Search found 46 matches
- Fös 02. Jan 2015 16:53
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: GR býður 200/400 Mbps hraða á öllu þjónustusvæðinu
- Svarað: 55
- Skoðað: 4942
Re: GR býður 200/400 Mbps hraða á öllu þjónustusvæðinu
Sæll og takk fyrir greinagott svar. Ég valdi ekki staðsetninguna á ljósleiðaraboxinu, það voru fyrri eigendur (sem ég kaupi íbúðina af). Ljósleiðaraboxið er á (að mínu mati) afar óhentugum stað. Ég var einmitt búinn að sjá verðskránna og ég var að velta fyrir hvort ég myndi þurfa að borga bæði gjöl...
- Fös 02. Jan 2015 14:23
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: GR býður 200/400 Mbps hraða á öllu þjónustusvæðinu
- Svarað: 55
- Skoðað: 4942
Re: GR býður 200/400 Mbps hraða á öllu þjónustusvæðinu
Er ekki gróft að segja 98%, þegar ég í vinnunni þarf að sitja undir ADSL-i, sem er bara enganveginn nægilega gott fyrir fyrirtækið. Ég er bara að tala um íbúðir/heimili. Við eigum hinsvegar ljósleiðara í mörg fyrirtæki og þú/þið ættuð að skoða hjá þjónustuveitum hvað er í boði fyrir ykkur. Ef ég up...
- Fim 01. Jan 2015 18:33
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: GR býður 200/400 Mbps hraða á öllu þjónustusvæðinu
- Svarað: 55
- Skoðað: 4942
Re: GR býður 200/400 Mbps hraða á öllu þjónustusvæðinu
Gagnaveitan leggur alltaf ljósleiðara alla leið inn í íbúð.
- Mið 31. Des 2014 13:26
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: GR býður 200/400 Mbps hraða á öllu þjónustusvæðinu
- Svarað: 55
- Skoðað: 4942
Re: GR býður 200/400 Mbps hraða á öllu þjónustusvæðinu
Sæll, við hvaða sveitarfélög hafið þið skuldbundið ykkur til að veita þessa þjónustu? Er Kópavogur þar á meðal? Kv Steinar Orri Þessi sveitarfélög höfum við skuldbindingu sem er lokið: - Seltjarnarnes - Akranes - Hella - Hvolsvöllur Þessi erum við ennþá að tengja og klárast 2015: - Reykjavík (98% l...
- Mið 31. Des 2014 00:08
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: GR býður 200/400 Mbps hraða á öllu þjónustusvæðinu
- Svarað: 55
- Skoðað: 4942
Re: GR býður 200/400 Mbps hraða á öllu þjónustusvæðinu
Allt laukrétt sem Einar hefur sagt í þessum þræði. Augljóslega finnst einhverjum ósanngjarnt að þurfa greiða gjald fyrir útskiptin. Það hefur alla tíð verið mikilvægt fyrir okkur hjá GR að sýna sanngirni í ljósleiðaravæðingunni og að öllum íbúum í þeim sveitarfélögum sem við höfum skuldbindingu til ...
- Mið 13. Ágú 2014 14:52
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Hönnun / Hugmynd - Net fifferí í blokk
- Svarað: 37
- Skoðað: 3524
Re: Hönnun / Hugmynd - Net fifferí í blokk
En Sigurður, ef inntakskassinn ykkar hjá Gagnaveitunni er í kjallaranum þá ætti viðkomandi ekki að geta tekið við lögninni þar? Jú jú, við leggjum innanhússljósleiðaralögn frá innktakskassanum okkar inn í íbúð hjá pöntunaraðilanum og setjum þar upp ljósleiðarabox/netaðgangstæki. Við viljum að það t...
- Þri 12. Ágú 2014 23:27
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Hönnun / Hugmynd - Net fifferí í blokk
- Svarað: 37
- Skoðað: 3524
Re: Hönnun / Hugmynd - Net fifferí í blokk
Við heimilum ekki uppsetningu á ljósleiðaraboxinu utan þeirrar íbúðar sem tengingin er fyrir. Ef þú átt geymslu/rými í kjallaranum þá er það mögulega grátt svæði, en ég man ekki eftir neinum þannig tilvikum, enda væntanlega mjög óvenjulegt að menn vilji það. Ég hvet þig allavega eindregið til að fá ...
- Mið 18. Sep 2013 23:04
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Net í miðbænum
- Svarað: 8
- Skoðað: 1169
Re: Net í miðbænum
Við erum með umtalsverðar framkvæmdir í miðbænum núna. Framkvæmdum er lokið í fyrri hluta Þingholts og heimili tengd, og erum að klára seinni áfangann í haust. Skuggahverfið er allt orðið tengt að undanskildum heimilum sem eru við Hverfisgötu og upp að Laugavegi, þar sem við tökum þátt í endurnýjuni...
