Search found 37 matches
- Fim 21. Jan 2016 20:35
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Breyta Garmin korti yfir í TomTom?
- Svarað: 1
- Skoðað: 514
Breyta Garmin korti yfir í TomTom?
Sælir Ég er með innbyggt GPS í bílnum hjá mér sem virðist keyra á TomTom kerfi, en vandamálið er að TomTom gefur ekki út kort fyrir Ísland og þess vegna get ég ekki notað það. En ég googlaði þetta og fann eitthvað um að menn hafi tekið Garmin kort og breytt eitthverjum file-um til að það virki á Tom...
- Lau 21. Feb 2015 21:04
- Spjallborð: Bílaplanið
- Þráður: N1 - smurning - Svindlarar ?
- Svarað: 78
- Skoðað: 9186
Re: N1 - smurning - Svindlarar ?
en sumt af þessu er ekki gert nema það sé einfaldlega til nýr hlutur í staðinn þar sem það tekur stundum rosalega langan tíma að skipta t.d um miðstöðvarsíðu og ef það er ekki til ný þá er enginn tilgangur að checka á henni ef þú þarft að rífa og setja saman aftur í 20min og það er ekki til ný sía,...
- Lau 01. Feb 2014 09:00
- Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
- Þráður: Get ekki opnað facebook appið á andoid lg g2 síma
- Svarað: 14
- Skoðað: 1049
Re: Get ekki opnað facebook appið á andoid lg g2 síma
Ég er með Samsung Galaxy 2 og var einmitt í þessu veseni. Var búinn að googla þetta vandamál og fann ég ýmsar lausnir en ekkert virkaði hjá mér, það var ekki fyrr en ég fór að leita á vaktinni sem þetta reddaðist. :happy En hvað haldið þið? Er enginn von um að það verði hægt að hafa síman á Íslensku...
- Mið 11. Des 2013 17:32
- Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
- Þráður: Hvað er soda.is?
- Svarað: 9
- Skoðað: 1776
Re: Hvað er soda.is?
Ekkert meira að frétta af þessu?
Þetta hefur ekkert lagast og er frekar pirrandi.
Þetta hefur ekkert lagast og er frekar pirrandi.
- Lau 02. Nóv 2013 21:56
- Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
- Þráður: Hvað er soda.is?
- Svarað: 9
- Skoðað: 1776
Re: Hvað er soda.is?
.exe skrár með randomly generated nöfnum eiga alltaf að setja viðvörunarbjöllur af stað. Never a good thing. Nákvæmlega það sem ég var að hugsa. En nú er ég ekki nógu klár í svona málum svo ég spyr, er þetta eitthvað sem gæti haft einhver áhrif á síman minn og ætti ég þá að bregðast einhvernvegin v...
- Lau 02. Nóv 2013 13:50
- Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
- Þráður: Hvað er soda.is?
- Svarað: 9
- Skoðað: 1776
Re: Hvað er soda.is?
En hvað er þetta sem downloadast há mér? Eitthvað spyware eða hvað?
- Lau 02. Nóv 2013 13:23
- Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
- Þráður: Hvað er soda.is?
- Svarað: 9
- Skoðað: 1776
Hvað er soda.is?
Hvað getið þið sagt mér um þessa síðu? Málið er það að þegar ég er að skoða fréttir í símanum mínum (held að það sé aðalega dv.is) þá fer sjálfkrafa í gang eitthvað download. Stundum næ ég að stoppa það en ekki alltaf. http://farm3.staticflickr.com/2871/10625733183_706196eaa8_b.jpg Hvað er þetta og ...
- Þri 29. Okt 2013 19:34
- Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
- Þráður: Samsung Galaxy S II (S2)
- Svarað: 1139
- Skoðað: 90336
Re: Samsung Galaxy S II (S2)
Ég fann útúr þessu. Ég las eitthvað um þetta á netinu og þar var talað um að eyða "cache" Fór þá inní Settings/Application manager/ og valdi þar nokkra leiki sem ég er með á símanum, sá þar að þeir voru að taka hátt í 200mb Þetta voru leikir sem ég hef ekkert verið að spila lengi svo ég va...
