Search found 424 matches

af Stebet
Fös 15. Feb 2013 13:53
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Vantar WiFi+Gigabit router með DD-WRT stuðning.
Svarað: 2
Skoðað: 346

Re: Vantar WiFi+Gigabit router með DD-WRT stuðning.

Brill! Takk kærlega, þessi virðist styðja DD-WRT samkvæmt síðunni þeirra.
af Stebet
Fös 15. Feb 2013 13:29
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Vantar WiFi+Gigabit router með DD-WRT stuðning.
Svarað: 2
Skoðað: 346

Vantar WiFi+Gigabit router með DD-WRT stuðning.

Ég hef verið að leita á þessum helstu síðum (Tölvulistanum, Att o.s.frv) en ekki getað fundið neinn.

Mig vantar semsagt router sem styður Wi-Fi 802.11N, er með a.m.k 4 Gigabit Ethernet portum og styður DD-WRT. Vitiði um slíka græju og hvar ég gæti fengið hann?
af Stebet
Fös 11. Jan 2013 17:07
Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
Þráður: [TS] Pioneer 7.1 THX heimabíómagnari VSX-AX4ASi-S
Svarað: 8
Skoðað: 943

Re: [TS] Pioneer 7.1 THX heimabíómagnari VSX-AX4ASi-S

Best að uppa þetta eins og einu sinni :)
af Stebet
Lau 05. Jan 2013 22:45
Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
Þráður: [TS] Pioneer 7.1 THX heimabíómagnari VSX-AX4ASi-S
Svarað: 8
Skoðað: 943

Re: [TS] Pioneer 7.1 THX heimabíómagnari VSX-AX4ASi-S

Nei, hann er því miður ekki 3D ready. Það var ekki orðið nógu móðins árið 2006 :D.
af Stebet
Lau 05. Jan 2013 16:55
Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
Þráður: [TS] Pioneer 7.1 THX heimabíómagnari VSX-AX4ASi-S
Svarað: 8
Skoðað: 943

Re: [TS] Pioneer 7.1 THX heimabíómagnari VSX-AX4ASi-S

Geri mér grein fyrir því enda er þetta verðhugmynd.

Það er ekki auðvelt að finna 7x180W magnara í dag, eins og þú sagðir sjálfur, 7x150W kostar 180þ nýr hjá Ormsson, svo mér finnst 80þ ekkert absúrd verð fyrir svona græju :)
af Stebet
Fös 04. Jan 2013 21:40
Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
Þráður: [TS] Pioneer 7.1 THX heimabíómagnari VSX-AX4ASi-S
Svarað: 8
Skoðað: 943

[TS] Pioneer 7.1 THX heimabíómagnari VSX-AX4ASi-S

Til sölu kraftmikill Pioneer heimabíómagnari, keyptur 2006 og í toppstandi! 7 x 180W RMS @ 6 ohm. THX og AIR Studios vottaður 4 x HDMI input FullHD 1080p stuðningur og upscaling. iPod tengi Sjálfvirk hátalarauppsettning o.m.fl. Nánari upplýsingar: http://www.pioneer.eu/eur/products/archive/VSX-AX4AS...
af Stebet
Fös 24. Feb 2012 13:13
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: "Íslenskur sérfræðingur fann gloppu"
Svarað: 12
Skoðað: 868

Re: "Íslenskur sérfræðingur fann gloppu"

Hann hefur þá væntanlega ekki verið með flókið lykilorð á demoinu?
af Stebet
Fös 24. Feb 2012 11:46
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: "Íslenskur sérfræðingur fann gloppu"
Svarað: 12
Skoðað: 868

Re: "Íslenskur sérfræðingur fann gloppu"

Það er frekar takmarkað gagn af þessum veikleika. Eins og ég skil þetta er ekki hægt að nota þetta til að tengjast þar sem það þarf two-way authentication (bæði client-server og server-client) til þess að tengjast og þá kemur babb í bátinn. En þetta gæti nýst einhverjum við að brute-forcea veik lyki...
af Stebet
Þri 10. Maí 2011 14:42
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Wireless->Ethernet brú
Svarað: 1
Skoðað: 833