- Fös 10. Maí 2013 09:32
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: netið
- Svarað: 17
- Skoðað: 1430
Re: netið
Flest heimila í Reykjavík eru tengd Ljósleiðaranum og hafa kost á að nota hann, það þarf þó að leggja innanhúslagnir þegar íbúð pantar í fyrsta skipti, þannig að þú fáir ljósleiðara allar leið inn í íbúð til þín frá inntaksstað í húsi. Annars er hægt að athuga á heimasíðunni okkar hvort húsið sé ten...
- Fös 26. Apr 2013 11:03
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Að tengja ljósleiðarann í hús.
- Svarað: 6
- Skoðað: 746
Re: Að tengja ljósleiðarann í hús.
Ljósleiðarinn er nú kominn í húsið en ég er með vandræðamál eitt. Það er þannig að þetta box sem þarf að standa útúr vegnum sem þú tengir svo routerinn í hentar ekki að hann sé á veggnum þar sem snúrudósinn er. Einhver sagði að boxið þyrfti að vera á veggnum enn ég vil spyrja einhvern sem þekkir þe...
- Mið 20. Mar 2013 10:23
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Hringiðan
- Svarað: 17
- Skoðað: 1740
Re: Hringiðan
Ég er með VDSL frá þeim ("ljósnet") og er bara mátulega sáttur. Röflaði aðeins í þeim út af aukakostnaði sem mér var ekki sagt frá við kaup, sem þeir svöruðu bara fullum hálsi og ég fékk ekki einu sinni afsökunarbeiðni, en að öðru leiti hefur þetta bara verið nokkuð gott. Þeir virðast set...
- Fim 30. Ágú 2012 22:47
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Gagnaveitan og lagning ljósleiðara
- Svarað: 27
- Skoðað: 1515
Re: Gagnaveitan og lagning ljósleiðara
Hvaða vitleysu... OR er stórskuldugt, það er vitað mál og það er búið að ausa peningum, ábyrgjast lán og fleira fyrir Gagnaveituna. Þetta kostar allt peninga, peninga sem eru ekki til. Eina sem ég sagði var mín skoðun að mér finnst að það eigi að slaka á þessum framkvæmdum í stað þess að taka lán, ...
- Fim 30. Ágú 2012 17:58
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Gagnaveitan og lagning ljósleiðara
- Svarað: 27
- Skoðað: 1515
Re: Gagnaveitan og lagning ljósleiðara
Þetta er góða lúxusvandamálið :) Í mínum huga ættu eigandi (Orkuveita Reykjavíkur) Gagnaveitunnar að stöðva allar framkvæmdir á meðan þeir eru niður sínar skuldir og ná rekstinrum í ásættanlegt horf. OR er stórskuldugt og ca 12 milljarðar búnir að fara þaðan og yfir í Gagnaveituna skv. því sem maðu...
- Fim 30. Ágú 2012 17:52
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Gagnaveitan og lagning ljósleiðara
- Svarað: 27
- Skoðað: 1515
Re: Gagnaveitan og lagning ljósleiðara
Takk fyrir linkinn, ég hafði ekki séð þetta.grimworld skrifaði: Frétt af vef Hafnarfjarðarbæjar frá því í febrúar 2006 linkur
- Fim 30. Ágú 2012 13:06
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Gagnaveitan og lagning ljósleiðara
- Svarað: 27
- Skoðað: 1515
Re: Gagnaveitan og lagning ljósleiðara
Sæll Grimworld. Leiðinlegt að þú hafir fengið rangar og misvísandi upplýsingar hjá okkur varðandi lagningu Ljósleiðarans í hverfinu þínu. Upphaflega þegar við ákváðum að framkvæma í Vallahverfinu ætluðum við bara að blása ljósleiðara í þau Gagnveitu-rör sem voru lögð samhliða uppbyggingu hverfisins....
- Fim 09. Ágú 2012 09:06
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Ljósleiðara box GR
- Svarað: 3
- Skoðað: 717
Re: Ljósleiðara box GR
Japps, rétt hjá Kosmor. Þú getur komið við hérna á Bæjarhálsi 1 og sótt straumbreyti í afgreiðslunni.
Kv. Sigurður starfsmaður GR.
Kv. Sigurður starfsmaður GR.
- Þri 05. Jún 2012 09:01
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Ljósleiðari eða ljósnet ?
