Search found 370 matches
- Sun 15. Nóv 2015 22:05
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Bestu jólabjóranir hingað til?
- Svarað: 14
- Skoðað: 1551
Re: Bestu jólabjóranir hingað til?
ShipYard Gingerbread
- Sun 15. Nóv 2015 21:09
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Vopnavæðing Íslensku Lögreglunnar
- Svarað: 37
- Skoðað: 3151
Vopnavæðing Íslensku Lögreglunnar
Enn og aftur á að reyna að þvinga íslensku þjóðina til þess að vopnavæða almenna lögregluþjóna, hvað finnst ykkur um þetta; http://www.dv.is/fb/konnun/thurfa-islenskir-logreglumenn-ad-bera-byssur-til-a/ Ég vill endilega minna spjallverja á að Franska lögreglan hefur verið vopuð svo áratugum skiptir,...
- Sun 15. Nóv 2015 21:07
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Árásinar í parís
- Svarað: 39
- Skoðað: 3624
Re: Árásinar í parís
Alls ekki samanburðarhæft, þó að vissulega sé hægt að rökræða að það sé viss forvörn að vera í buxum frekar en stuttu pilsi ?
- Sun 15. Nóv 2015 17:13
- Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
- Þráður: Lg G3S til sölu
- Svarað: 2
- Skoðað: 636
Re: Lg G3S til sölu
Skipti á iPhone 5 ?
- Sun 15. Nóv 2015 17:09
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Hringiðan - Landsins versta netfyrirtæki?
- Svarað: 65
- Skoðað: 6960
Re: Óstöðug útlandasamband - Hringiðan
M.v. þetta er Hringiðan að rokka m.v. Símann...
- Sun 15. Nóv 2015 17:01
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Árásinar í parís
- Svarað: 39
- Skoðað: 3624
Re: Árásinar í parís
Mögulega, ég vona að Íslendingar fari ekki að blanda sér í þetta eins og frægt þykir í okkar samfélagi. Lýsa yfir stuðning við málefni og hluti sem að okkur koma hvorki við, né við höfum þáttökurétt né herkost til þess að styðja við. Ég stend enn fastur á minni skoðun, þ.e. að Frakkland og önnur evr...
- Sun 15. Nóv 2015 16:43
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Hversu mörgum flóttamönnum á Ísland að taka á móti?
- Svarað: 486
- Skoðað: 29551
Re: Hversu mörgum flóttamönnum á Ísland að taka á móti?
Sorry, en þetta damage control hérna finnst mér alveg út í hött... Ég er búinn að skoða hérna reglulega en hef ekki tjáð mig einmitt vegna þess hvernig þetta er búið að vera að þróast... Ég hef mjög sterkar skoðanir á þessu málefni en hef kosið að halda mig til hlés einmitt vegna þessa... Þegar að þ...
- Sun 15. Nóv 2015 16:13
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Árásinar í parís
- Svarað: 39
- Skoðað: 3624
Re: Árásinar í parís
Þú svaraðir því sjálf með póstinum þínum...Klara skrifaði:Angelic0. Þú kannski skýrir út fyrir okkur hvernig Frakkland kallaði þetta yfir sig?
- Lau 14. Nóv 2015 20:37
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Árásinar í parís
- Svarað: 39
- Skoðað: 3624
Re: Árásinar í parís
Er virkilega sorgmæddur fyrir fólkið sem að á í hlut... en get ekki vorkennt lýðveldinu... þeir kölluðu þetta yfir sig, right?
- Lau 14. Nóv 2015 01:33
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Kaupa Leikjatölvu - CompatibilityCheck
- Svarað: 5
- Skoðað: 855
Re: Kaupa Leikjatölvu - CompatibilityCheck
Bara afþví að ég er AMD perri....
Þá ætla ég að leggja til að OP kaupi frekar AMD FX 9370.... 8 core, 1GHz hærra clock speed og 1GHz hærra turbo speed... fyrir sama pening...
Og þá MSI 970 Gaming AM3+ móðurborð...
Þ.e. ef að ætlunin er að uppfæra ekki strax...
Þá ætla ég að leggja til að OP kaupi frekar AMD FX 9370.... 8 core, 1GHz hærra clock speed og 1GHz hærra turbo speed... fyrir sama pening...
Og þá MSI 970 Gaming AM3+ móðurborð...
Þ.e. ef að ætlunin er að uppfæra ekki strax...
- Lau 14. Nóv 2015 01:26
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: [TS] 2x Xeon 5650 CPU
- Svarað: 6
- Skoðað: 1177
Re: TS EVGA GTX580 1.5GB + 2x Xeon 5650 CPU
Sendu mér skiló með verði á Xeon gaurana...
- Lau 14. Nóv 2015 01:18
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Árásinar í parís
- Svarað: 39
- Skoðað: 3624
Re: Árásinar í parís
*geisp*
- Fös 13. Nóv 2015 20:11
- Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
- Þráður: The New Microsoft Surface Book
- Svarað: 28
- Skoðað: 3975
Re: The New Microsoft Surface Book
Ég á einmitt Surface RT 64GB sem að dugir mér ágætlega í ferðalög... er ótrúlega ánægður með build quality, þetta magnesium stuff er töff og rafhlöðuendingin er alveg 2die4.... entist í 5 tíma flugi með bíógláp allan tímann og 37% afgangs við lendingu... hefði reyndar alveg viljað annað en þetta RT ...
