Search found 26 matches
- Mið 13. Ágú 2003 16:42
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Linux routerar out of the box.
- Svarað: 10
- Skoðað: 1722
Ok, if you say so. ps. samt þegar ég klikka á Ásgeir þarna neðst á síðunni og fer hlekkir á hans síðu, þá ert þú eini einstaklingurinn sem að hann linkar í. Takk en það ætti að fría mig, þar sem að ég heiti Arnar Stefánsson ekki Ásgeir ekki satt Hefði ekkert á móti því svosem að skipta, en er bara ...
- Mið 13. Ágú 2003 03:36
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Linux routerar out of the box.
- Svarað: 10
- Skoðað: 1722
Samma þér með það að þetta sé góð hugmynd en mér finnst nú að þú ættir að taka fram að þú eigir hugsmuna að gæta í sambandi við vefverslun.com Hvaða er distro er annars á þessum tölvum? Mezzup, ég á engra hagsmuna að gæta...belive me - vildi að svo væri í þessari ótíð sem er í atvinnumálum Rétt þek...
- Þri 12. Ágú 2003 14:41
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Linux routerar out of the box.
- Svarað: 10
- Skoðað: 1722
Linux routerar out of the box.
Sá C3 router á vefverslun.com í dag. Finnst þetta sneddí hugmynd að selja ódýrar vélar með preinstölluðu linux sem maður getur notað sem rotuer.
Svo ef maður vill ódýra vél, þá bara sléttar maður þetta.
Vildi bara láta vita, þar sem maður finnur sjaldan ódýrar vélar í svona lagað.
Svo ef maður vill ódýra vél, þá bara sléttar maður þetta.
Vildi bara láta vita, þar sem maður finnur sjaldan ódýrar vélar í svona lagað.
- Þri 12. Ágú 2003 14:32
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Loftlína og rout-un á henni
- Svarað: 7
- Skoðað: 1278
Loftlínulausn.
Ertu með línu.net loftlínu á breezecom og kannski með Netopia router? Getur verið ef þú ert með Netopia að þú þurfir að update-a firmware á því. Líka annað með kapalinn í loftnetið, þú ætti að athuga hvort það er mikil sveigja á honum, það er nebbilega algjört crap.... Athugaðu líka hvort að ekki ha...
- Þri 12. Ágú 2003 14:24
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Hvernig maður fær wireless access gegnum blokkir! :-)
- Svarað: 1
- Skoðað: 719
Hvernig maður fær wireless access gegnum blokkir! :-)
Gat ekki orða bundist eftir að hafa lesið pósta hér að neðan um fólk sem lenti í vandræðum með að fá merkið til að drífa ásamt fleiru. 802.11b er kraftmeiri en 802.11g accesspunktur í drægni. Hins vegar er G búnaðurinn miklu kraftmeiri í hraða. Öryggið er það sama á báðum, fer þó eftir framleiðendum...
- Sun 01. Jún 2003 14:56
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Internetveitur og IP tölur.
- Svarað: 55
- Skoðað: 6937
Varðandi IP tölur
Bjóri...ef þú ert með 15 ip tölur úthlutaðar, en þær ekki skráðar á þig, til hvers ertu að halda dns server í gangi??? Ef að DNS serverinn er á þessum tölum þá ertu með problem, því að þá conflicta þínar subnet tölur við emax subnet tölurnar, þannig að þeir sem heimsækja síður hjá þér gætu lenti í þ...
- Fim 24. Apr 2003 03:27
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Hósting fyrir vefsíður, hvar er best dílinn ?
- Svarað: 25
- Skoðað: 4556
Þú getur kíkt á http://www.asgeir.org ... en það kostar eins og allt, bara MIKLU minna en L$ og hinir
Og ekkert windoze.....það er bara eitt stýrikerfi sem er nothæft, ríkisrekið LINUX! Fleiri gallar og holur í windoze heldur en írak samanlagt eftir alla stórskotahríðina.
Og ekkert windoze.....það er bara eitt stýrikerfi sem er nothæft, ríkisrekið LINUX! Fleiri gallar og holur í windoze heldur en írak samanlagt eftir alla stórskotahríðina.
- Mið 26. Mar 2003 01:14
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Router á linux red hat 8.0?
- Svarað: 39
- Skoðað: 4452
Svörin.