Wireless->Ethernet brú

Hvernig unit get ég fengið mér til þess að brúa ethernet tengd tæki við wireless net? Er hægt að setja svona týpískann Wireless Access Point upp sem brú milli wireless nets og ethernet án þess að WLANið hverfi fyrir öðrum wireless tækjum? Er með þráðlausann ADSL router á einum stað í húsinu en nokku...
af Stebet
Þri 12. Apr 2011 15:49
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Windows Phone 7
Svarað: 4
Skoðað: 1380

Re: Windows Phone 7

Alveg sammála Maini. Þetta er eiginlega bara smekksatriði. Flestir þessir símar gera svipaða hluti, misvel og hver á sinn hátt en mér sýnist enginn gera allt betur en hinir. Mér finnst bara frábært að það sé komin alvöru samkeppni í þennan markað og verður mjög gaman að fylgjast með þessu á næstu ár...
af Stebet
Þri 12. Apr 2011 13:53
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Windows Phone 7
Svarað: 4
Skoðað: 1380

Re: Windows Phone 7

Margir leikirnir eru Xbox live tengdir. Safnar Gamerscore punktum, getur borið saman high-score við Xbox friendsana, skoðað og modifyað avatarinn Xbox Live þinn o.s.frv.

Meira um það hér
af Stebet
Þri 12. Apr 2011 09:36
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Windows Phone 7
Svarað: 4
Skoðað: 1380

Windows Phone 7

Sælir. Mig langaði að athuga hverjir ykkar eiga Windows Phone7 og hvernig þið eruð að fíla þá? Sjálfur á ég LG Optimus 7. Þetta er fyrst snjallsíminn sem ég eignast og ég verð að segja að mér finnst hann algjör snilld. Ég hafði oft skoðað og íhugað iPhone en hann hafði ekki heillað mig so far. Andro...
af Stebet
Fim 02. Sep 2010 17:06
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Milljarð talna raðað á einni sekúndu á Nvidia GTX480
Svarað: 3
Skoðað: 749

Re: Milljarð talna raðað á einni sekúndu á Nvidia GTX480

uint = unsigned integer = tala á bilinu 0 til 4,294,967,295
af Stebet
Fös 23. Okt 2009 10:09
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: serious w7 security issue ?
Svarað: 18
Skoðað: 1103

Re: serious w7 security issue ?

ÓÞOLANDI OFF TOPIC ERU ÓÞOLANDI . By the way, hér er grein um stóran galla: m Uhh... datt manninum ekki í hug að gera eins og pop-up dótið sagði.. logga sig út og aftur inn? Þetta hefur oft komið fyrir hjá mér (gerist oftast á domaini þar sem af einhverjum ástæðum náðist ekki að lesa notandann af d...
af Stebet
Sun 27. Sep 2009 23:28
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: NTFS eða FAT32 á IDE disk fyrir USB 2.0 flakkara
Svarað: 18
Skoðað: 951

Re: NTFS eða FAT32 á IDE disk fyrir USB 2.0 flakkara

gardar skrifaði:NTFS er sjálft einnig meingallað því miður.


Einhverjar staðreyndir til að backa þetta upp?
af Stebet
Fim 10. Sep 2009 12:47
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Er Síminn að cappa (BLOCKA) torrent?
Svarað: 209
Skoðað: 17068

Re: Er Síminn að cappa (BLOCKA) torrent?

Stebet, þeir leyfa þér enn sem komið er ekki að nota eigin router - sem er ótrúlega stórt haft á þjónustuna þeirra verð ég að segja. Böggar mig allavega mikið. Mér skilst reyndar að það sé hægt að fá að tala við yfirmann í þjónustuverinu fyrir svona séróskir og þá vonandi sannfæra hann um það. Hef ...
af Stebet
Fim 10. Sep 2009 09:40
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Er Síminn að cappa (BLOCKA) torrent?
Svarað: 209
Skoðað: 17068

Re: Er Síminn að cappa (BLOCKA) torrent?