- Mán 28. Okt 2013 22:51
- Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
- Þráður: Samsung Galaxy S II (S2)
- Svarað: 1139
- Skoðað: 90336
Re: Samsung Galaxy S II (S2)
Nei hann er ekki rootaður. Ég kann ekkert á það, er bara alveg orginal.
- Mán 28. Okt 2013 22:35
- Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
- Þráður: Samsung Galaxy S II (S2)
- Svarað: 1139
- Skoðað: 90336
Re: Samsung Galaxy S II (S2)
Nú verð ég bara að spyrja eins og bjáni!
Hvar er þessi mappa? Ég er ekki að finna þetta.
Hvar er þessi mappa? Ég er ekki að finna þetta.
- Mán 28. Okt 2013 20:02
- Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
- Þráður: Samsung Galaxy S II (S2)
- Svarað: 1139
- Skoðað: 90336
Re: Samsung Galaxy S II (S2)
Þið eruð ekki einir drengir, ég á líka einn S2. Ég er samt í vandræðum með hann núna, kannski getið þið hjálpað mér. Síminn er bara orginal með Android 4.1.2. og er uppá síðkastið orðin alveg svakalega hægur. Og nú er svo komið að þegar kemur update á einhver öpp þá er ekkert pláss (Insufficient sto...
- Mán 03. Sep 2012 17:28
- Spjallborð: Óskast tölvuvörur
- Þráður: ÓE: Hleðslutæki fyrir Tohshiba fartölvu.
- Svarað: 2
- Skoðað: 151
- Sun 02. Sep 2012 21:04
- Spjallborð: Óskast tölvuvörur
- Þráður: ÓE: Hleðslutæki fyrir Tohshiba fartölvu.
- Svarað: 2
- Skoðað: 151
ÓE: Hleðslutæki fyrir Tohshiba fartölvu.
Vantar "AC Toshiba 19V 6,32A" hleðslutæki sem fyrst þar sem hundurinn er búinn að naga mitt.
Er ekki einhver þarna sem á svona?
Er ekki einhver þarna sem á svona?
- Lau 25. Ágú 2012 19:16
- Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
- Þráður: Samsung Dive
- Svarað: 7
- Skoðað: 1330
Re: Samsung Dive
Eldgamall þráður ég veit það. En ég er að reyna að setja þetta upp en síminn neitar að kveikja á "Remote Controls" segir að ég þurfi að skrá google reikning fyrst. Ég er með google reikning sem er skráður í símanum og er sýnilegur í "Reikningar og samstylling". Hvað er vandamálið...
- Fim 05. Júl 2012 20:53
- Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
- Þráður: Samsung Galaxy S II (S2)
- Svarað: 1139
- Skoðað: 90336
Re: Samsung Galaxy S II (S2)
Hvað þarf ég að sækja til að geta skrifað íslenska stafi í síman?
Ég var að fá mér svona tæki en vantar t.d. Þ Æ og Ð.
Ég var að fá mér svona tæki en vantar t.d. Þ Æ og Ð.
- Lau 21. Apr 2012 09:54
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Besta lagið með Queen ?
- Svarað: 11
- Skoðað: 564
Re: Besta lagið með Queen ?
http://www.youtube.com/watch?v=BbnYMOmn ... re=related" onclick="window.open(this.href);return false;
- Lau 07. Apr 2012 16:12
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Live stream fyrir landsleikinn hjá Íslenska liðinu í handb
- Svarað: 17
- Skoðað: 978
Re: Live stream fyrir landsleikinn hjá Íslenska liðinu í handb
Hér er hann
http://www.wiziwig.tv/broadcast.php?mat ... art=sports" onclick="window.open(this.href);return false;
http://www.wiziwig.tv/broadcast.php?mat ... art=sports" onclick="window.open(this.href);return false;
- Sun 29. Jan 2012 21:05
- Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
- Þráður: Hvernig DVD spilara á ég að kaupa?
- Svarað: 6
- Skoðað: 465
Re: Hvernig DVD spilara á ég að kaupa?
Ég held ég hafi bara ekkert að gera við leikjavél, hef nóg annað að gera.
Vill eimitt kaupa góðan spilara, nenni ekki að vera með eitthvað drasl.
Vill eimitt kaupa góðan spilara, nenni ekki að vera með eitthvað drasl.
