Search found 235 matches

af toybonzi
Mið 26. Júl 2017 18:43
Spjallborð: Aðstoð, þjónusta og viðgerðir
Þráður: Smá marantz vandamál - PM-7000
Svarað: 3
Skoðað: 837

Re: Smá marantz vandamál - PM-7000

Sprautaði (mokaði) DeoxIT DN5 inn í balance takkann og hamaðist á honum eins og ég veit ekki hvað....virkar fínt núna :)

Núna vantar mig bara góða hátalara til að klára dæmið (er að keyra á gömlum Wharfdale diamond) :)
af toybonzi
Mið 26. Júl 2017 12:34
Spjallborð: Aðstoð, þjónusta og viðgerðir
Þráður: Smá marantz vandamál - PM-7000
Svarað: 3
Skoðað: 837

Smá marantz vandamál - PM-7000

Sælir.

Ég er að lenda í því að hljóðið virðist vera mun lægra öðru megin og stundum brakar þegar maður hreyfir við balance takkanum.

Annað virkar 100%, volume, skipta á milli tækja osfrv.

Einhver hugmynd hvað þarna getur við að eiga og þá hvað er hægt að gera?
af toybonzi
Fös 09. Sep 2016 01:07
Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
Þráður: TS: DJI Phantom 4 dróni
Svarað: 1
Skoðað: 918

Re: TS: DJI Phantom 4 dróni

Reyndar nýr á tilboði á 219.000kr hérna...just sayin.

https://www.istore.is/verslun/dji/phant ... m-4-drone/
af toybonzi
Fös 04. Mar 2016 16:47
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: Til sölu Adaptec RAID 31205 SAS/SATA 12porta PCIe Controller
Svarað: 10
Skoðað: 899

Re: Til sölu Adaptec RAID 31205 SAS/SATA 12porta PCIe Controller

Hvernig virkar þetta?

Þarf ekki backplane og kapla og dót fyrir þetta?
af toybonzi
Mán 15. Feb 2016 20:32
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [TS] HighPoint RocketRAID 2310 PCI-E
Svarað: 5
Skoðað: 575

Re: [TS] HighPoint RocketRAID 2310 PCI-E

Veistu hvort það virkar með win8 eða 10?
af toybonzi
Sun 14. Jún 2015 23:47
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: TS lítið notuð PS4 + Fifa 15
Svarað: 11
Skoðað: 1849

Re: TS lítið notuð PS4 + Fifa 15

Gislinn skrifaði:Það er 30 daga skilaréttur á vörum úr Elko. Just sayin'.
Er það ekki bundið við að varan sé í ópnuðum umbúðum, svona "catch 22" :)
af toybonzi
Fim 04. Jún 2015 12:10
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Er lane splitting löglegt á Íslandi
Svarað: 24
Skoðað: 2798

Re: Er lane splitting löglegt á Íslandi

P.S. Eins og greinin bendir á þá eru miklir kostir fyrir fólk á hjólum að vera ekki fyrir aftan bíla þar sem þeir orðið að kássu þegar næsti bíll á eftir bremsar of seint. Ertu að segja að aftanákeyrslur á móturhjól séu algengari en að hjólamenn fari framm úr sér (botna hjólið) og missi stjórn á hj...
af toybonzi
Mið 03. Jún 2015 21:32
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Er lane splitting löglegt á Íslandi
Svarað: 24
Skoðað: 2798

Re: Er lane splitting löglegt á Íslandi

Lane splitting er nánast skylda í flestum stórborgum heimsins, enda fáránlegt að slíkt sé ekki leyft. Einhver hérna sagði að þetta væri stórhættulegt, já ef menn eru að skjóta sér á milli bíla á mikilli ferð, en ekki ef þetta er notað rétt, sem sagt til að "þétta" td umferð við ljós og aðr...
af toybonzi
Fim 16. Apr 2015 19:27
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Nýr Star Wars teaser
Svarað: 12
Skoðað: 937

Re: Nýr Star Wars teaser

Engir sykurpúðar og gúmmíbirnir þarna!

Úje!! :)
af toybonzi
Lau 11. Apr 2015 00:54
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Flaggskipin: Hverju mælið þið með?
Svarað: 56
Skoðað: 6216

Re: Flaggskipin: Hverju mælið þið með?

Hvaða rugl verð er samt á 128gb S6 160þús, fá þeir þetta innraminni á sama stað og apple? :) Þeir fjarlægðu SD kortaraufina svo þeir gætu tekið fólk ósmurt ef það vill meira minni (apple style). Næg ástæða fyrir mig til að sniðganga samsung í framtíðinni. Hef átt alla símana frá þeim frá fyrsta og ...
af toybonzi
Sun 01. Mar 2015 19:58
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Samsung Galaxy S6/S6 Edge
Svarað: 21
Skoðað: 2559

Re: Samsung Galaxy S6/S6 Edge

Ekki hægt að skipta um batterí, ekki vatnsvarinn, ekki rykheldur og ekki microSD.

