Hér er ég með RaZer Tiamat 7.1 Surround Sound Headset til sölu! Kosta ný 59.990kr! http://tl.is/product/razer-tiamat-71-10-hatalara-leikjaheyrnartol-m-mic Eg hef varla notað þau nema 3-4sinnum, þetta eru mjög góð headset sem virkilega láta mann vilja spila tölvuleiki surround eða hlusta á tónlist ...
Hér hjá mér er búin að vera biluð tölva í allann dag og ég er ekki að ná að gera við vandamálið. Nú spyr ég. Hefur einhver lent í svona áður hér á vaktinni ?
http://mynda.vaktin.is/image.php?di=65YO
Bios sýnir 8192Mb af Ram en ég er með 4x4GB Corsair Vengeance 1600MHz, 9 ...