Hvaða litur er á honum.
Stærð minnis.
battery status.
Search found 1291 matches
- Mán 29. Nóv 2021 22:40
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: [TS] iphone 11
- Svarað: 2
- Skoðað: 253
- Mán 29. Nóv 2021 12:21
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Hvað er kynningabréf?
- Svarað: 38
- Skoðað: 3155
Re: Hvað er kynningabréf?
Koma með aðeins annan vinkil á þetta kynningarbréf.
Ef það er lesið með hlutlausum hætti, þá snýst þó nokkur hluti bréfanna um sjálfshól, sem flestu fólki er ekki eðlislægt.
Ef cv er gert á einfaldan og skýran máta þá segir það ansi mikið um viðkomandi.
Ef það er lesið með hlutlausum hætti, þá snýst þó nokkur hluti bréfanna um sjálfshól, sem flestu fólki er ekki eðlislægt.
Ef cv er gert á einfaldan og skýran máta þá segir það ansi mikið um viðkomandi.
- Lau 27. Nóv 2021 11:32
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Uppsetning á eigin router
- Svarað: 6
- Skoðað: 801
Re: Uppsetning á eigin router
Yfirleitt er þetta ekki vandamál.
Ef þú ert hjá gagnaveitunni þá þarftu að fá þá hjá Vodafone að skrá mac address á routernum inn í ljósleiðaraboxið og síðan þarf að endurræsa það.
Ef þú ert hjá gagnaveitunni þá þarftu að fá þá hjá Vodafone að skrá mac address á routernum inn í ljósleiðaraboxið og síðan þarf að endurræsa það.
- Lau 27. Nóv 2021 11:27
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: [SELD] Samsung Tab S4 WiFi
- Svarað: 4
- Skoðað: 406
Re: [TS] Samsung Tab S4 WiFi
Hver er status á rafhlöðu.
- Fim 25. Nóv 2021 21:28
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Varðandi bólusetningu við Covid-19
- Svarað: 142
- Skoðað: 10326
Re: Varðandi bólusetningu við Covid-19
Því miður virðist þú að hluta til taka vitlausan pól í þessa umræðu. Ef þú ert foreldri hefur þú ekki farið með börnin þín í bólusetningu við t.d. barnaveiki, stífkrapa, kíkhósta, mislingum, hettusótt og rauðum hundum, er örugglega að gleyma einhverju. Miðað við þín rök ætti að sleppa þessum bóluse...
- Fim 25. Nóv 2021 20:49
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Varðandi bólusetningu við Covid-19
- Svarað: 142
- Skoðað: 10326
Re: Varðandi bólusetningu við Covid-19
Það hræðir mig hvað það er auðvelt að koma fasisma inn í hugsun hjá fólki. Það hræðir mig að fólk virðist bara vera alveg sátt við að brjóta stjórnarskránna á fólki, fara að meina því aðgang að heilbrigðiskerfinu af öllum stöðum. Það hræðir mig að þetta skuli eiga að vera bara ekkert mál. Jeminn ei...
- Mið 24. Nóv 2021 18:29
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Singles day, Black Friday og Cyber Monday 2021
- Svarað: 64
- Skoðað: 8247
Re: Singles day, Black Friday og Cyber Monday 2021
Einhverjir verið að skoða verðið á M2 diskunum sem ganga í PS5 vélarnar?
- Mán 22. Nóv 2021 13:09
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Singles day, Black Friday og Cyber Monday 2021
- Svarað: 64
- Skoðað: 8247
Re: Singles day, Black Friday og Cyber Monday 2021
Það er 33% Black Friday afsláttur til 29. nóvember af PlayStation Plus áskrift. $33.99 í stað $59.99 fyrir þá sem eru með US aðgang. €39.99 í stað €59.99 fyrir þá sem eru með EU aðgang. Ég var að endurnýja EU aðganginn og það kostaði 6.015.- kr. árið. Svipað eða sama og í fyrra, fínt verð. :happy
- Mán 22. Nóv 2021 13:08
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: 7200rpm HDD, nauðsynlegt?
- Svarað: 6
- Skoðað: 589
Re: 7200rpm HDD, nauðsynlegt?
Þetta ræðst alfarið eftir því hvað á að nota diskana í.
