Search found 38 matches

af Blackbone
Fös 27. Apr 2018 13:45
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Vond reynsla af þráðlausum heyrnartólum..
Svarað: 33
Skoðað: 4218

Re: Vond reynsla af þráðlausum heyrnartólum..

Nota mín QC35 nánast bara með iPhone og það er algjör draumur. Aldrei neitt vesen. Hleð svona einu sinni í viku, en nota þau ekki daglega.

Já algjörlega, frábær heyrnatól og ég er farinn að nota þau heima í staðinn eftir að ég fékk hin. Þau virka hinsvegar ekki fyrir mig í vinnuni þar sem þau ...
af Blackbone
Fös 27. Apr 2018 13:29
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Vond reynsla af þráðlausum heyrnartólum..
Svarað: 33
Skoðað: 4218

Re: Vond reynsla af þráðlausum heyrnartólum..

Ég á sjálfur Bose QC 35 sem hafa reynst nokkuð vel, þarf að hlaða á 3-4 daga fresti ( notaði þau bara í vinnuni ) og ef þau urðu rafmagnslaus þá tók sirka 20-30 min að fá hlesðlu sem dugði út daginn. Þau virkuðu hinsvegar ekki vel með Skype for business sem ég er að nota í vinnuni og þau voru að ...
af Blackbone
Fös 27. Apr 2018 09:01
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [TS] Íhlutir, skjákort, psu, ssd
Svarað: 9
Skoðað: 1946

Re: [TS] Íhlutir, skjákort, psu, ssd

Ég keypti eitt kort af honum fyrir leikjaspilun.
Hljóðlaust, keyrir á góðum hita þrátt fyrir að vera í silent kassa hjá mér og virkilega gott performance í leikjum.

Mæli með,
Takk fyrir mig.
af Blackbone
Fös 16. Feb 2018 11:28
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Setja upp windows á mac.
Svarað: 3
Skoðað: 1317

Re: Setja upp windows á mac.

Satt hjá wicket. Klárlega auðveldast að setja upp OS X aftur með command + R leiðinni góðu.
Nota svo BootCamp assistant til að setja upp Windows, en þú færð í gegnum það alla rekla fyrir Windows.
af Blackbone
Fim 08. Feb 2018 16:32
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: 27" WQHD IPS Acer Skjár [Seldur]
Svarað: 1
Skoðað: 531

Re: 27" WQHD IPS Acer Skjár [til sölu]

22þ?
af Blackbone
Þri 14. Nóv 2017 12:52
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: [ÓE] i7-4790k eða i7-4770k
Svarað: 2
Skoðað: 448

Re: [ÓE] i7-4790k eða i7-4770k

andriki skrifaði:hvað ertu til í að borga fyrir 4790k?

PM
af Blackbone
Mán 13. Nóv 2017 11:34
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: [ÓE] i7-4790k eða i7-4770k
Svarað: 2
Skoðað: 448

[ÓE] i7-4790k eða i7-4770k

Endilega látið mig vita ef þið eruð með slíkan sem þið viljið losna við
af Blackbone
Mið 30. Ágú 2017 10:55
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Rafhlaða fyrir Dreamware fartölvu
Svarað: 3
Skoðað: 873

Re: Rafhlaða fyrir Dreamware fartölvu

Takk fyrir þetta :)
af Blackbone
Þri 29. Ágú 2017 20:57
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Rafhlaða fyrir Dreamware fartölvu
Svarað: 3
Skoðað: 873

Rafhlaða fyrir Dreamware fartölvu

Daginn,

Ég er með Dreamware fartölvu sem notast við rafhlöðuna C4500BAT-6, þar sem mig grunar að Start sé nú ekki lengur starfandi hvert er best að snúa sér ? Er búinn að skoða að panta að utan en það virðist enginn senda til Íslands
af Blackbone
Fös 31. Ágú 2012 09:01
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Vanntar stórt sjónvarp kaupa hvar?
Svarað: 17
Skoðað: 1685

Re: Vanntar stórt sjónvarp kaupa hvar?

Spurning hvenær þetta tæki kemur til landsins ( http://store.sony.com/webapp/wcs/stores ... ier=S_4KTV" onclick="window.open(this.href);return false; )
af Blackbone
Fim 26. Júl 2012 09:58
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Tölvustóll
Svarað: 10
Skoðað: 1750

Re: Tölvustóll

Er sjálfur með þennann http://www.ikea.is/products/618" onclick="window.open(this.href);return false; og er mjög ánægður með hann, og hann er líka miiiikið ódýrari :-"

En þessi hjá n1 lítur mjög vel út :)
af Blackbone
Þri 24. Júl 2012 15:31
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: iPad eða andriod spjaldtölva?
Svarað: 20
Skoðað: 2307

Re: iPad eða andriod spjaldtölva?

Mamma keypti sér Asus Eee Pad Transformer TF300T með 1,2 GHz Tegra3 Quad-Core, finnst hún ekki eins smooth og hún ætti að vera á miðað við aflið í þessu.


Transformer Pad infinity er tæknilega séð 2 útgáfum betri en Transformerinn... Transformer -> Transformer Prime ( sem er mjög smooth ) -> svo ...
af Blackbone
Mán 23. Júl 2012 13:43
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Vantar aðstoð með að afrita skrár úr mörgum möppum í einu.
Svarað: 17
Skoðað: 1449

Re: Vantar aðstoð með að afrita skrár úr mörgum möppum í einu.

mér dettur bara í hug ctrl + f og leita af *.mobi í aðalfoldernum, copera það svo yfir og gera það sama aftur með .jpeg og .opf :o
af Blackbone
Mán 23. Júl 2012 12:26
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: iPad eða andriod spjaldtölva?
Svarað: 20
Skoðað: 2307

Re: iPad eða andriod spjaldtölva?

