Search found 34 matches
- Þri 08. Des 2020 22:53
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Tölvutækni að selja 5950X á sanngjörnu verði
- Svarað: 16
- Skoðað: 2392
Re: Tölvutækni að selja 5950X á sanngjörnu verði
Er tölvutækni ekki bara að bregðast við gengisþróun. Gott hjá þeim. Þegar gengið styrkist þá eru verslanir yfirleitt tregar að lækka verð og segjast sitja uppi með lager af gamla/hærra verðinu. Gott og vel í einhverjum tilfellum má það vel vera en það er alltof algengt hérna á Íslandi að gengisstyrk...
- Lau 07. Nóv 2020 02:27
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Þetta er sex þúsundaðasta færslan mín
- Svarað: 6
- Skoðað: 891
Re: Þetta er sex þúsundaðasta færslan mín
hmm... 6000 póstar á 5697 dögum. Rétt rúmlega færsla á dag. Average. *runs for cover*
- Mán 26. Okt 2020 17:01
- Spjallborð: Vaktin.is
- Þráður: Vaktin Builder - Nýjung á vaktinni
- Svarað: 67
- Skoðað: 8407
Re: Vaktin Builder - Nýjung á vaktinni
Frábært framtak!
- Fim 10. Sep 2020 19:40
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Áfram krónan...áfram krónan!!!
- Svarað: 2
- Skoðað: 668
Re: Áfram krónan...áfram krónan!!!
sigh....
Já segðu, gamla góða krónan...
Annars bíð ég spenntur eftir því að lífeyrisjóðirnir fara að fjárfesta erlendis að nýju og Seðlabankinn að rembast við að eyða gjaldeyrisforða þjóðarinnar til að viðhalda stöðugleika...þetta er náttúrulega bara gaga.
Já segðu, gamla góða krónan...
Annars bíð ég spenntur eftir því að lífeyrisjóðirnir fara að fjárfesta erlendis að nýju og Seðlabankinn að rembast við að eyða gjaldeyrisforða þjóðarinnar til að viðhalda stöðugleika...þetta er náttúrulega bara gaga.
- Fim 03. Sep 2020 15:26
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Borga inn á lán hjá Íslandsbanka í heimabanka 'Edit'
- Svarað: 12
- Skoðað: 1448
Re: Borga inn á lán hjá Íslandsbanka í heimabanka
What??ColdIce skrifaði:Það er hægt en ráðgjafinn minn mældi gegn því þar sem peningurinn gæti horfið. Man ekki hver rökin voru
Ég hélt að bankarnir leggðu ofuráherslu á sjálfsafgreiðslulausnir á netinu. Lokanir útibúa endurspegla það. Held að þessu ráðgjafi sé ekki alveg með á nótunum.
- Þri 06. Feb 2018 21:11
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: SpaceX tókst það!!
- Svarað: 18
- Skoðað: 2155
Re: SpaceX tókst það!!
Þetta var awesome!!
- Fim 16. Nóv 2017 10:53
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Er einhver með hýsingu og vefpóst hjá 1984.is - Bilað ?
- Svarað: 12
- Skoðað: 1601
Re: Er einhver með hýsingu og vefpóst hjá 1984.is - Bilað ?
Tilkynning á twitter síðu 1984: "Símstöðin okkar var einn þeirra þjóna sem varð illa úti í tortímingunni í gær. Við vinnum að því að nýrri símstöð í gagnið og förum þá að svara í símann aftur." Tilkynning 1984 ehf. í heild sinni: „Við höfum ávallt verið hreinskilin við okkar viðskipt...
- Sun 22. Okt 2017 17:46
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Bestu kaupin ykkar?
- Svarað: 36
- Skoðað: 3551
Re: Bestu kaupin ykkar?
Sinclair Spectrum ZX 48K, keypt 1983. Lærði Basic og assembly og hef verið hooked síðan.
- Sun 22. Okt 2017 16:02
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: [SELD] Lenovo W510 | i7 | Nvidia | SSD
- Svarað: 4
- Skoðað: 511
Re: [TS] Lenovo W510 | i7 | Nvidia | SSD
Er hún seld ?
- Sun 08. Okt 2017 15:45
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: Synology DS916+ 8GB til sölu
- Svarað: 2
- Skoðað: 763
- Fim 29. Okt 2015 00:03
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Trinity - kickstarter bræðurnir
- Svarað: 18
- Skoðað: 6653
Re: Trinity - kickstarter bræðurnir
Hvort sem þessir bræður eru svikahrappar eða ekki, þá var þetta afskaplega lélegt innslag frá Kastljósi. Fréttamaðurinn greinilega ekkert undirbúinn og vissi varla að hverju hann ætti að spyrja. Pínlegt að horfa á þetta.
- Þri 02. Jún 2015 19:12
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: chmod: Files and permissions - Útskýring og leiðbeiningar
- Svarað: 3
- Skoðað: 3601
- Sun 12. Apr 2015 23:16
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Led Zeppelin júní 1970.
- Svarað: 5
- Skoðað: 847
Re: Led Zeppelin júní 1970.