- Sun 29. Jan 2012 19:59
- Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
- Þráður: Hvernig DVD spilara á ég að kaupa?
- Svarað: 6
- Skoðað: 465
Hvernig DVD spilara á ég að kaupa?
Mig vantar DVD spilara en er ekki klár á því hvað ég þarf að hafa í huga. Ég er með Panasonic TX-L42D25E sjónvarp, http://panasonic.net/avc/viera/eu2010/product/d_lcd_spec.html og datt í hug að það væri sniðugt að kaupa þá Panasonic DVD spilara sem passar vel með sjónvarpinu. Þegar ég fletti þessu u...
- Sun 04. Des 2011 19:18
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Logitech G930 Wireless Gaming Headset?
- Svarað: 4
- Skoðað: 1035
Re: Logitech G930 Wireless Gaming Headset?
Ég las einhverstaðar að sumir hefðu lent í vandræðum með hljóðið, einhverskonar sambandsleysi af því að það er þráðlaust. Kannastu eitthvað við það? en þetta eru náttúrulega USB headphones þannig að ég held að það verður aldrei eins gott sound eins og að tengja beint í hljóðkort eða onboard audio. E...
- Sun 04. Des 2011 18:35
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Logitech G930 Wireless Gaming Headset?
- Svarað: 4
- Skoðað: 1035
Logitech G930 Wireless Gaming Headset?
Mig vantar ný heyrnartól og er að spá í Logitech G930, Þessi hér http://www.amazon.com/Logitech-Wireless-Gaming-Headset-Surround/dp/B003VANOFY" onclick="window.open(this.href);return false; Hvað segja menn um þetta? Mæliði með einhverjum öðrum frekar? Ég vill hafa þetta þráðlaust þar sem s...
- Þri 07. Jún 2011 18:59
- Spjallborð: Aðstoð, þjónusta og viðgerðir
- Þráður: Tölvan slekkur á sér ?
- Svarað: 24
- Skoðað: 2493
Re: Tölvan slekkur á sér ?
Ef það er engin kæling á skjákortinu þá verðuru bara að kaupa viftu til að setja á það myndi ég segja. http://buy.is/product.php?id_product=9207595" onclick="window.open(this.href);return false; þessi passar. Já þarf að græja það, redda því fljótlega Loftfæði ss. viftur á kassanum,framan,...
- Þri 07. Jún 2011 18:07
- Spjallborð: Aðstoð, þjónusta og viðgerðir
- Þráður: Tölvan slekkur á sér ?
- Svarað: 24
- Skoðað: 2493
Re: Tölvan slekkur á sér ?
einhver smá möguleiki að ef þú ert með lítinn og gamlan aflgjafa að hann sé ekki að ráða við álagið. hvernig aflgjafa ertu með ? Ég myndi byrja á því að reyna að lækka hitann á skjákortinu niður í svona 70-80° Ég er með svona aflgjafa, hann er nú nokkur ára gamall http://www.amazon.com/Thermaltake-...
- Þri 07. Jún 2011 17:47
- Spjallborð: Aðstoð, þjónusta og viðgerðir
- Þráður: Tölvan slekkur á sér ?
- Svarað: 24
- Skoðað: 2493
Re: Tölvan slekkur á sér ?
Hitinn á örgjörvanum sleppur, mætti vera lægri en hitinn á kortinu to much. Nýtt hitaleiðandi krem gæti lagað bæði vandamálin hjá þér. Það gæti verið lausn að setja heatsink með hitaleiðandi kremi, en hitaleiðandi krem eitt og sér efast ég um að geri nokkuð fyrir skjákortið :-k Það er einmitt það, ...
- Þri 07. Jún 2011 16:25
- Spjallborð: Aðstoð, þjónusta og viðgerðir
- Þráður: Tölvan slekkur á sér ?
- Svarað: 24
- Skoðað: 2493
Re: Tölvan slekkur á sér ?
ok, ég redda viftu á skjákortið.
Er það ástæðan að hún drepur á sér þegar ég er að spila leikinn?
Hvað með hitan á CPU? Hann fer mest í 69°C. Er það í lagi?
Er það ástæðan að hún drepur á sér þegar ég er að spila leikinn?
Hvað með hitan á CPU? Hann fer mest í 69°C. Er það í lagi?