Search found 27 matches
- Fös 05. Jan 2018 14:55
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Síminn - Himinhár reikningur - Rán
- Svarað: 48
- Skoðað: 6263
Re: Síminn - Himinhár reikningur - Rán
Og eins og tekið var fram í þræðinum, ef símanum er stolið, þá tekur það ekki langan tíma fyrir þjófinn að koma þér í mikla skuld. Venjulega lætur maður nú vita af því þegar einhverju er stolið af manni. Símafyrirtækin geta lokað fyrir notkun á símanúmerinu sé það tilkynnt stolið eða týnt. Í Þrennu...
- Mán 11. Júl 2016 19:12
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Pokemon Go
- Svarað: 66
- Skoðað: 9040
Re: Pokemon Go
Er þetta ekki bara næstum alveg eins og Ingress?
- Fös 08. Apr 2016 15:28
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Spilling í ríkisstjórn
- Svarað: 52
- Skoðað: 5119
Re: Spilling í ríkisstjórn
Gerðu lítið annað en að hækka skatta á öllu. Eins og eðlilegt er þegar lítill peningur er eftir í kassanum eftir ríkisstjórnina á undan. Það er ekki eins og ríkisstjórnin sem tók við eftir hrun hafi verið við stjórn fyrir hrun. Hrunið og allt eftir það voru frekar einstakar aðstæður þar sem allir þ...
- Fös 18. Mar 2016 10:34
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Síminn - "þjónusta"
- Svarað: 49
- Skoðað: 4032
Re: Síminn - "þjónusta"
Augljóslega hafa þeir talið að bókhaldið hjá sér hafi verið rétt þegar þeir sendu út reikning.Minuz1 skrifaði:Síminn var með þessu að brjóta bókhaldslög, einfalt mál.
Ef það væri löglegt að senda út reikinga sem eiga sér ekki stoð í bókhaldi þá væru heimabankar okkar allra yfirfullir af spammi.
- Fim 17. Mar 2016 12:39
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: NOVA - Gjald á rafrænum skilríkjum
- Svarað: 14
- Skoðað: 1796
Re: NOVA - Gjald á rafrænum skilríkjum
Markaðsmisnotkun af hálfu Auðkennis eða ertu að gefa í skyn að þetta sé markaðsmisnotkun af hálfu Símans?snaeji skrifaði:Nova er þarna að taka á sig kostnað frá Auðkenni vegna IMO markaðsmisnotkunar og rúlla honum áfram út á viðskiptavini.
Ágætis grein hjá Kjarnanum
- Fim 17. Mar 2016 12:30
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Síminn - "þjónusta"
- Svarað: 49
- Skoðað: 4032
Re: Síminn - "þjónusta"
@snaeji, þetta er ekki eitthvað sem er einskorðað við Símann. 7. Ef áskrifandi hefur athugasemdir við reikninga verður hann að láta vita um þær án tafar og eigi síðar en á eindaga. Að öðrum kosti telst reikningurinn samþykktur. Í skilmálunum hjá Vodafone. 6. Allar athugasemdir við útgefna reikninga ...
- Mið 16. Mar 2016 13:53
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Göturnar í RVK
- Svarað: 139
- Skoðað: 13482
Re: Göturnar í RVK
Skipta bara malbikinu út fyrir möl?
Við skulum nú samt ekki gleyma því að bifreiðagjöld og bensínskattur er inntur af hendi ríkis en ekki borgar, upphaflega eyrnamerkt viðhaldi gatnakerfa og vega. Hversu há prósenta af þessum upphæðum endar í raun í viðhaldið er svo allt annar handleggur.
Við skulum nú samt ekki gleyma því að bifreiðagjöld og bensínskattur er inntur af hendi ríkis en ekki borgar, upphaflega eyrnamerkt viðhaldi gatnakerfa og vega. Hversu há prósenta af þessum upphæðum endar í raun í viðhaldið er svo allt annar handleggur.
- Mið 16. Mar 2016 13:44
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Síminn - "þjónusta"
- Svarað: 49
- Skoðað: 4032
Re: Síminn - "þjónusta"
Besti. Playlistinn.