Bara alveg eins og apple að verða :)
af toybonzi
Lau 28. Feb 2015 13:44
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Búið að semja - Netflix kemur til Íslands
Svarað: 29
Skoðað: 2894

Re: Búið að semja - Netflix kemur til Íslands

Sallarólegur skrifaði:
hfwf skrifaði:Þið getið líklega bókað að verðið verður 3-5 þús.
Hvað hefurðu fyrir þér í því? Stutt Google segir að þetta kosti 800-1500 kr á Norðurlöndunum.
Við búum á Íslandi....þetta kallast á ensku "hope for the best, expect the worst" :)
af toybonzi
Fim 26. Feb 2015 23:10
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Þráðlaus búnaður milli ljósl.box og afruglara ?
Svarað: 19
Skoðað: 1999

Re: Þráðlaus búnaður milli ljósl.box og afruglara ?

nidur skrifaði:
toybonzi :mad skrifaði: :thumbsd
Hehe, sorry græjan þín er örugglega mjög góð. :D
Ég veit að hún er góð, og gæti hentað OP, ef hann tímir að klínka út fyrir einni.
af toybonzi
Fim 26. Feb 2015 22:19
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Þráðlaus búnaður milli ljósl.box og afruglara ?
Svarað: 19
Skoðað: 1999

Re: Þráðlaus búnaður milli ljósl.box og afruglara ?

Flott að geta keypt svona aukatæki til að senda ennþá meira af bylgjum í gegnum hausinn á sér :) Og fyrst það er hvort sem er búið að bora allt og leggja kapal utan með öllu er þá ekki fínt að bæta einum cat5 með. Alltaf gott að hafa svona lausnamiðað fólk með staðreyndirnar á hreinu! :thumbsd Það ...
af toybonzi
Fim 26. Feb 2015 21:47
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Þráðlaus búnaður milli ljósl.box og afruglara ?
Svarað: 19
Skoðað: 1999

Re: Þráðlaus búnaður milli ljósl.box og afruglara ?

Ég er að nota svona http://gismo.is/products/12677-airwire-thradlaust-netkerfi Virkar fínt. Hef reyndar þurft að "endurræsa" það tvisvar sinnum (á nokkrum mánuðum) en tel það ekki eftir mér til að losna við helv... cat5 kapalinn sem lá yfir íbúðina. Til þeirra sem segja bara "draga ca...
af toybonzi
Fös 20. Feb 2015 16:02
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Amazon.com - Import fee
Svarað: 12
Skoðað: 1643

Re: Amazon.com - Import fee

Þetta er snilldarform og virkar vel.

Fékk eins og fleiri í þessum þræði greitt til baka nokkra $ frá Amazon vegna ofreiknaðra gjalda.....ég sæi innlenda aðila gera slíkt óbeðna og varla þó þeir væru beðnir um það :)
af toybonzi
Mið 18. Feb 2015 22:11
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: ÓE/Skipti 27" skjár
Svarað: 0
Skoðað: 324

ÓE/Skipti 27" skjár

Sælir vaktarar. Ef það er einhver sem að lumar á góðum 27" skjá og vantar heimabíó þá er ég maðurinn til að tala við :) Um er að ræða Philips HTS5220 2.1 heimabíó með 3D BluRay. Fínt hljóð og töff útlítandi græjur. Kostuðu 99.000kr þegar ég keypti þær, eru circa 4 ára gamlar en eins og áður kom...
af toybonzi
Mið 18. Feb 2015 11:38
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Gagnageymslu/RAID hugleiðingar
Svarað: 18
Skoðað: 2230

Re: Gagnageymslu/RAID hugleiðingar

Eina málið með raid5 og stóra diska er eins og komið hefur verið inn á áður....tími í rebuild og ef svo ílla færi að annar diskur færi í þeim fasa þá er raidið fubar :)
af toybonzi
Mán 16. Feb 2015 19:31
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Sjálfvirk innskráning
Svarað: 10
Skoðað: 980

Re: Sjálfvirk innskráning

Þarf að logga mig inn í hvert skipti, pirrar mig ekkert :)
af toybonzi
Sun 01. Feb 2015 12:05
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: 4K 3D
Svarað: 6
Skoðað: 960

Re: 4K 3D

Sennilega með betri fréttum sem hafa komið! :) Vona að þetta enn eina flop 3D skeið fari að klárast, merkilegt að menn séu ekki enn búnir að átta sig á því eftir þrjár, ef ekki fjórar tilraunir til að troða þessu drasli upp á fólk að það mun aldrei ganga smurt nema þeir losi þessi gleraugu út úr dæm...
af toybonzi
Mið 28. Jan 2015 18:30
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Flottasta Star Trek Theme Music
Svarað: 8
Skoðað: 597

Re: Flottasta Star Trek Theme Music

Enterprise var eðall þangað til að þeir breyttu því í þriðju seríu......hrikalegt!! :)
af toybonzi
Fös 16. Jan 2015 17:25
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: Sapphire 6950 2gb
Svarað: 15
Skoðað: 1419

Re: Sapphire 6950 2gb

Selt
af toybonzi
Fim 15. Jan 2015 20:00
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: Sapphire 6950 2gb
Svarað: 15
Skoðað: 1419

Re: Sapphire 6950 2gb

Sofasett skrifaði:geldingarnesi semsagt ?
Alveg eins, ef menn vilja eiga viðskipti við mig þar :P

En ég er í Reykjavík.