T.d. eru margir af stærri diskunum 7200 rpm þ.e. 10TB+, einnig eru oft diskarnir fyrir myndavélakerfin 7200 rpm.
Fyrir heimagagnageymslu er 5400 rpm nóg.
T.d. eru margir af stærri diskunum 7200 rpm þ.e. 10TB+, einnig eru oft diskarnir fyrir myndavélakerfin 7200 rpm.
Fyrir heimagagnageymslu er 5400 rpm nóg.
- Sun 21. Nóv 2021 17:32
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Klám og rafræn skilriki.
- Svarað: 44
- Skoðað: 2487
Re: Klám og rafræn skilriki.
Vandamálið sem verið er að kljást við er það sem mér sýnist að byrji á mín 24:00 í þessu video (er ekki með heyrnatól til að hlusta akkúrat núna) Og er fjallað um í c.a. 10 mínútur og m.a. sýnt á CT af heila ungs fólks hver áhrifin eru. Eru til aðrar og betri lausnir? Já, það þarf að fræða og fræða...
- Fös 19. Nóv 2021 13:57
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Span eða gas?
- Svarað: 33
- Skoðað: 1884
Re: Span eða gas?
Í spaninu er það, að þú færð það sem þú borgar fyrir.
Einnig gleymist ansi oft að gæði potta og panna skipa máli í spaninu.
Einnig gleymist ansi oft að gæði potta og panna skipa máli í spaninu.
- Fim 18. Nóv 2021 17:12
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: 18TB WD á 60þ
- Svarað: 15
- Skoðað: 1411
Re: 18TB WD á 60þ
Keypti 12 TB grip frá BH photo í fyrra, kom með spennugjafa sem var 100-240V AC. Þurfti bara að kaupa mér litla breytistykkið 110 í 230V AC.
Mesta ruglið var að það tók jafn langan tíma að koma pakkanum frá Keflavík og til mín, eins og að fljúga honum frá Ameríku til Evrópu og þaðan til Íslands.
Mesta ruglið var að það tók jafn langan tíma að koma pakkanum frá Keflavík og til mín, eins og að fljúga honum frá Ameríku til Evrópu og þaðan til Íslands.
- Fös 05. Nóv 2021 12:59
- Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
- Þráður: [Farið] Harman Kardon AVR155 magnari
- Svarað: 6
- Skoðað: 464
Re: [GEFINS] Harman Kardon AVR155 magnari
Takk fyrir gripinn.
- Fös 05. Nóv 2021 09:16
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Jólabjór 2021
- Svarað: 18
- Skoðað: 2212
Re: Jólabjór 2021
Það sést að sumir taka starf sitt sem smakkarar alvarlega....
- Fim 04. Nóv 2021 09:02
- Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
- Þráður: [Farið] Harman Kardon AVR155 magnari
- Svarað: 6
- Skoðað: 464
Re: [GEFINS] Harman Kardon AVR155 magnari
Ef enginn vill þá er ég til í hann.
- Mið 03. Nóv 2021 12:08
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Sala á Gagnaveitunni
- Svarað: 13
- Skoðað: 1337
Re: Sala á Gagnaveitunni
Ef þið væruð að reka heimili ykkar eins og borgin gerir þá væru þið teknir til gjaldþrotaskipta áður en langt um liði. Heimilið mitt er ekki að veita lífsnauðsynlega þjónustu. Elska það þegar fólk segir að hið opinbera ætti að vera rekið eins og fyrirtæki eða heimili (svona Sjalla hugsunarháttur). ...
- Mið 03. Nóv 2021 10:54
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Sala á Gagnaveitunni
- Svarað: 13
- Skoðað: 1337
Re: Sala á Gagnaveitunni
Ef þið væruð að reka heimili ykkar eins og borgin gerir þá væru þið teknir til gjaldþrotaskipta áður en langt um liði. Heimilið mitt er ekki að veita lífsnauðsynlega þjónustu. Elska það þegar fólk segir að hið opinbera ætti að vera rekið eins og fyrirtæki eða heimili (svona Sjalla hugsunarháttur). ...
- Mið 03. Nóv 2021 09:34
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Sala á Gagnaveitunni
- Svarað: 13
- Skoðað: 1337
Re: Sala á Gagnaveitunni
Og til að svara þræðinum, þetta er gamla tuggan frá sjálfstæðismönnunum, selja þetta og hitt.
