Search found 7 matches
- Mán 25. Júl 2011 18:50
- Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
- Þráður: Sjónvarpskaup
- Svarað: 0
- Skoðað: 445
Sjónvarpskaup
Góðan daginn Ég er að fara versla mér sjónvarp núna fljótlega og langaði bara aðeins að fá smá uppástungur frá ykkur um hvað ég ætti að skoða og hvar? ég er bara alls ekkert eða mjög lítið inn í þessum málum! það sem ég veit að ég þarf fyrir mitt tæki er: 3x hdmi má helst ekki vera minna en 46"...
- Sun 13. Feb 2011 11:37
- Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
- Þráður: HDMI úr tölvu í sjónvarp
- Svarað: 13
- Skoðað: 1526
Re: HDMI úr tölvu í sjónvarp
Þegar þú ræsir tölvuna þá ýtir þú á td F10, F2 eða Del til að komast inn í bíos, ég hef ekki átt Gigabyte móðurborð og er ekki viss hvaða takka þú átt að ýta á. Yfirleytt stendur Press F2 to open BIOS eða enter settup. þar inni eru allskonar stillngar fyrir tölvuna sem áhugamenn ættu ekki að vera a...
- Sun 13. Feb 2011 11:10
- Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
- Þráður: HDMI úr tölvu í sjónvarp
- Svarað: 13
- Skoðað: 1526
Re: HDMI úr tölvu í sjónvarp
er búin að vera að skoða þetta móðurborð en get ekki séð að það sendi bæði hljóð og mynd via HDMI. http://www.newegg.com/Product/Product.aspx?Item=N82E16813128458 http://www.gigabyte.com/products/product-page.aspx?pid=3515&dl=1#ov Ein lausn er að kaupa Stakt AMD/ATI kort og keyra það í Hybird. ...
- Sun 13. Feb 2011 10:44
- Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
- Þráður: HDMI úr tölvu í sjónvarp
- Svarað: 13
- Skoðað: 1526
Re: HDMI úr tölvu í sjónvarp
Breytt: las ekki allann pistilinn fyrir en að ég var búin að svara og kláraði fyrsta kaffibollan :) Ég geri ráð fyrir að þetta sé fartölva? Ertu viss að þetta kort styðji bæði Hljóð og Mynd úr HDMI? Þetta er frekra gamalt kort frá ATI. nei þetta er borðtölva. ég hef nátturlega ekki hugmynd um hvort...
- Sun 13. Feb 2011 10:36
- Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
- Þráður: HDMI úr tölvu í sjónvarp
- Svarað: 13
- Skoðað: 1526
Re: HDMI úr tölvu í sjónvarp
hvað meinar þú með að virkja hljóðið í bios? fint ef þú myndir útskýra kanski aðeins hvað þú meinar, er alls enginn tölvukallNarco skrifaði:Hvaða vitleysa er þetta, maður virkjar bara hdmi hljóðið í bios og þá virkar þetta allt þegar maður setur í samband við tv.
- Sun 13. Feb 2011 10:29
- Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
- Þráður: HDMI úr tölvu í sjónvarp
- Svarað: 13
- Skoðað: 1526
Re: HDMI úr tölvu í sjónvarp
Breytt: las ekki allann pistilinn fyrir en að ég var búin að svara og kláraði fyrsta kaffibollan :) Ég geri ráð fyrir að þetta sé fartölva? Ertu viss að þetta kort styðji bæði Hljóð og Mynd úr HDMI? Þetta er frekra gamalt kort frá ATI. nei þetta er borðtölva. ég hef nátturlega ekki hugmynd um hvort...
- Sun 13. Feb 2011 00:55
- Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
- Þráður: HDMI úr tölvu í sjónvarp
- Svarað: 13
- Skoðað: 1526
HDMI úr tölvu í sjónvarp
Góðan daginn ég er búinn að tengja tölvuna mína við sjónvarpið með hdmi kapli, fæ myndina en ekkert hljóð. ég er búinn að reyna að googla einhverja lausn við þessu, en er ekki að finna eitthvað sem virkar fyrir mig. Held samt að ég viti hvar vesenið er. Þegar eg fer inn í Control panel>sound>playbac...