Search found 5 matches

af Dósaopnari
Mið 19. Feb 2003 00:36
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Vandamál
Svarað: 1
Skoðað: 735

Þetta tengist líklega Power man. í BIOS. Ef þú ert með gamla vél þarftu að vera viss um að uppfæra BIOSinn áður en þú setur XP/2000 upp. Það er oft ekki hægt að laga þetta þegar OS er komið inn. En kannaðu samt stillingarnar í biosnum og ath hvort ACPI/APM er enabled. Ef það er ekki inni, stilltu þa...
af Dósaopnari
Mið 19. Feb 2003 00:11
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Munurinn á switch og hub.
Svarað: 13
Skoðað: 2255

Svo er 100mbit switch með 100mbit dedicated á hvert port en 100mbit hubbinn deilir bandvíddinni á öll portin, þeas þær vélar sem eru að nota hann samtímis.
af Dósaopnari
Mið 19. Feb 2003 00:04
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Switch í Switch... einhver með reynslu af þessu?
Svarað: 5
Skoðað: 1220

Hér er fínt forrit til að prófa hraða á netkerfi.

http://www.netiq.com/qcheck/default.asp
af Dósaopnari
Fös 13. Des 2002 22:04
Spjallborð: Vaktin.is
Þráður: Ódýrir harðir diskar í Expert
Svarað: 2
Skoðað: 1371

Ódýrir harðir diskar í Expert

Ótrúlega lág verð á hörðum diskum í Expert núna. Hefur einhver verslað tölvubúnað þar, og er ekki rétt að bæta þeim inn í Vaktina?
120GB Western Digital diskur með 8mb buffer á 18.900.-
Það er það lægsta sem ég hef séð hingað til.
af Dósaopnari
Mið 11. Des 2002 16:51
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: sjónvarpskort?
Svarað: 17
Skoðað: 3532

Það þarf að nota plugins í K!TV. Setja þau í plugins möppuna í K!tv dir.