Bara til að koma aðeins inn á þessa umræðu. Ég færði mig yfir til Tal um daginn og verð að viðurkenna að ég var skíthræddur um að fá ömurlega þjónustu (hef ótrúlegt en satt verið mjög ánægður viðskiptavinur símans í nokkur ár). Það sem kom mér hins-vegar mikið á óvart var að ég hef hingað til fengið...
af Stebet
Mið 09. Sep 2009 11:29
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Ótrúlegt W7&Vista&'08Server exploit
Svarað: 6
Skoðað: 842

Re: Ótrúlegt W7&Vista&'08Server exploit

Þetta á EKKI við Win 7 eða Server 2008 R2 (ekki RTM a.m.k, RC og fyrri builds eru sennilega vulnerable).
af Stebet
Mán 20. Apr 2009 23:16
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Win 7 taskbar
Svarað: 34
Skoðað: 1779

Re: Win 7 taskbar

Er eitthvað workaround til með þetta WLAN drivervesen. Tekst ekki að finna neitt á Google. Þarf að fá þennan driver til að virka. Eða allavega driver fyrir þetta netkort sem virkar Gætir prófað að tengja hana með netkapli ef þú ert með innbyggt netkort til að komast á Windows Update og sjá hvort Wi...
af Stebet
Mán 20. Apr 2009 14:26
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Win 7 taskbar
Svarað: 34
Skoðað: 1779

Re: Win 7 taskbar

Neinei, settu þá upp 7057, það er ltill munur miðað við stökkið sem þú ert að taka úr 6801.. Svo er komin 7103 minnir mig sem er ansi nálægt því að vera RC. Smá leiðrétting... 7077 er úr RC branchinu og mjög nálægt því að vera RCinn. 7103 er sama build og 7076 nema úr RTM branchinu þannig að tæknil...
af Stebet
Mán 06. Apr 2009 15:45
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: DirectX 10
Svarað: 6
Skoðað: 658

Re: DirectX 10

Þetta hefði aldrei verið hægt að klára fyrir XP einfaldlega vegna þess að drivermódelið supportaði það ekki. Maður "hackar" ekkert inn context switching fyrir GPU í Windows XP :P
af Stebet
Mán 30. Mar 2009 13:44
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Win7 - Ýmsar spurningar
Svarað: 3
Skoðað: 606

Re: Win7 - Ýmsar spurningar

AntiTrust skrifaði:en þær útgáfur sem eru public af Win7 í dag eru bara bæði stabílari og hraðari heldur en Vista.


Uhh.. stabílari?.. nei.. langt því frá. En hraðari.. já töluvert. Vista er nú þegar orðið töluvert stabílla en XP var nokkurntímann (á heildina litið... er auðvitað mismunandi milli einstaklinga).
af Stebet
Mán 30. Mar 2009 13:41
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Win Vista & Win7 boot'a ekki
Svarað: 6
Skoðað: 551

Re: Win Vista & Win7 boot'a ekki

KermitTheFrog skrifaði:
olitomas skrifaði:Einn af þeim heppnu? (Ég fór bara inn á windows.com og sótti mér þetta þar, var ég þá líka heppninn að download linkurinn virkaði?)


Það voru x mörg betu-download available á microsoft.com


Nei. Það voru endalaus download... en það var bara hægt að downlóda í ákveðinn tíma.
af Stebet
Mið 21. Jan 2009 09:05
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: explorer dæmi
Svarað: 16
Skoðað: 714

Re: explorer dæmi

Ertu með einhvern skrítin codec pack eða eitthvað svoleiðis installað? Þeir eiga það til að fokka í Windows Explorernum.