Ef ég væri sjálfur að fá mér tablet í dag, þá mundi ég hiklaust fá mér Asus Transformer Pad Infinity, http://www.newegg.com/Product/Product.a ... 6834230481" onclick="window.open(this.href);return false; og fá mér svo docku fyrir hann :)
af Blackbone
Mán 16. Júl 2012 11:22
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: > og < á fartölvu með amerísku lyklaborði?
Svarað: 6
Skoðað: 832

Re: > og < á fartölvu með amerísku lyklaborði?

Eru ekki flestir forritarar með stillt á enskt lyklaborð hvort sem er ? http://www.cooltoyzph.com/image/US_Keyboard_layout.jpg" onclick="window.open(this.href);return false;

Er það ekki þægilegra uppsett í það ? :)
af Blackbone
Mán 16. Júl 2012 11:10
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: (ÓE) Multi Core vél [Keypt]
Svarað: 17
Skoðað: 1145

Re: (ÓE) Multi Core vél

http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=11&t=49011" onclick="window.open(this.href);return false;

Er þetta ekki bara málið ? :)
af Blackbone
Mán 16. Júl 2012 09:07
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: iPad vs. Android pads
Svarað: 25
Skoðað: 1929

Re: iPad vs. Android pads

Ekkert mál að multitaska á honum, fjögurra fingra swipe til hliðar "alt-tabar" milli forrita, svo geturu swipað með 4 fingrum upp þá sérðu öll forrit sem eru í gangi og getur skipt á milli þeirra :)
af Blackbone
Fös 13. Júl 2012 10:59
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: MSN á netinu eftir að www.meebo.com lokaði
Svarað: 20
Skoðað: 939

Re: MSN á netinu eftir að www.meebo.com lokaði

gardar skrifaði:ég hefði nú haldið að t.d. pidgin væri léttara í keyrslu en að keyra vefsíðu stútfulla af javascriptum í vafra
Jebb sammála þar.. firefox / chrome etc éta minnið upp fljótt ef þú ert með mikið opið
af Blackbone
Fös 13. Júl 2012 10:48
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: MSN á netinu eftir að www.meebo.com lokaði
Svarað: 20
Skoðað: 939

Re: MSN á netinu eftir að www.meebo.com lokaði

Hver er annars ástæðan fyrir því að hann getur ekki bara installað forritinu ? :-k
af Blackbone
Fös 13. Júl 2012 10:28
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: MSN á netinu eftir að www.meebo.com lokaði
Svarað: 20
Skoðað: 939

Re: MSN á netinu eftir að www.meebo.com lokaði

Hvað með að nota bara Pidgin messenger ? nokkuð viss um að hann geti verið á mörgum accountum í einu http://pidgin.im/" onclick="window.open(this.href);return false;
af Blackbone
Mán 18. Jún 2012 09:17
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Razer Arctosa persónulegar skoðanir
Svarað: 13
Skoðað: 1303

Re: Razer Arctosa persónulegar skoðanir

Það að það sé lítill enter takki og vanti ><| takkann við hliðiná Z mundi stöðva mig í að kaupa þetta lyklaborð :) en það er bara mín skoðun
af Blackbone
Þri 12. Jún 2012 14:19
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Tollur á heyrnatólum
Svarað: 4
Skoðað: 502

Re: Tollur á heyrnatólum

Því miður eru frekar mikil gjöld á heyrnatólum, 7,5% almennur tollur, 25,5% VSK og 25% vörugjald.. :/
Þetta er allavega það sem ég fann út á tollur.is þegar ég verslaði mín og lét koma með heim fyrir mig.
af Blackbone
Fim 31. Maí 2012 09:56
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Samsung Tab vs Ipad spjaldtölvur
Svarað: 19
Skoðað: 1990

Re: Samsung Tab vs Ipad spjaldtölvur

Mér finnst persónulega aðal munurinn vera í upplausninni... 2048x1536 hjá ipad 3, en 1280x800 á samsunginum.

Ef ég væri að fara að fá mér android tablet núna, þá mundi ég bíða eftir nýja Transformernum frá asus, hann lookar fáránlega vel og á að vera með 1920x1200 upplausn og já, betri hardware en ...
af Blackbone
Fim 10. Maí 2012 11:31
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Apple ID fyrir ipad
Svarað: 13
Skoðað: 1776

Re: Apple ID fyrir ipad

Ekki málið, var sjálfur að fá mér ipad 3 og gera þetta :) mæli svo með að þú náir þér í appið Appsgonefree, þar geturu fengið allskonar öpp ókeypis sem kosta eitthvað annars, koma ný forrit hjá þeim á hverjum degi
af Blackbone
Fim 10. Maí 2012 11:22
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Apple ID fyrir ipad
Svarað: 13
Skoðað: 1776

Re: Apple ID fyrir ipad

Ertu að meina fyrir apple store ?

Íslenska búðin er bara með Öpp og leiki, en sú ameríska með þætti, tónlist og fleira... þú getur samt verið með fleiri en einn aðgang, en til þess að gera amerískan aðgang mundi ég fylgja þessum leiðbeiningum http://www.facebook.com/notes/iphone-ipad-og-ipod-touch ...