Það er fullt af sögum, Pabbi fór á tónleikana og hef ég heyrt ýmsar sögu. 1 Rafmagnið var tekið af hluta Rvk til að keyra þessar ofurgræjur sem þeir voru með. 2 Laugardalshöll var tiltölulega ný og var húsvörðurinn alsráður og passaði Höllina eins og hún væri hans. 3 Rafmagnið var alltaf að slá út ...
- Þri 10. Feb 2015 19:12
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: Hp Elitebook 8460w - i7 - 16GB - SSD 90 þusund
- Svarað: 8
- Skoðað: 1440
- Mán 15. Des 2014 23:10
- Spjallborð: Óskast tölvuvörur
- Þráður: ÓE Fartölvu til kaups
- Svarað: 11
- Skoðað: 1262
Re: ÓE Fartölvu til kaups
Ég get selt þér Dell XPS 17 (L702X) á góðu verði, 50þús. Keypt í ársbyrjun 2012. Ég veit að budget-ið hjá þér er hámark 30þús. en ég tel að þetta sé mjög gott verð fyrir þessa tölvu. Speccarnir er þeir sömu og í þessu review ( Intel Core i5-2410m, Nvidia 550M 1GB minni, etc...): https://www.youtube....
- Sun 28. Sep 2014 12:03
- Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
- Þráður: Sjónvarp Símans uppfærsla
- Svarað: 64
- Skoðað: 6710
Re: Sjónvarp Símans uppfærsla
1. "Heim skjárinn" kemur bara upp þegar myndlykill er endurræstur. Við höfum pælt í að gera það að stillingaratriði hvort hann eða TV viðmótið komi upp við ræsingu, en allavega fyrst um sinn verður þetta svona. Þetta er hluti af því að sýna fyrir fólki að það er meira þarna en bara TV, sv...
- Fös 04. Júl 2014 21:13
- Spjallborð: Óskast tölvuvörur
- Þráður: Nas hýsingu fyrir tvo diska
- Svarað: 4
- Skoðað: 509
Re: Nas hýsingu fyrir tvo diska
Get selt þér Synology DS212j, tekur tvo diska, hámark 8TB. Verð: 25.000kr. sjá sambærileg box: http://www.start.is/index.php?route=product/product&path=119_123&product_id=498&sort=p.model&order=DESC" onclick="window.open(this.href);return false; http://www.start.is/index.ph...
- Þri 25. Feb 2014 14:58
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Heimskingi að deila Morgunblaðinu og DV á deildu
- Svarað: 23
- Skoðað: 2838
Re: Heimskingi að deila Morgunblaðinu og DV á deildu
Kæmi mér á óvart ef þessi skjöl væru eyrnamerkt, væri frekar auðvelt að sjá það. Sækir skránna á tveimur aðgöngum og berð saman skrárnar, hvort sem það sé md5/sha1 hash eða bara gamla góða bindiff. Eflaust einhver hér sem gæti kíkt á það. Til gamans þá sótti ég Moggann (þriðjudagur 25.feb, filename...
- Þri 25. Feb 2014 14:07
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Heimskingi að deila Morgunblaðinu og DV á deildu
- Svarað: 23
- Skoðað: 2838
Re: Heimskingi að deila Morgunblaðinu og DV á deildu
Kæmi mér á óvart ef þessi skjöl væru eyrnamerkt, væri frekar auðvelt að sjá það. Sækir skránna á tveimur aðgöngum og berð saman skrárnar, hvort sem það sé md5/sha1 hash eða bara gamla góða bindiff. Eflaust einhver hér sem gæti kíkt á það. Til gamans þá sótti ég Moggann (þriðjudagur 25.feb, filename...
- Mið 19. Feb 2014 23:15
- Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
- Þráður: Sjónvarp Símans í snjalltækin
- Svarað: 98
- Skoðað: 13662
Re: Sjónvarp Símans í snjalltækin
Það vantar klárlega fleiri stöðvar. Af hverju sér maður ekki þær stöðvar sem áskriftarpakkinn segir til um.
- Fim 14. Nóv 2013 20:03
- Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
- Þráður: Sjónvarp Símans í snjalltækin
- Svarað: 98
- Skoðað: 13662
Re: Sjónvarp Símans í snjalltækin
Hehe, fair enough.
- Fim 14. Nóv 2013 19:50
- Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
- Þráður: Sjónvarp Símans í snjalltækin
- Svarað: 98
- Skoðað: 13662
Re: Sjónvarp Símans í snjalltækin
Hvað segirðu appel, hvenær lýkur beta-prófunum?
- Fim 24. Okt 2013 18:31
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Tölvutek auglýsingar umræða.
- Svarað: 29
- Skoðað: 2313
Re: Tölvutek auglýsingar umræða.
Hve oft hefur maður ekki séð auglýsingar með eitt öflugasta... hiit & þetta. Spurning um að vera vel upplýstur og láta ekki glepjast.
- Fim 10. Okt 2013 00:48
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Internetsérfræðingar athugið!
- Svarað: 47
- Skoðað: 4095
Re: Internetsérfræðingar athugið!
Algjörlega sammála þér Baldur. Klárlega kona með reynslu í þessum bransa.
- Sun 21. Júl 2013 19:53
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Steam-sumartilboð
- Svarað: 13
- Skoðað: 1097
Re: Steam-sumartilboð
Stóðst ekki mátið og keypti Fallout 3 á $4.99 (75% off) og Bioshock Infinite $29.99 (50% off).