Hvers vegna að selja GR loksins þegar hún fer að skila einhverju til baka eftir alla uppbygginguna. Jú til þess að velliðnir aðilir, lesist innmúraðir sjallar, geti hagnast á kostnað almennings.
Hvers vegna að selja GR loksins þegar hún fer að skila einhverju til baka eftir alla uppbygginguna. Jú til þess að velliðnir aðilir, lesist innmúraðir sjallar, geti hagnast á kostnað almennings.
- Mið 03. Nóv 2021 08:35
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Sala á Gagnaveitunni
- Svarað: 13
- Skoðað: 1337
Re: Sala á Gagnaveitunni
Eru þið virkilega svona "sannkristnir" að þið getið ekki séð þvæluna sem er í gangi. A hlutinn sem eru skatttekjur er rekinn með tapi, miklu tapi upp á fleiri miljarða. Þetta er hluti sem ætti að vera rekinn á núlli eða helst í smá plús. Ef þið væruð að reka heimili ykkar eins og borgin ge...
- Þri 02. Nóv 2021 15:58
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Þráðlaust net í steypuklumpi
- Svarað: 19
- Skoðað: 2026
Re: Þráðlaust net í steypuklumpi
Í eldri húsum er oft gamlar dósir sem voru ætlaðar loftneti eða þá símadósir. Ef það er skorsteinn en enginn arinn þá er oft hægt að nota hann sem lagnaleið á milli hæða. Dýrari leiðin væri að nota ljósleiðara með raflögnum og búnaðað fyrir hann. Það eru alltaf einhverjar leiðir, meira spurning um h...
- Fim 21. Okt 2021 23:18
- Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
- Þráður: Lyklalaust aðgengi í blokk
- Svarað: 17
- Skoðað: 2835
Re: Lyklalaust aðgengi í blokk
Þetta er ekki alveg svona einfalt. Aðgangskerfi þýðir skráning og það verða allir að vera sammála um þetta. Einnig þarf að ákveða hver er ábyrgðarmaður fyrir kerfinu og þar með hver sjái um daglegan rekstur kerfisins, þ.e. bæta við lyklum, kortum þegar notendur vilja fleiri, týnast og fl. Það eru ým...
- Mán 18. Okt 2021 19:48
- Spjallborð: Bílaplanið
- Þráður: hver er með abyrgð
- Svarað: 23
- Skoðað: 2611
Re: hver er með abyrgð
Hef farið til Dekkjahallarinnar síðustu árin, þar herða þeir alltaf með átakslykli í lokin.
- Fös 15. Okt 2021 10:06
- Spjallborð: Óskast tölvuvörur
- Þráður: [ÓE] 486 tölvu
- Svarað: 2
- Skoðað: 442
Re: [ÓE] 486 tölvu
Gangi þér vel með þetta, en ég held að þeir sem eiga slíka vél eftir allan þennan tíma séu ekki að tíma að láta þær frá sér.
Einn sem á að eiga slíkan grip einhver staðar.
Einn sem á að eiga slíkan grip einhver staðar.
- Mið 13. Okt 2021 15:28
- Spjallborð: Bílaplanið
- Þráður: Vetrar/heilsársdekk eða nagladekk?
- Svarað: 45
- Skoðað: 3076
Re: Vetrar/heilsársdekk eða nagladekk?
Ef þú keyrir bara í bænum eftir klukkan 6:00 á morgnanna og fyrir miðnætti þá duga vetrardekkin. Að mig minnir þá byrjar söltun í bænum ekki fyrr en 5:00 (velkomið að leiðrétta ef það er rangt) og hættir á kvöldin rétt áður en strætó fer í síðustu ferðir. Þannig að akstur á nóttunni og út á land þá ...
- Mið 13. Okt 2021 15:20
- Spjallborð: Bílaplanið
- Þráður: Vetrar/heilsársdekk eða nagladekk?
- Svarað: 45
- Skoðað: 3076
Re: Vetrar/heilsársdekk eða nagladekk?
Því miður dæmigerðar yfirlýsingar frá aðila sem er ekki með dekkjamálin á hreinu.Henjo skrifaði:https://www.visir.is/g/20212166957d/-na ... ara-urelt-