Search found 394 matches

af bigggan
Þri 14. Des 2021 09:49
Spjallborð: Aðstoð, þjónusta og viðgerðir
Þráður: Elko og ábyrgðarskilmálar
Svarað: 8
Skoðað: 1000

Re: Elko og ábyrgðarskilmálar

Mundu líka að ef iskapurinn hefur farið áður i viðgerð og sama vandamál kemur þá áttu nýjar 2 ár(eða 5) á viðgerðinni sjálfum, þó iskapurinn sjálfur sé farinn úr ábyrgð.
af bigggan
Mið 01. Des 2021 20:53
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Vetrar/heilsársdekk eða nagladekk?
Svarað: 45
Skoðað: 3269

Re: Vetrar/heilsársdekk eða nagladekk?

Það má ekki gleyma heldur að "Heilsársdekk" er dekk sem er notað i suður evrópu sem fæ snjór kanski 1 dag yfir vetrartíminn, og eru léleg bæði sem sumardekk og vetrardekk. Almennileg vetrar dekk án naglar heitir "Nordic" sem i sumum aðstæðum er jafn gott ef ekki betra en naglade...
af bigggan
Mið 01. Des 2021 18:01
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Vetrar/heilsársdekk eða nagladekk?
Svarað: 45
Skoðað: 3269

Re: Vetrar/heilsársdekk eða nagladekk?

Það má ekki gleyma heldur að "Heilsársdekk" er dekk sem er notað i suður evrópu sem fæ snjór kanski 1 dag yfir vetrartíminn, og eru léleg bæði sem sumardekk og vetrardekk. Almennileg vetrar dekk án naglar heitir "Nordic" sem i sumum aðstæðum er jafn gott ef ekki betra en nagladek...
af bigggan
Mán 18. Okt 2021 15:13
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: hver er með abyrgð
Svarað: 23
Skoðað: 2673

Re: hver er með abyrgð

Allavegana núna þá hef ég ekkert a móti að segja hver þetta er, þá er það Klettur á klettagarðar sem eyðilögðu dekkið og segir þau eiga engan ábyrgð á þessu...
af bigggan
Mán 18. Okt 2021 14:22
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: hver er með abyrgð
Svarað: 23
Skoðað: 2673

Re: hver er með abyrgð

Já finnst líka þetta ættir að vera svoleiðis. Er að reyna hafa samband við neytendasamtök eða fib en langar ekki rosalega að fara straks í lögfræðingi í þessu...
af bigggan
Mán 18. Okt 2021 13:18
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: hver er með abyrgð
Svarað: 23
Skoðað: 2673

Re: hver er með abyrgð

Þeir runuðu ekki róin þeir slitu af alt heila klabbið með boltann og öllu í tvent

A ekki mynd af þessu en þeir náðu að losa boltann án þess að skemma neitt með átaksskaftið og hamra á lykillin á meðan þeir voru með pressu á róinn
af bigggan
Mán 18. Okt 2021 11:36
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: hver er með abyrgð
Svarað: 23
Skoðað: 2673

Re: hver er með abyrgð

Þetta er Volvo V40 2013

Og já verkstæði B kennir verkstæði A um þetta þegar þau settu dekkinu a í vor
af bigggan
Mán 18. Okt 2021 10:38
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: hver er með abyrgð
Svarað: 23
Skoðað: 2673

Re: hver er með abyrgð

Boltarnir mun ekki herðast meira við keyrslu? Væntanlega þess vegna verkstæði setja á miða þar sem stendur athuga boltarnir eftir x tíma (ca 100km) Ef það skiptir máli þá var mér bjargað uppá heiðifyrir norðan af útkall vegna þess ég náði ekki boltann af sprungið dekk, þau voru með sleggju og 2 metr...
af bigggan
Mán 18. Okt 2021 10:09
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: hver er með abyrgð
Svarað: 23
Skoðað: 2673

hver er með abyrgð

Sælir Ég fór með bíllinn á verkstæði fyrir rúmt ári síðan og setti sumardekk hjá verkstæði A. Nuna þegar ég var að setja vetrardekkin á þá skemmir verkstæði B 3 bolta á hubbin vegna þess að verkstæði í vor var búinn að herða boltarnir alveg svakalegt og ekki hægt að ná þeim út, þetta er á álfelgum. ...
af bigggan
Fim 30. Sep 2021 19:03
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Snertilaust: Eru komnar snertilausar greiðslur í Android síma eins og í Apple hérna á Íslandi?
Svarað: 41
Skoðað: 4063

Re: Snertilaust: Eru komnar snertilausar greiðslur í Android síma eins og í Apple hérna á Íslandi?