- Mið 16. Mar 2016 09:24
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Síminn - "þjónusta"
- Svarað: 49
- Skoðað: 4032
Re: Síminn - "þjónusta"
Til allra þeirra sem finnst rapport eiga einhverja sök í þessu máli: Það er alltaf gaman að skoða svona mál í öðru samhengi. Eina sök rapport er að fylgjast ekki með hvaða reikninga hann er að greiða (gegnum greiðsluþjónustu). Sök Símans er að rifta ekki búnaðarleigu við búnaðarskil. Augljóslega ei...
- Þri 15. Mar 2016 22:06
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Síminn - "þjónusta"
- Svarað: 49
- Skoðað: 4032
Re: Síminn - "þjónusta"
Seint svar en whatever Að greiða reikning er ekki samþykki fyrir að þjónustan hafi verið veitt eða að á henni hafi ekki verið neinir ágallar. Þetta var aðeins röng nálgun hjá mér. Það að greiða reikning er litið á sem samþykki fyrir því að reikningurinn hafi verið réttur. Óháð því hvort viðkomandi h...
- Þri 15. Mar 2016 21:51
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Kísildalsmenn fá A+ fyrir vörulýsingu
- Svarað: 5
- Skoðað: 913
Re: Kísildalsmenn fá A+ fyrir vörulýsingu
Hópur af trúðum og fíll eru ekki innifalin í verðinu er alveg svona hint í að þeir bjóði samt upp á hóp af trúðum og eitt stykki fíl svona til viðbótar við gefið verð...
- Fös 04. Mar 2016 16:33
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Síminn - "þjónusta"
- Svarað: 49
- Skoðað: 4032
Re: Síminn - "þjónusta"
Á hvaða lagalegu forsendu ætti Síminn að neita að endurgreiða mér? Tæknilega séð þá geta fyrirtæki lagalega neitað að endurgreiða greiddan reikning eða reikninga því með greiðslu hefur þú samþykkt þjónustuna (sé sum fyrirtæki miða við eindaga, þ.e. eftir eindaga þýðir að reikningur sé samþykktur - ...
- Fös 04. Mar 2016 13:45
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Síminn - "þjónusta"
- Svarað: 49
- Skoðað: 4032
Re: Síminn - "þjónusta"
Það getur ekki verið á ábyrgð annarra en þín að fylgjast með þínum fjármálum og hvað þú greiðir óháð því hvort viðkomandi reikningur eigi í raun rétt á sér. Þú talar um 16 mánaða tímabil og vilt svo setja fulla ábyrgð á sendanda reikningsins - sem telur mögulega ekkert vera rangt í gangi því þú ert ...
- Fös 04. Mar 2016 11:48
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Síminn - "þjónusta"
- Svarað: 49
- Skoðað: 4032
Re: Síminn - "þjónusta"
Síminn a.m.k. sá ljósið og endurgreiddi alla upphæðina. Það getur ekkert fyrirtæki réttlætt það að senda fólki sem ekki er í neinum viðskiptum reikninga. Mér finnst ótrúlegt að einhverjum hérna finnist staða neytenda á markaði það veik að þeir ættu nokkurntíman að láta eitthvað svona yfir sig ganga...
- Fös 04. Mar 2016 11:42
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Einokun vodafone!!
- Svarað: 36
- Skoðað: 4247
Re: Einokun vodafone!!
Veit það fyrir víst að starfsmaður 365 benti mér á Vodafone til að geta séð rásir í pakka sem 365 hættu að senda út gegnum Símalykilinn. Og starfsmaður 365 benti mér á að fá myndlykil frá Símanum til að geta séð rásir í pakka sem ekki nást með Vodafonelyklinum.(Discovery m.a.) Af síðu 365.is: Fjölv...
- Mið 02. Mar 2016 13:18
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Síminn - "þjónusta"
- Svarað: 49
- Skoðað: 4032
Re: Síminn - "þjónusta"
Greiðsluþjónusta í banka er ekki á ábyrgð fyrirtækis sem sendir manni reikning. Hvaða reikningar eru greiddir í greiðsluþjónustu eru algjerlega á ábyrgð manns sjálfs með bankann sem millilið, þ.e. umsjónaraðila sjálfvirkrar greiðslu. Fyrirtækið sem sendir reikninginn sér bara að reikningur hefur ver...
- Mið 02. Mar 2016 12:40
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Einokun vodafone!!
