Search found 11 matches

af EidurGV
Þri 30. Jún 2015 21:13
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Nýtt build startar en bootar ekki.
Svarað: 13
Skoðað: 1085

Re: RE: Re: Nýtt build startar en bootar ekki.

Lítið mál, en hverju breyttiru til að fá þetta til að boota?
Aftengdi öll SATA tæki og ressettaði CMOS. Aftengdi GPU og skildi eftir einn RAM module eftir í tölvunni. Tengdi DVI í GPU sem er í móðurborðinnu og ræsti vèlina. Svo fèkk èg CMOS stillingar og BIOS upp. Slökkti á vèlinni tengdi öll SATA ...
af EidurGV
Þri 30. Jún 2015 21:06
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Nýtt build startar en bootar ekki.
Svarað: 13
Skoðað: 1085

Re: RE: Re: Nýtt build startar en bootar ekki.

Ef þú sleppir þessum fídus, dr.debugger, hvað gerist þegar þú reynir að ræsa tölvuna upp með stýrikerfisdiskinn á SATA1?

Hvernig diskur er þetta sem stýrikerfið er á?

Er BIOS-inn stilltur á AHCI eða IDE mode?
http://images.tapatalk-cdn.com/15/06/30/777d70124f73516f23f2b4c2a54b74cf.jpg

Heyrðu ...
af EidurGV
Þri 30. Jún 2015 21:03
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Nýtt build startar en bootar ekki.
Svarað: 13
Skoðað: 1085

Re: Nýtt build startar en bootar ekki.

Sandisk ssd prufa að tengja os diskinn
af EidurGV
Þri 30. Jún 2015 20:57
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Nýtt build startar en bootar ekki.
Svarað: 13
Skoðað: 1085

Re: RE: Re: Nýtt build startar en bootar ekki.

þarft að formatta þegar þú skiptir um móðurborð.
nærð að sleppa því ef þú skiptir um skjákort,aflgjafa,vinnsluminni eða bætir við hörðum disk en ekki með móðurborð og hvað þá amd yfir i intel

Þetta er ekki rétt.

Nýlega skipti ég um móðurborð,örgjörva og minni,,,, bara skjákortið og HDD´s voru ...
af EidurGV
Þri 30. Jún 2015 20:47
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Nýtt build startar en bootar ekki.
Svarað: 13
Skoðað: 1085

Re: RE: Re: Nýtt build startar en bootar ekki.

þarft að formatta þegar þú skiptir um móðurborð.
nærð að sleppa því ef þú skiptir um skjákort,aflgjafa,vinnsluminni eða bætir við hörðum disk en ekki með móðurborð og hvað þá amd yfir i intel
Takk fyrir svarið. Held að það sè bara málið. Èg komst inná BIOS núna og er að vinna í að reformatta OS ...
af EidurGV
Þri 30. Jún 2015 20:20
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Nýtt build startar en bootar ekki.
Svarað: 13
Skoðað: 1085

Re: RE: Re: Nýtt build startar en bootar ekki.

Swanmark skrifaði:Er diskurinn properly pluggaður inn?
Já èg er viss. Èg aftengdi alla diska og nú er èg með annað vandamál. Error code 99 sem eru vandamál með PCI-E...
af EidurGV
Þri 30. Jún 2015 20:02
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Nýtt build startar en bootar ekki.
Svarað: 13
Skoðað: 1085

Nýtt build startar en bootar ekki.

Sælir èg fór úr AMD yfir í Intel.

Keypti mèr ASRock Z97 Extreme6
Intel i7 4790 3.6GHz
Og nýjan aflgjafa (skiptir engu máli með vandamálið)

En það er feature í móðurborðinu sem heitir Dr. Debugger. Og èg fæ error code A2

http://images.tapatalk-cdn.com/15/06/30/3ebb3df354d21844a5dad53fa0b43f20.jpg ...
af EidurGV
Lau 19. Nóv 2011 01:50
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Admin Page á Bewan (VOX) Routerinum.
Svarað: 7
Skoðað: 1178

Re: Admin Page á Bewan (VOX) Routerinum.

kizi86 skrifaði:
DanniFreyr skrifaði:Veit ekki hvort það sé rétt en mig minnir að það hafi verið user:vodafone pass:vodafone
þetta er pass og user inná sérfræðiham/expert en EKKi inn á stjórnanda/admin.. vodafone hefur ALDREI gefið upp admin pass á þessa vox routera..
Loggaði inná Sérfræðiham bara. Á að duga.
af EidurGV
Lau 19. Nóv 2011 00:44
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Admin Page á Bewan (VOX) Routerinum.
Svarað: 7
Skoðað: 1178

Re: Admin Page á Bewan (VOX) Routerinum.

gutti skrifaði:Hér link svipað vandamál þú ert með http://forum.vodafone.ie/index.php?/top ... sl-router/" onclick="window.open(this.href);return false;

ps vísu 2 ára gamall

Það var svarað:

"For security reasons we are unable to supply these details" Hjá honum Diego
af EidurGV
Lau 19. Nóv 2011 00:42
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Admin Page á Bewan (VOX) Routerinum.
Svarað: 7
Skoðað: 1178

Re: Admin Page á Bewan (VOX) Routerinum.

DanniFreyr skrifaði:Veit ekki hvort það sé rétt en mig minnir að það hafi verið user:vodafone pass:vodafone
Þetta virkar ekki hjá mér :L
af EidurGV
Fös 18. Nóv 2011 22:07
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Admin Page á Bewan (VOX) Routerinum.
Svarað: 7
Skoðað: 1178

Admin Page á Bewan (VOX) Routerinum.

Ég er búinn að vera að leita af þessu Notendanafni og Lykilorði meia en 2 mánuði, Finn það ekki neinstaðar. Meirisegja ég hringdi á 1414 og þeir eru ekki með lykilorðið.

Ef það er einhver sem veit Notendanafnið og Lykilorðið, Það myndi vera geðveikt efa þið myndið skrifa það í ummæli.