Search found 3 matches

af TotiM
Fös 06. Apr 2012 23:47
Spjallborð: Aðstoð, þjónusta og viðgerðir
Þráður: Kapall í mús, hvar fæ ég svona...
Svarað: 4
Skoðað: 696

Re: Kapall í mús, hvar fæ ég svona...

áður en þú kaupir nýja snúru prufaðu að loopa snúrunni inní músina sjálfa svo að þar sem snúran er eitthvað leiðinleg sé ekki á hreifingu. gerði það við mína og það svínvirkaði. Ég var búinn að gera þetta til að skítfixa nokkrum sinnum, svo hætti hún alveg að virka. Ég fattaði svo afhverju þetta vi...
af TotiM
Fös 06. Apr 2012 23:00
Spjallborð: Aðstoð, þjónusta og viðgerðir
Þráður: Kapall í mús, hvar fæ ég svona...
Svarað: 4
Skoðað: 696

Kapall í mús, hvar fæ ég svona...

Er með logitech mx518 sem fór að vera með leiðindi, virkaði þegar henni hentaði og á endanum dó hún. Ég er nokkuð viss um að þetta sé bara kapallinn svo ég ætla að gera tilraun til að skipta bara um hann áður en ég punga út í nýja mús. http://i.imgur.com/YkEIV.jpg?1 Endarnir eru USB og 5pin. Væri ve...
af TotiM
Mið 21. Mar 2012 14:05
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Samsung Galaxy S II (S2)
Svarað: 1139
Skoðað: 90688

Re: Samsung Galaxy S II

Ég uppfærði í ICS um daginn og síðan þá hef ég verið að fá mörg eintök af sömu sms-unum, annaðhvort 2 eða 3. Núna hefur bæst við að ég fæ ekki sms nema kannski á 30-40 mínútna fresti og þá koma öll sms sem hafa verið send til mín á þeim tíma samtímis. Einhver sem hefur lent í þessu eða veit hvert á ...