Hef notað Curve nuna i þó nokkurn tíma, það virkar fyrir Samsung pay, og hef ekki átt neinum vandræði með það á úrið eða símanum herna á íslandi eða erlendis. Hinsvegar einhver var með eikvað vesen á þessu en það gerðist ekki fyrir mér.
af bigggan
Sun 26. Sep 2021 12:27
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hvaða flokk ætlar þú að kjósa 25. september ?
Svarað: 92
Skoðað: 7748

Re: Hvaða flokk ætlar þú að kjósa 25. september ?

mjög mikill mistök að leggja niður nýsköpunarmiðstöðinni herna fanst mér á meðan þau sjá um húsnæðis mál þegar nánast öll ný og gömul hús herna seu að grotna niður af myglu og önnur svoleiðis vandamál. það þarf mikið átak þar og lata folk fara sem greinilega hefur ekki hugmynd hvernig byggingar á að...
af bigggan
Fim 02. Sep 2021 11:44
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hvaða flokk ætlar þú að kjósa 25. september ?
Svarað: 92
Skoðað: 7748

Re: Hvaða flokk ætlar þú að kjósa 25. september ?

Vantar bæði skila auðu og líka ætlar ekki að kjósa.
af bigggan
Mán 30. Ágú 2021 14:29
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Home Assistant
Svarað: 48
Skoðað: 5920

Re: Home Assistant

Mjög spennandi (pun) uppfærsla kom út í dag með fókus á "Energy tracking" Væri fróðlegt að vita hvort og þá hvernig hægt væri að fylgjast með orkunotkuninni. Er einhver leið að setja upp sensora í rafmagnstöflu íbúðar (nýleg blokk)? Dæmi Shelly Clamp Er ekki veitur að fara setja upp snjal...
af bigggan
Fim 22. Júl 2021 17:25
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Kommentakerfi horfið
Svarað: 22
Skoðað: 2156

Re: Kommentakerfi horfið

Hjá mer er þetta öfugt, sé þessu i símann en ekki i gegnum tölvunna.
af bigggan
Mið 16. Jún 2021 19:29
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Grófasta lygi íslenskra fjarskiptafyrirtæka
Svarað: 14
Skoðað: 2078

Re: Grófasta lygi íslenskra fjarskiptafyrirtæka

Ástæðann þetta er svona er vegna þess flest ef ekki öll evropuriki nema ísland eru íþrottir með þyðingarmikið þjóðerni eru bönnuð að loka og opna aðeins fyrir þau sem greiða fyrir þetta. Þetta á td við ólympiska leikarnir, og heimsmeistara mót. Þau reyndu að gera þetta herna nokkur ár siðan en eftir...
af bigggan
Fim 06. Maí 2021 10:05
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: eSim hvenær verður það í boði hérlendis?
Svarað: 42
Skoðað: 12073

Re: eSim hvenær verður það í boði hérlendis?

Reyndi að taka við símanum en þeir sögðu þetta kæmi bara seinna á árinu... er með samsung úr.
af bigggan
Sun 04. Apr 2021 13:07
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Upp­lýsingar Ís­­lendinga í stórum gagna­­leka hjá Face­­book
Svarað: 4
Skoðað: 1287

Re: Upp­lýsingar Ís­­lendinga í stórum gagna­­leka hjá Face­­book

Sýnist þetta vera listinn, hinsvegar þarf að vera notanda til að skoða gögnin.

https://raidforums.com/Thread-Free-Face ... s-For-free
af bigggan
Þri 09. Mar 2021 15:01
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Vantar ráð með loftræstingu
Svarað: 16
Skoðað: 1857

