbil 60 sec samtals, og á þeim tíma hef ég rekið mig á 3 atriði sem ég hef skoðun á... 1. Áður en þú skráir þig inn þarftu að samþykkja skilmál...
- Sun 07. Feb 2021 21:30
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Hvar á íslandi er best að læra að vera kerfisstjóri?
- Svarað: 14
- Skoðað: 2396
Re: Hvar á íslandi er best að læra að vera kerfisstjóri?
Mæli með að reyna komast í level 1 á IT þjónustu borði, Ekki alltaf nauðsynlegt að vera kominn með prófið til að byrja þar. Td eins og hvar? Landspítalinn, reykjavíkurborg. t.d. eru mjög stórir vinnustaðir með marga notendur. Er soddan amatör í þessu, en hví ættu svona stór fyrirtæki að ráða td. Ma...
- Fös 15. Jan 2021 12:59
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: virusvörn windows 10
- Svarað: 16
- Skoðað: 2314
Re: virusvörn windows 10
langað að forvitnast er fólk enþá að nota vírusvarnir fyrir pc? Ég var lengi vel með avast hef ekki verið með neina vírusvörn i góðan tíma aldrei orðið var við vírus. Yep, fólk er klárlega ennþá að nota einhvernsskonar vírusvarnir eða endpoint-protection forrit, eða ætti að gera það. Avast! lét nap...
- Fös 27. Nóv 2020 00:18
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Staðan á IPv6 á Íslandi
- Svarað: 4
- Skoðað: 922
Re: Staðan á IPv6 á Íslandi
Well, afhverju ætti þjónustuaðili að innleiða IPv6 á tengingum sem eru ekki bakvið CG-NAT? (Almenna stefnan hjá öllum/flestum er að hvert heimili fær í dag public IP tölu.) Án þess að fara út í meint tæknileg rök, hvernig sjáið þið fyrir ykkur samtalið við hluthafa þjónustuaðilans? Afhverju ætti að ...
- Mán 16. Nóv 2020 10:34
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Of langt gengið ?
- Svarað: 17
- Skoðað: 2185
Re: Of langt gengið ?
Sumsé. Um er að ræða endurflutning á frumvarpi, og við endurflutninginn eru komnar töluvert fleiri umsagnir. Hér er "forsíðan" fyrir upplýsingarnar. Bendi á "Innsend erindi og umsagnir" og þar má finna umsögn Ríkislögreglustjóra sem inniheldur eftirfarandi efni, sem fyrirsögn fré...
- Mið 11. Nóv 2020 14:51
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: "Landsarkitektúr upplýsingaöryggis"
- Svarað: 5
- Skoðað: 912
Re: "Landsarkitektúr upplýsingaöryggis"
Afritað úr hinum þræðinum.... En nú er tækifæri á að kommenta - https://samradsgatt.island.is/oll-mal/$Cases/Details/?id=2817 Þetta mun líklega eiga við alla aðila sem NIS.is nær til Las í gegnum þegar þú póstaðir þræðinum þarna um daginn um þetta. Það eru of mörg atriði til að setja út á í þessu sk...
- Mið 11. Nóv 2020 14:06
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Of langt gengið ?
- Svarað: 17
- Skoðað: 2185
Re: Of langt gengið ?
Þetta er villandi frétt þar sem þetta er í lögum í dag og hefur verið lengi. https://www.althingi.is/lagas/nuna/2003081.html - IX. kafli, 42. gr. fjarskiptalaga: Í nýja frumvarpinu er þetta 89. gr. og eftir því sem ég best veit er engin breyting. Eins og GunniH bendir á, þá er þetta mögulega súper ...
- Lau 31. Okt 2020 19:52
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Tölvutek lokar verslunum
- Svarað: 117
- Skoðað: 18893
Re: Tölvutek lokar verslunum
Kröfuhafar Tölvutek fengu 61 milljón :-$ Heildargjaldþrot Tölvutek nam 433 milljónum króna, en félaginu reyndist dýrt að flytja í nýtt húsnæði í Hallarmúla. https://www.vb.is/frettir/krofuhafar-tolvutek-fengu-61-milljon/164876/ Þett er ekki búið https://www.vb.is/frettir/acer-i-hart-vid-throtabu-to...
- Lau 17. Okt 2020 22:13
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Pakkasendingar frá útlöndum, hver er staðan á því núna?
- Svarað: 87
- Skoðað: 12044
Re: Pakkasendingar frá útlöndum, hver er staðan á því núna?
Fyrst við erum að tala um pakkasendingar, þá má ég til með að deila með ykkur smá tracking info. Ég á s.s. von á pakka frá USA. Get ekki betur séð en að pakkinn minn sé bara á ferðalagi í kringum San Francisco flóann... https://teams.is/sf-track.png Spurning hvort hann losni úr þessari "loop&qu...