- Fös 13. Nóv 2015 20:08
- Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
- Þráður: Laptop Modding
- Svarað: 2
- Skoðað: 657
Re: Laptop Modding
Ég er ekki ennþá kominn svo langt, langar pínu að fiffa kælingu á þetta og prófa að hræra aðeins í clock rate á skjákortinu...
performar semi fínt í leikjum, ekkert keppnis neitt...
performar semi fínt í leikjum, ekkert keppnis neitt...
- Mið 11. Nóv 2015 05:10
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Rig þráðurinn
- Svarað: 813
- Skoðað: 170072
Re: Rig þráðurinn
Mitt rigg er enn það sama og í undirskriftinni...
Sýnist ég þurfa að fara að uppfæra...
Sýnist ég þurfa að fara að uppfæra...
- Mið 11. Nóv 2015 05:03
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Beyglaður Örgjörvi?
- Svarað: 28
- Skoðað: 2690
Re: Beyglaður Örgjörvi?
Er þetta ekki grín, það er ekki eitt nothæft svar hérna í þessum þræði fyrir OP... eingöngu riflildi um hvort að þetta er kælikrem eða hitaleiðandi krem !?!?!? Mjög líklegt að prentrásirnar hafi rofnað við höggið, m.v. lögun plötunnar myndi ég afskrifa þennan CPU, sorry bro, þess fyrir utan er of mi...
- Mið 11. Nóv 2015 04:33
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Hversu mörgum flóttamönnum á Ísland að taka á móti?
- Svarað: 486
- Skoðað: 29551
- Mið 11. Nóv 2015 03:33
- Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
- Þráður: Laptop Modding
- Svarað: 2
- Skoðað: 657
Laptop Modding
Já, ég sagði það... Eru eitthverjir aðrir steingervingar en ég að pimpa lappann sinn ? Ég er með gamla Packard Bell Easynote TM85, einu moddin so far: Intel i7-920XM - sourced úr AlienWare vél Corsair 8GB (2x4GB) PC3-12800 - úr sömu AlienWare vélinni Custom Acer UEFI BIOS Verst að það er ekki MXM sl...
- Mið 28. Maí 2014 10:38
- Spjallborð: Bílaplanið
- Þráður: Hvernig bíl eigiði ?
- Svarað: 756
- Skoðað: 103596
Re: Hvernig bíl eigiði ?
fór með hann á dyno og allt það er alveg staðfest 240 hö já en 245 var ég bara að assuma þar sem ég setti síu líka í hann en nú veit ég að hún gerir ekkert. en það er ekki rétt þeir eru báðir twinpower turbo bara hinn(330d) er 6 cyl ekki 4 er sjálfur búinn að skoða 3 lítra vélina í þýskalandi sem v...
- Sun 19. Jan 2014 17:03
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: SELT
- Svarað: 24
- Skoðað: 2637
Re: [TS] partasala nánast nýtt dót
Hvernig er það Nóri, keyptiru þér ASIC minera eða gafstu bara upp
Hver er ástæðan fyrir sölunni bara svona forvitni ?
Hver er ástæðan fyrir sölunni bara svona forvitni ?
- Sun 19. Jan 2014 13:35
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Bitcoin (330kr)
- Svarað: 250
- Skoðað: 44113
Re: Bitcoin (330kr)
hehe, ég skal borga 330kr fyrir 1 bitcoin í dag :')
Hvað er annars að frétta hjá mönnum... allir með mining rig...
Ég er með ~2700Mhash/s vél... hvað eruð þið hinir að runna ?
Hvað er annars að frétta hjá mönnum... allir með mining rig...
Ég er með ~2700Mhash/s vél... hvað eruð þið hinir að runna ?
- Fös 11. Okt 2013 01:14
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Rig þráðurinn
- Svarað: 813
- Skoðað: 170072
Re: Rig þráðurinn
Ég ældi aðeins þegar ég sá wallpaperinn þinn...
- Fös 11. Okt 2013 01:08
- Spjallborð: Bílaplanið
- Þráður: Hvernig bíl eigiði ?
- Svarað: 756
- Skoðað: 103596
Re: Hvernig bíl eigiði ?
Danni er með þetta
- Mið 02. Okt 2013 04:30
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Tölvuaðstaðan þín?
- Svarað: 1424
- Skoðað: 198825
Re: Tölvuaðstaðan þín?
come on you fuck... angelic0-....tveirmetrar skrifaði:Hehe já eða aftur á vatnsendanum réttara sagt...
Hver er þetta?
Viktor Agnar... manst pottþétt ekkert eftir mér :') hehe
- Mið 02. Okt 2013 00:37
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Tölvuaðstaðan þín?
- Svarað: 1424
- Skoðað: 198825
Re: Tölvuaðstaðan þín?
tveirmetrar = Arnór Hauks ?? búið þið ennþá á vatnsendanum ??
Kannast óheyrilega við þetta interior shot...
Kannast óheyrilega við þetta interior shot...