Ég nota sjálfur Lycoris, og jú það er líkt windows í útliti, en þar hættir samanburðurinn. Lycoris er eins og allir linux-ar, mun öflugri, öruggari og stabilli heldur en windows. Lycoris er jú mjög einfalt í uppsetningu meðan að gentoo og aðrir eru kannski ýfið flóknari fyrir þá sem hafa aldrei komi...
- Mán 24. Mar 2003 20:09
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Router á linux red hat 8.0?
- Svarað: 39
- Skoðað: 4452
Jamms
Já, bæði og! Mér finnst ekkert að því að benda fólki á alternetive við windows eftir að mbl.is birti einhliða grein frá microsoft á íslandi þar sem að Elvar hjá microsoft.is hélt því fram að windows væri notað í öllum critical þjónustum. Reyndar væri gaman að fá að heyra af hverju microsoft notar þá...
- Mán 24. Mar 2003 17:40
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Router á linux red hat 8.0?
- Svarað: 39
- Skoðað: 4452
Varðandi linux og hversu flókið það er.
Linux er ekki flókið...það er einfaldlega einfaldara ef eitthvað er, það fer eftir því hvaða útgáfu þú velur þér. Veit um nokkra sem hafa skipt úr Windows yfir í Lycoris og segja eina munin vera að skjáborðið sé aðeins öðruvísi. Þetta voru engir linux menn eða konur, bara venjulegt fólk. Linux er ei...
- Mán 24. Mar 2003 01:49
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Router á linux red hat 8.0?
- Svarað: 39
- Skoðað: 4452
Varðandi linux vs. windows
Bara benda á að það er fljótlegra að setja upp linux heldur en windows. Einnig að það eru til sérútgáfur af linux sem vinna bara sem rútar eða eldveggir.
Aldrei og seint að kenna gömlum hundi að sitja hehehehe
Aldrei og seint að kenna gömlum hundi að sitja hehehehe
- Mán 17. Mar 2003 00:34
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Simnet ADSL
- Svarað: 16
- Skoðað: 2599
L$ alveg dáinn.
Ég er í kópavogi og VAR með adsl 512, en ég gafst alveg uppá því, packet loss, hár ping tími í öllum leikjum eins og CS og BF. Ég hins vegar prófaði raflínuna hjá orkuveitunni og pingið er svona örlítið en ekkert packetloss og 2 Mb hraði oftast, þannig að þeir mega eiga það. Þó svo að ég hafi krítis...
- Mán 13. Jan 2003 23:20
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Internetveitur og IP tölur.
- Svarað: 55
- Skoðað: 6937
ÚFFF...gafst uppá þessu ip dóti og ...
Hah...ég gafst upp á því að fá ip tölu úthlutun, þ.e.a.s. fleiri en eina ip tölu hjá ónefndu fyrirtæki af stærri gerðinni. En ég gerði betur, ég einfaldlega er kominn með fyrirtæki, er að bíða eftir 254 ip tölum og þá verður fjör....fæ heilt c-net takk fyrir Kostnaður.....fullt af peningum við að ko...
- Mán 13. Jan 2003 13:10
- Spjallborð: Vaktin.is
- Þráður: Vefsíða sem sýnir hækkanir og lækkanir
- Svarað: 0
- Skoðað: 718
Vefsíða sem sýnir hækkanir og lækkanir
Hæ. Væri mikið mál að setja upp síðu sem sýnir verðbreytingar á hinum ýmsu pörtum frá verlsunum. Þ.e.a.s. ef að verðin væru linkur á síðu sem geymdi öll verðin á viðkomandi vöru og verðum þegar kannað hefur verið. Þetta myndi gefa manni mynd af því hver verðþróun er milli kannanna hjá fyrirtækjum og...
- Mán 06. Jan 2003 14:38
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Veit eitthver um nothæfa addon/mod síðu fyrir phpBB?
- Svarað: 3
- Skoðað: 1104
Varðandi phpBB
Fann mod/addon fyrir þetta á phpscripts.com
Takk samt
Takk samt
- Fös 03. Jan 2003 01:35
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Hvernin system ert þú með?
- Svarað: 47
- Skoðað: 6308
Groovy.
Which one Mínar vélar eru allt frá gömlum 500mhz uppí 2.53 mhz p4 (allt intel nema 2, sem eru via 900 linux vélar)..... það eru um 12 stykki Að sjálfsögðu ein lítil micro-pentum 4 vél sem er draumur.....allt í smá kassa á stærð við eina skólaútgáfu af ensk íslensku orðabókinn eða svo....það er draum...