- Sun 11. Okt 2020 17:33
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Passamyndir ökuskírteini?
- Svarað: 13
- Skoðað: 1451
Re: Passamyndir ökuskírteini?
mér finnst bara fáránlegt að þurfa að koma sjálfur með mynd fyrir ökuskírtenið, en ekki ef ert að fá vegabréf, þar er krafan að sýslumaður tekur myndina af þér sjálfur.. bæði löggild skilríki, af hverju mismunandi reglur? Því það eru mismunandi reglur fyrir þessar myndir. Myndin fyrir vegabréfið ve...
- Lau 19. Sep 2020 00:35
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Viðurkennd verkstæði sem gera við Samsung síma?
- Svarað: 6
- Skoðað: 950
Re: Viðurkennd verkstæði sem gera við Samsung síma?
Tæknimaður TVR hér. Vegna covid og orlofa tæknimanna og jókst biðtíminn hjá okkur yfir sumarið. Nú erum við fullmannaðir og biðtíminn fer sífellt minnkandi. Bíddu, ha, eru TVR byrjaðir að þjónusta einstaklinga beint? Eða þarf maður ennþá að fara í gegnum Viss/NOVA/Símann/etc/? Á mér mjög minnisstæt...
- Þri 01. Sep 2020 00:05
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Ætla að kaupa rafhlaupahjól, er með spurningar...
- Svarað: 110
- Skoðað: 13878
Re: Ætla að kaupa rafhlaupahjól, er með spurningar...
[...]Keypti það hjá Nova, var sendur til Ellingsen og þá átti það að fara í verkstæði í nokkrar vikur, [...] Ég vill samt alls ekkert gera lítið úr Zero hjólunum og ég sé að Ellingsen eru búnir að bæta við sig full af aukahlutum þannig það virðist vera að þeir séu að taka sig á í þeim málum, en sam...
- Sun 30. Ágú 2020 23:00
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Ætla að kaupa rafhlaupahjól, er með spurningar...
- Svarað: 110
- Skoðað: 13878
Re: Ætla að kaupa rafhlaupahjól, er með spurningar...
[...] Til að svara spurningunum [...] Ég hef heyrt mjög misjafna hluti um Zero hjólin. Margir mjög ánægðir en aðrir mjög ósáttir vegna þjónustu sem þau hafa fengið vegna viðgerða og varahluta [...] Takk fyrir greinargóð svör. Þetta með varahlutina er líka góður punktur. Var reyndar búinn að pæla að...
- Sun 30. Ágú 2020 00:18
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Ætla að kaupa rafhlaupahjól, er með spurningar...
- Svarað: 110
- Skoðað: 13878
Re: Ætla að kaupa rafhlaupahjól, er með spurningar...
Nú er sumarið senn á enda, og það væri gaman að heyra fleiri reynslusögur af því hvað fólk er ánægt með, og óánægt með... Ég var með augastað annarsvegar á "Zero 10x" og hinsvegar "Kaabo Mantis Pro", en bæði voru meira og minna uppseld allt sumarið. (Base requirement er að hjólið...
- Þri 21. Júl 2020 17:07
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Virka svona flugnafælur á lúsmý?
- Svarað: 9
- Skoðað: 1137
Re: Virka svona flugnafælur á lúsmý?
Dóttirin og vinkonur hennar voru með svona þegar þær fóru í sumarbúðir í sumar.GuðjónR skrifaði:Hefur einhver reynslu af svona flugnafælum?
Það var ekki að sjá að þetta hefði hjálpað mikið, allar töluvert bitnar.
- Þri 14. Júl 2020 21:10
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Hagstæðasta mánaðarleiga á bíl?
- Svarað: 17
- Skoðað: 3572
Re: Hagstæðasta mánaðarleiga á bíl?
Ef einhver að pæla í að fara í langtímaleigu á bíl, þá eru nokkrir hlutir sem ég er ekki sjá rædda á þessum þræði... Umboðin, bílaleigurnar og lánastofnanir hafa "historically" séð ekki verið með sambærilega skilmála. Af persónulegri reynslu myndi ég segja að bílaleigurnar eru yfirleitt sa...
- Lau 20. Jún 2020 15:49
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Ætla að kaupa rafhlaupahjól, er með spurningar...
- Svarað: 110
- Skoðað: 13878
Re: Ætla að kaupa rafhlaupahjól, er með spurningar...
Öll þesi hjól verða skrúfuð niður í max 25km/h en það eru leiðir hjá því. En það er engin skráningaskylda á þessum hjólum en ef þú kaupir eithvað hér eða flytur inn sem ferið yfir það þá þarftu að skrá það sem mótorhjól eða eithvað slíkt Af því að þetta er ekki bara hraðinn, heldur líka afkastageta...