Re: Vantar ráð með loftræstingu

Þetta heitir varmadælur hérna og þetta er ekki svo dýrt flott LG únit sa ég einhvern tíma siðan kosta kringum 200 þúsund án uppsetning. Passaðu bara að varmadælan getur bæði hitað og kælt sumir geta bara annaðhvort. Passaði líka að setja niðurfall fyrir vatn þegar þú ert aðallega að kæla http://www....
af bigggan
Mið 10. Feb 2021 22:56
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Mining með Nicehash
Svarað: 8
Skoðað: 2437

Re: Mining með Nicehash

Hvað er það sem þú ert að pæla í ? Þetta er bara að sækja forritið, velja pool og coin og ýta á play. En athugaðu bara að ef þú borgar sjálfur fyrir rafmagnið, þá eru allar líkur á því að tölva með einu skjákorti ekki að fara skila meiru en það sem rafmagnið kostar. Hvernig færðu það út? T.d Með 30...
af bigggan
Sun 07. Feb 2021 19:06
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hvað er mikið vesen að leggja 3 fasa rafmagn
Svarað: 8
Skoðað: 939

Re: Hvað er mikið vesen að leggja 3 fasa rafmagn

Fæstir bílar hlaða með meira en 11kW hvort sem er, eina sem ég man eftir sem hleður meira er Zoe sem nær hámarkinu á 22kW, margir sem hlaða bara á einfasa heima hjá sér á 32A, og eru sáttir með þvi.
af bigggan
Sun 17. Jan 2021 18:41
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Samsung Galaxy S21+ verðlækkun sem skilar sér ekki?
Svarað: 23
Skoðað: 3103

Re: Samsung Galaxy S21+ verðlækkun sem skilar sér ekki?

List ekkert á þessi símar of mikið tekið búrt miðað við verð, meira seiga minn eldgammli S7 er með 1440p, ætli ég kaupi S20 FE 5g eða bíð eftir S21 FE, sem vonandi kemur eftir nokkra mánuði á betra verði.

þíð verðið að muna að verðin i bandarikin er án VSK sem flest evrópuriki eru með kringum 20-25%
af bigggan
Fös 15. Jan 2021 12:35
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Suðurhlíðar Úlfarsfells - M22.is
Svarað: 28
Skoðað: 3996

Re: Suðurhlíðar Úlfarsfells - M22.is

falcon1 skrifaði:Á nú að skemma enn eitt útivistarsvæðið á höfuðborgarsvæðinu?
Þetta er ekkert nýtt hverfi... búin að vera í skipulag mörg ár og eru bara að breyta skipulag, og núna er þetta flugvöllur og lupinubreiður..
af bigggan
Fim 14. Jan 2021 00:01
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Ábyrgð á samsung tækjum.
Svarað: 9
Skoðað: 1418

Re: Ábyrgð á samsung tækjum.

Sjónvarp á að endast lengur 2 ár, Þá er það 5 ár ábyrgð margs sins komið fram slíkan urskurð frá kærunefnd talaðu bara við búðina þú keyptir sjónvarpið frá.
af bigggan
Mið 30. Des 2020 15:27
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: (TS) Gainward 3070
Svarað: 22
Skoðað: 2352

Re: (TS) Gainward 3070

Skilafrestur á vöru eru 30 dagar frá dagsetningu kvittunar fyrir kaupum eða staðfestingu á móttöku sem sýnir með fullnægjandi hætti hvenær vara var keypt eða afhent. Sé vöru sem er keypt í vefverslun skilað innan 14 daga frá þeirri dagsetningu býðst viðskiptavini full endurgreiðsla sem jafngildir k...
af bigggan
Mið 30. Des 2020 10:09
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: (TS) Gainward 3070
Svarað: 22
Skoðað: 2352

Re: (TS) Gainward 3070

Það er alltaf skilatími á vörum ef menn eru ekki ánægðir með þær...Alveg sama hvað búðirnar segja... Óánægja með frammistöðuna eða stendur ekki undir væntingum og skila og krefjast endurgreiðslu er fullkomlega löglegt (sérstaklega innan mánaðar) -átt ekki einu sinni að þurfa taka við inneign. Neyte...