- Svarað: 36
- Skoðað: 4247
Re: Einokun vodafone!!
Og svo vill síminn heldur ekki leyfa vodafone að senda út stöðvar sem skjárinn er með.... Skjárinn sameinaðist Símanum. Fyrirtækið Skjárinn er sem slíkt ekki lengur til. Öll sjónvarpsþjónusta Skjásins er því núna í eigu Símans. Eftir því sem ég best veit þá er Vodafone ekki heldur að bjóða upp á sí...
- Mán 25. Jan 2016 01:27
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Gamaldags rakvélar
- Svarað: 17
- Skoðað: 2846
Re: Gamaldags rakvélar
Hvaða hvaða, enginn áhugi fyrir Skarp laser razor hérna?
- Lau 13. Des 2014 23:48
- Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
- Þráður: Stúdíóin að fá sig fullsödd af Netflix?
- Svarað: 50
- Skoðað: 5866
Re: Stúdíóin að fá sig fullsödd af Netflix?
Ertu að meina HBO Go og HBO Nordic?appel skrifaði:Núna er HBO að fara búa til sitt eigið "Netflix", þ.e. bjóða upp á áskriftarþjónustu. Það er ljóst að fleiri fylgja í kjölfarið. Þannig að það er ljóst að Netflix á eftir að mæta aukinni samkeppni bráðum.
- Lau 13. Des 2014 23:45
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Hringdu.is
- Svarað: 2074
- Skoðað: 227666
Re: Hringdu.is
Ah, kominn í strámannspakkann. Ég skal koma niður á það plan þá (biðst fyrirfram afsökunar). Hefðiru komið með sömu upphaflegu athugasemdina ef fyrirtækið hefði verið Vodafone eða Síminn en ekki Hringdu?Nariur skrifaði: Þú ert augljóslega bara að trolla og ég er hættur að svara þér.
Ciao.
- Lau 13. Des 2014 19:25
- Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
- Þráður: Stúdíóin að fá sig fullsödd af Netflix?
- Svarað: 50
- Skoðað: 5866
Re: Stúdíóin að fá sig fullsödd af Netflix?
Í stað þess að fólk frá þessum löndum haldi sig við þessa "ólöglegu" leið sem gefur Sony Pictures pening í kassann, þá hvað? Fara þeir sem ekki hafa lengur aðgengi að Netflix en höfðu áður bara ekki aftur í venjulegt niðurhal?
Það hlýtur að þýða minni pening í kassann fyrir stúdíóin.
Það hlýtur að þýða minni pening í kassann fyrir stúdíóin.
- Lau 13. Des 2014 18:53
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Hringdu.is
- Svarað: 2074
- Skoðað: 227666
Re: Hringdu.is
Samkvæmt samfélagslegri venju er "bannað" að tjá sig um eitthvað sem maður veit ekkert. Hvaða samfélag er það? Almennt íslenskt samfélag? Internetsamfélagið? Vaktarsamfélagið? Við mannkynið erum upp til hópa mjög dugleg að tjá okkur um eitthvað sem við vitum lítið sem ekkert um. Það þarf ...
- Lau 13. Des 2014 16:12
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Hringdu.is
- Svarað: 2074
- Skoðað: 227666
Re: Hringdu.is
Gagnrýni á fjarskiptafyrirtæki er eðlileg, óháð því hvort maður hafi eitthvað viturlegt til brunns að bera eður ei. Það er frekar dramatísk uppástunga að banna eigi gagnrýni á fjarskiptakerfi, viðskiptahætti eða framkomu fjarskiptafyrirtækja nema með einhverjum ákveðnum uppfylltum skilyrðum. Hver á ...
- Lau 13. Des 2014 14:04
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Hringdu.is
- Svarað: 2074
- Skoðað: 227666
Re: Hringdu.is
Gagnrýni er partur af umræðu. Með þessari lógík þinni þá mættum við t.d. ekki gagnrýna lagaákvæði, stjórnvöld, stjórnmálaflokka og þar fram eftir götunum.
- Fös 12. Des 2014 20:06
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Hringdu.is
- Svarað: 2074
- Skoðað: 227666
Re: Hringdu.is
Eigum við þá að segja að þú megir ekki taka þátt í umræðum um Símann eða Vodafone fyrst þú ert ekki í viðskiptum við þau fyrirtæki?