- Fös 03. Jan 2003 01:18
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Internetveitur og IP tölur.
- Svarað: 55
- Skoðað: 6937
Jamms!
Jamms....ég segi nokkuð sem ég veit fyrir staðreynd....var að vinna á internetveitu og vinn núna á hýsingarþjónustu og hef alltaf þurft að fá með mér þá reyndari í að komast í gegnum IP tölu-umsóknir. Reynar voru IP tölur fríar á síðasta vinnustaðnum mínum (ISP-a) en ég helda aðallega að það hafi nú...
- Fös 03. Jan 2003 01:01
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Internetveitur og IP tölur.
- Svarað: 55
- Skoðað: 6937
Svarið við öllum þessum áleitnu spurningum!
Kannski væri besta leiðin að láta bæði neytendasamtökin og ICANN/RIPE vita af þessu, því að ég veit fyrir víst að þegar fyrirtæki fá úthlutað IP handa notendum frítt. Í reglum hjá ICANN/RIPE er hins vegar skýrt kveðið á um að ekki megi rukka fyrir þessar tölur hjá notendum, annars séu fyrirtækin að ...
- Þri 31. Des 2002 19:19
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Veit eitthver um nothæfa addon/mod síðu fyrir phpBB?
- Svarað: 3
- Skoðað: 1104
Veit eitthver um nothæfa addon/mod síðu fyrir phpBB?
Hefur eitthver rekist á nothæfa addon/mod síðu fyrir phpBB? Er að lenda í því eftir að hafa eitt mörgum klst í að modda phpBB að það er ekki alveg nógu mikið í það spunnið.
Eitthver???
Eitthver???
- Mán 16. Des 2002 09:25
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: nota server tölvu sem router
- Svarað: 19
- Skoðað: 3339
Neibb....enda er windows ekki eins ...
Atlinn skrifaði:Vitiði um eitthvað forrit fyrir windows sem virkar eins
Neibbs, ekkert er jafngott linux þegar það kemur að routing og firewall, nema þá pjúra hardware, cisco, sonicwall og svoleiðis.
- Sun 15. Des 2002 03:02
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: nota server tölvu sem router
- Svarað: 19
- Skoðað: 3339
- Fös 13. Des 2002 15:58
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: SDRAM í DDR
- Svarað: 18
- Skoðað: 2955
Best að vera SAFE og nota Pentium. Pentium = Mikið fyrir lítið. AMD er bara fyrir löngu búið að sanna sig og annað hvort ert þú með gallaða vöru (sem getur gerst fyrir hvaða framleiðanda sem er) (/sarcasm on) eða þá að þetta er <b>notendavandamál</b> :mrgreen: :mrgreen: (/sarcasm off) {Experience o...
- Fös 13. Des 2002 02:43
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: SDRAM í DDR
- Svarað: 18
- Skoðað: 2955
Hmmm...
hmm...Hvert er besta chipsettið í dag Fyrir amd? Besta chipsettið í dag fyrir AMD er að skipta því út fyrir PENTIUM og ASUS eða VIA. Dæmi: AMD 800 Mhz duron á ALi móðurborði installaði fínt winxp, en um leið og maður reyndi linux, no way....einfaldlega kom með endalausar villur um ósamhæfni kerfis ...
- Fös 13. Des 2002 02:37
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Registerað minni og chep-O junk!
- Svarað: 5
- Skoðað: 1259
Registerað minni og chep-O junk!
Vildi bara deila með ykkur testi á registeruðu minni og svo óregisteruðu. Hraðaprófun á einfaldri dell dimension, 1 GHZ. Með registeruðu minni (skipti litlu hvaða tegund s.s.) meðaltal þriggja registeraðra kubba var 11.252 í skor í MadOnion 2001. Með unregisteruðu minni (skiptir engu um tegund) meða...
- Fim 12. Des 2002 10:12
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: nota server tölvu sem router
- Svarað: 19
- Skoðað: 3339
Linux router og firewall!
Þú einfaldlega ferð á linuxiso.org og nærð þér í mandrake SNF ISO. Skrifar ISO-inn á geisladisk og setur svo í vélina sem þú ætlar að nota sem router. Þetta er einfalt, vefsíðuviðmót til að setja þetta upp, sérð hvað þú notar af bandbreidd og það besta er að eldveggurinn er svo öflugur að það er ekk...