Search found 8 matches
- Lau 16. Jan 2021 18:03
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Vantar hjálp við að finna ágætis router fyrir ljósleiðara
- Svarað: 2
- Skoðað: 517
Vantar hjálp við að finna ágætis router fyrir ljósleiðara
Góða kvöldið, Nú er pabbi að leita sér að router í staðinn fyrir þann sem hann er að leigja. Hans netnotkun er mjög basic, bara vafr á netinu, horfa á sjónvarp í gegnum myndlykil og streama Netflix. Nú er ég alls ekki klár á þessu sviði og var að vona að einhver geti bent mér á hverju ég þarf að lei...
- Fös 17. Apr 2020 16:11
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Playstation 4 Pro uppseld á landinu?
- Svarað: 4
- Skoðað: 1469
Playstation 4 Pro uppseld á landinu?
Nú er ég búinn að skoða flestallar búðir á netinu og mér sýnist PS4 Pro vera uppseld allsstaðar, vitið þið um einhverja búð hérlendis sem á hana til?
- Lau 03. Feb 2018 17:39
- Spjallborð: Óskast tölvuvörur
- Þráður: [ÓE] Tölvu/Fartölvu fyrir Plex server
- Svarað: 1
- Skoðað: 392
- Fös 02. Feb 2018 22:04
- Spjallborð: Óskast tölvuvörur
- Þráður: [ÓE] Tölvu/Fartölvu fyrir Plex server
- Svarað: 1
- Skoðað: 392
[ÓE] Tölvu/Fartölvu fyrir Plex server
Gott kvöld! Mig vantar notaðan turn/fartölvu til að keyra Plex server. Samkvæmt Plex síðunni þarf eftirfarandi í passmark fyrir 1080p stream - 1080p/10Mbps: 2000 PassMark Ég þyrfti að geta verið með 3 stream í gangi samtímis svo tölvan þyrfti amk 6000 í Passmark. https://www.cpubenchmark.net/high_en...
- Mán 27. Nóv 2017 19:41
- Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
- Þráður: Plex server
- Svarað: 9
- Skoðað: 1000
Re: Plex server
Hahaha, seinna giskið er réttara hjá þér. Fannst þetta einmitt fyndið líka, svo fyndið að ég skoðaði alla póstana mína frá upphafi.
Ég sé ekki fyrir mér að nota þetta í neitt annað en Plex svo að ég er að reyna að komast upp með sem minnst eiginlega.
Ég sé ekki fyrir mér að nota þetta í neitt annað en Plex svo að ég er að reyna að komast upp með sem minnst eiginlega.
- Mán 27. Nóv 2017 19:18
- Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
- Þráður: Plex server
- Svarað: 9
- Skoðað: 1000
Plex server
Góða kvöldið Nú hef ég verið að vinna með Plex í eldgamalli Macbook og streama það í Apple TV og ég er orðinn dauðþreyttur á því. Mig langar að kaupa mér einfalda vél sem getur verið í gangi alltaf sem plex server og spila efni af því í gegnum Apple TV. Væri að nota max 2 stream í einu. Nú hef ég ek...
- Mið 27. Jan 2016 18:05
- Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
- Þráður: Hver eru bestu paid live iptv addonin fyrir kodi
- Svarað: 74
- Skoðað: 8652
Re: Hver eru bestu paid live iptv addonin fyrir kodi
Ég ákvað að prufa sjálfur mánuð á http://www.Matrixiptv.com Borga 15 pund á mánuði fyrir UK Sky UK Höktir ekkert og er vel sáttur við gæðin á langflestu Er búin að skoða flest allar stöðvarnar eitthvað, sumar þeirra koma reyndar hálf illa út, en þær eiga það allar sameiginlegt með að vera stöðvar s...
- Mið 14. Mar 2012 23:55
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Hringdu.is
- Svarað: 2074
- Skoðað: 227912
Re: Hringdu.is
Eru menn ennþá í veseni með Hringdu?
Byrjaði hjá þeim í síðustu viku og hef farið nokkrar ferðir til þeirra með routerinn og hef eytt þúsundum í að hringja í þá endalaust.
Svo er netið hjá mér súperhægt þessa stundina, sérstaklega erlendu síðurnar.
Er bara rugl að vera hjá þessu fyrirtæki?
Byrjaði hjá þeim í síðustu viku og hef farið nokkrar ferðir til þeirra með routerinn og hef eytt þúsundum í að hringja í þá endalaust.
Svo er netið hjá mér súperhægt þessa stundina, sérstaklega erlendu síðurnar.
Er bara rugl að vera hjá þessu fyrirtæki?