Search found 264 matches

af slubert
Mið 01. Nóv 2017 12:52
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Nvidia gtx1080 og PUBG
Svarað: 26
Skoðað: 3034

Re: Nvidia gtx1080 og PUBG

Það er mjög góður punktur að þetta gæti verið thermal throttling. Það myndi nefnilega lýsa sér svona þ.e. léleg frammistaða myndi haldast léleg samfellt. Þá myndi mér samt þykja mun líklegra að þetta væri örgjörvinn að throttla. Það myndi lýsa sér akkúrat sem bara löng samfelld léleg frammistaða se...
af slubert
Þri 31. Okt 2017 18:44
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Nvidia gtx1080 og PUBG
Svarað: 26
Skoðað: 3034

Re: Nvidia gtx1080 og PUBG

Alfa skrifaði:Gefa út meingallaðan leik og láta fólk borga fyrir að vera beta testers, spes ! (segi ég sem á hann reyndar en spilað svona 2 klst).
Þessi leikur er ávanabindandi og með betri leikjum sem eg hef spilað.

Sent from my SM-G955F using Tapatalk
af slubert
Þri 31. Okt 2017 16:06
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Nvidia gtx1080 og PUBG
Svarað: 26
Skoðað: 3034

Re: Nvidia gtx1080 og PUBG

DDR4 er stock 2400MHz bara sem staðall sem er það sem ég átti við. Allt umfram það er overclock samkvæmt staðlinum og framleiðendum. Ég mæli allavega sterklega með því að prófa 2400MHz allar default stillingar enga XMP profiles. Ætla að prufa það. takk fyrir þetta. Sent from my SM-G955F using Tapat...
af slubert
Þri 31. Okt 2017 13:15
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Nvidia gtx1080 og PUBG
Svarað: 26
Skoðað: 3034

Re: Nvidia gtx1080 og PUBG

Eins asnalega og það hljómar myndi ég prófa að lækka minnið niður í stock 2400MHz, þ.e. nota engan XMP profile og enga yfirklukkun, og gá hvort vandamálið leysir sig. Ég hef lent í því varðandi yfirklukkun á vinnsluminnum að þau valda undarlegum og óskiljanlegum vandamálum, þó þau standist prófanir...
af slubert
Þri 31. Okt 2017 12:58
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Nvidia gtx1080 og PUBG
Svarað: 26
Skoðað: 3034

Re: Nvidia gtx1080 og PUBG

i7-6700k ætti að vera með a.m.k. 65-70 sem minimum fps í 1080p. Það er samt nota bene ekki rétt hugsun að það sé 60% "eftir" því leikurinn nýtir bara tvo kjarna (50%) og það ekki einu sinni fullkomlega. Flöskuhálsinn þegar kemur að minimum fps í þessum leik er yfirleitt örgjörvinn. Ef þú ...
af slubert
Mán 30. Okt 2017 19:47
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Nvidia gtx1080 og PUBG
Svarað: 26
Skoðað: 3034

Re: Nvidia gtx1080 og PUBG

PUBG er gríðarlega kröfuharður á örgjörva og þá sérstaklega þegar kemur að minimum fps. Bæði einkennin þín, þ.e. að skjákortið sé ekki að fullnýtast og að minimum fps sé svona lágt bendir til þess að örgjörvinn þinn sé ekki í neinu samræmi við skjákortið. PUBG er því miður ótrúlega óskilvirkur leik...
af slubert
Sun 29. Okt 2017 18:26
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Nvidia gtx1080 og PUBG
Svarað: 26
Skoðað: 3034

Re: Nvidia gtx1080 og PUBG

mæli samt með að custom stillingum. AppData > Local > TslGame > Saved > Config > WindowsNoEditor > Open "engine.ini" setur svo þetta inn í skjalið [/Script/Engine.RendererSettings] r.DefaultFeature.Bloom=False r.DefaultFeature.AmbientOcclusion=False r.DefaultFeature.AmbientOcclusionStatic...
af slubert
Sun 29. Okt 2017 17:25
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Nvidia gtx1080 og PUBG
Svarað: 26
Skoðað: 3034

Nvidia gtx1080 og PUBG

Þegar ég er að spila PUBG þá fæ ég svo mismunandi framerate dettur niður í 30rs og festist þar svo sé ég að kortið er að rokka frá núll uppí mestalagi 70% nýtingu línuritið er einsog fjallgarður. Er þetta ekki vesen þegar ég spila aðra leiki nema kanski bf1 með allt í ultra. Sent from my SM-G955F us...
af slubert
Sun 09. Apr 2017 21:15
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Flotun á gólfi
Svarað: 8
Skoðað: 3807

Re: Flotun á gólfi

Það er hægt að flota trégólf með trefjafloti, svínvirkar.
af slubert
Þri 24. Jan 2017 22:01
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: Razer Blade Stealth 4K
Svarað: 9
Skoðað: 1080

Re: Razer Blade Stealth 4K

hvað er hún gömul
af slubert
Þri 10. Jan 2017 19:46
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: LG OLED pælingar
Svarað: 13
Skoðað: 1700

Re: LG OLED pælingar

stendur í lýsinguni á elko að upplausn sé HD ready (720P)? er þetta ekki UHD sjónvarp?
af slubert
Mán 02. Jan 2017 23:58
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: kaby lake örgjörvi á skylake móðurborð?
Svarað: 15
Skoðað: 1323

Re: kaby lake örgjörvi á skylake móðurborð?