- Svarað: 5
- Skoðað: 1153
Re: Ljósleiðari eða ljósnet ?
Sæll,
Þetta er endabúnaður frá Gagnaveitunni, svo þetta er sem sagt ljósleiðari alla leið inn í íbúð hjá þér.
Getur kynnt þér tenginguna nánar hérna: http://gagnaveita.is/ og séð hvaða þjónustuveitur eru í boði yfir Ljósleiðarann.
Kv. Sigurður starfsmaður GR
Þetta er endabúnaður frá Gagnaveitunni, svo þetta er sem sagt ljósleiðari alla leið inn í íbúð hjá þér.
Getur kynnt þér tenginguna nánar hérna: http://gagnaveita.is/ og séð hvaða þjónustuveitur eru í boði yfir Ljósleiðarann.
Kv. Sigurður starfsmaður GR
- Þri 29. Maí 2012 22:03
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Ljósnet Símans lol
- Svarað: 114
- Skoðað: 6160
Re: Ljósnet Símans lol
Fann þetta í fljótu bragði: Hagnaður af starfsemi Gagnaveitunnar nam í fyrra 471 milljón króna en tekjur voru um 1 milljarður og jukust um fjórðung. Eignir félagsins nema um 10 milljörðum króna og er eiginfjárhlutfall um 28%. Langstærstur hluti skulda er við móðurfélagið, OR. http://www.vb.is/frett...
- Þri 29. Maí 2012 14:49
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Ljósnet Símans lol
- Svarað: 114
- Skoðað: 6160
Re: Ljósnet Símans lol
Skemmtilegar umræður og sitt sýnist hverjum augljóslega. Ég ætla að forðast að tjá mig um muninn á Ljósleiðaranum og Ljósnetinu, þar sem ég er starfsmaður GR, en vil samt leiðrétta nokkrar rangfærslur sem hafa komið fram hérna um Gagnaveituna og ljósleiðaravæðinguna. Það er rangt að ljósleiðaravæðin...
- Lau 19. Maí 2012 17:29
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Speedtest.net KEPPNI
- Svarað: 291
- Skoðað: 37100
Re: Speedtest.net KEPPNI
Ljósnet Síminn http://www.speedtest.net/result/1959911166.png Kannski í lagi Sigurður að taka fram að þú sért starfsmaður Gagnveitunnar eins og oft hefur komið hér fram. Kæmi mér ekki á óvart að þú hafir tekið speedtestið yfir WiFi til að fá svona nettar niðurstöður. =D> Sá ekki endilega ástæðu til...
- Lau 19. Maí 2012 11:15
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Speedtest.net KEPPNI
- Svarað: 291
- Skoðað: 37100
Re: Speedtest.net KEPPNI
Ljósnet Síminn
- Mið 11. Apr 2012 14:54
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Lagg hjá hringdu?
- Svarað: 84
- Skoðað: 3257
Re: Lagg hjá hringdu?
Mér sýnist heimsmetið vera 100 terabits/secArkidas skrifaði:Ha - ræður ljósleiðarinn hérna við meira en 100mb?
http://www.newscientist.com/article/mg2 ... ecord.html
- Fim 05. Apr 2012 16:47
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Speedtest.net KEPPNI
- Svarað: 291
- Skoðað: 37100
Re: Speedtest.net KEPPNI
Held að það sé of seintworghal skrifaði:má ég taka þátt í þessu testi?sigurfr skrifaði:Það er ekki búið að ákveða hvernig verðlagning verður...braudrist skrifaði::neiii
Hvað mun 250Mb tenging kosta ca. fyrir heimili á mánuði?
Kv. Sigurður
Starfsmaður hjá GR.
- Fim 05. Apr 2012 16:46
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Speedtest.net KEPPNI
- Svarað: 291
- Skoðað: 37100
Re: Speedtest.net KEPPNI
Þori ekki að segja...Moquai skrifaði:Verður það samt eitthvað mikið dýrara?sigurfr skrifaði:Það er ekki búið að ákveða hvernig verðlagning verður...braudrist skrifaði::neiii
Hvað mun 250Mb tenging kosta ca. fyrir heimili á mánuði?
Kv. Sigurður
Starfsmaður hjá GR.
Kv. S.
- Fim 05. Apr 2012 10:04
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Speedtest.net KEPPNI
- Svarað: 291
- Skoðað: 37100
Re: Speedtest.net KEPPNI
Það er ekki búið að ákveða hvernig verðlagning verður...braudrist skrifaði::neiii
Hvað mun 250Mb tenging kosta ca. fyrir heimili á mánuði?
Kv. Sigurður
Starfsmaður hjá GR.