Frábært takk fyrir þetta.
af slubert
Mán 02. Jan 2017 23:44
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: [Buildlog]Project Black Treassure
Svarað: 41
Skoðað: 8249

Re: [Buildlog]Project Black Treassure

Bíð spenntur eftir update á þetta build. Geggjað psu cover.
af slubert
Mán 02. Jan 2017 23:02
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: kaby lake örgjörvi á skylake móðurborð?
Svarað: 15
Skoðað: 1323

kaby lake örgjörvi á skylake móðurborð?

Ef maður er að spá í að fá sér kaby lake er þá ekki málið að bíða eftir móðurborðum sem eru hönnuð fyrir þennan örgjörva? Hef eitthvað smá verið að skoða þetta og sagt er að það komi eitthvað svaka ssd support á þessum nýju borðum. Hef verið að spá í uppfærslu síðan í nóvember, var búinn að ákveða a...
af slubert
Lau 10. Des 2016 18:15
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: Nvidia Gtx 660ti
Svarað: 3
Skoðað: 416

Re: Nvidia Gtx 660ti

Haha já það er rétt. En kanski vantar einhverjum þetta í ódýra vél eða tv tölvu.
af slubert
Lau 10. Des 2016 12:54
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: Nvidia Gtx 660ti
Svarað: 3
Skoðað: 416

Re: Nvidia Gtx 660ti

Bump.
af slubert
Fim 08. Des 2016 13:37
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: Nvidia Gtx 660ti
Svarað: 3
Skoðað: 416

Nvidia Gtx 660ti

Er með gtx 660ti twinfrozr II

Hættur við sölu.

https://www.techpowerup.com/reviews/MSI ... Frozr_III/
af slubert
Mán 29. Ágú 2016 22:24
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: (ÓE) DSLR myndavél (Komið)
Svarað: 8
Skoðað: 739

Re: (ÓE) DSLR myndavél

5d og 85mm eða 24mm linsu
af slubert
Þri 16. Ágú 2016 11:38
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Nvidia Shield TV
Svarað: 38
Skoðað: 6507

Re: Nvidia Shield TV

Er hægt að fá stöð 2 í gegnum þetta? Eru að bjóða apple tv 4 og eru með stöð 2 app fyrir það. Væri frekar til í þessa græju fram yfir krappel.
af slubert
Mán 11. Apr 2016 14:38
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: Logitech Driving Force GT og leikir til sölu
Svarað: 5
Skoðað: 625

Re: Logitech Driving Force GT og leikir til sölu

Hvað er verðið á stýrinu?
af slubert
Mið 23. Mar 2016 19:47
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: Til Sölu - Borðtölva og skjár
Svarað: 5
Skoðað: 764

Re: Til Sölu - Borðtölva og skjár

hvað viltu fá fyrir skjáinn?
af slubert
Sun 06. Mar 2016 21:27
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: CES 2016 4K orðið úrelt strax
Svarað: 9
Skoðað: 1492

Re: CES 2016 4K orðið úrelt strax

Ég er nú frekar hræddari um að þurfa uppfæra heimabíómagnara og önnur tæki þegar þessar nýju superMHL snúrur verða notaðar á tv. :thumbsd
af slubert
Þri 01. Mar 2016 23:37
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Einokun vodafone!!
Svarað: 36
Skoðað: 4224

Re: Einokun vodafone!!

Kvöldið. Hvað varðar Ljósleiðarann - þá er engin einokun á sjónvarpsþjónustum þar. Það er öllum fjarskiptafélögum opið að veita sjónvarpsþjónustu yfir Ljósleiðarann. Það vill bara þannig til að Vodafone er eini aðilin sem hefur sýnt því áhuga. Get ekki séð að það sé sök Vodafone. Kv, Einar. Hvað er...
af slubert
Þri 01. Mar 2016 22:15
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Einokun vodafone!!
Svarað: 36
Skoðað: 4224

Re: Einokun vodafone!!

Hvernig er það einokun hjá vodafone þegar að það er síminn sem býður ekki uppá myndlyklana sýna á ljósleiðara??? Alveg samála með þessa amino myndlykla en það er síminn sem neitar að leigja sýna myndlykla fyrir ljós Vodafone hleypir ekki neinum öðrum inná ljósnetið með sjónvarps þjónustur, þetta va...
af slubert
Þri 01. Mar 2016 16:55
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Einokun vodafone!!
Svarað: 36
Skoðað: 4224

Einokun vodafone!!

Hversu fáránlegt er það að þurfa að leigja myndlykil af vodafone ef ég vill fá sjónvarp í gegnum ljósleiðara, þoli ekki viðmótið í þessum blessaða amino myndlykli, ef ég ætla að fara í sjónvarp 365 eða símans þá þarf ég að skipta yfir í lélegri tengingu með tilheyrandi veseni. Hvað finnst vökturum u...