Spurningin er einföld. Langar að lækka hitann á kvikindinu þar sem hann fer uppí 80-90 gráður við leikjaspilun og meira í Prime95. Alls ekki sáttur með stock coolerinn.
Hef verið að skoða CoolerMaster Hyper 212 Evo og Corsair vökvalínuna (H60, H80 o.s.frv.). Veit samt ekki hvort ég treysti því að ...
Datt það í hug en það virkar ekki heldur. Og ekki Speedfan né Precision. (By the way, er bara með eitt forrit installað í einu)
Tók líka eftir einu áðan, þegar vifturnar fara í botn (í 55 gráðum) hoppar GPU load á milli 64% og 100% eins og brjálæðingur (í stress testi). Kortið fer hæst í 62 gráður ...
Viftan í skjákortinu mínu er að hegða sér undarlega. Þegar ég spila leiki þá fer RPM-ið alltaf í botn eftir nokkrar mínútur og hljómar eins og flugvél þrátt fyrir að kortið sé einungis í 50 gráðum.
Er búinn að prufa að læsa hana í CCC í 45%, prufaði líka Afterburner og setti í 45%. Gerist ...
Runnaði Memtest í ca. 12 tíma og það fundust nokkrir errorar. Ætla að prufa eitt minni í einu og sjá hvort þetta haldi áfram. Annars byrja ég líklega á að RMA minnið og sjá hvað gerist eftir það. :)
Ástæðan fyrir því að ég held að þetta sé ekki skjákortið er sú að öll GPU stress test eru 100%, það ...
Svensven: Ég er búinn að prufa nokkra eldri drivera líka, alltaf það sama.
Plushy: Ég er einmitt að hafa áhyggjur af því að ég endi á að senda það í bilanagreiningu. Hef allavega gamla ATI kortið á meðan ég bíð ef svo fer. Ætla að demba mér í það í kvöld að prufa gamla PSU-ið og sjá ...
Keypti mér glænýja tölvu fyrir ca. viku. Langar að biðja ykkur um smá input í vesen sem ég er búinn að vera að lenda í með MSI Geforce 660 ti. Það vill svo til að ég er að fá þann þráláta error "Display driver nvlddmkm stopped responding and has successfully recovered" sem er ...
Er með lítið vandamál sem þið gætuð kannski leyst fyrir mig.
Keypti mér PCI Firewire kort og tölvan mín virðist ekki vera að 'fatta' það, set það í en ekkert gerist. Það versta er að ég hef bara eitt PCI slot laust svo ég get ekki prufað fleiri. Tölvan ætti að 'detecta' það sjálfkrafa og ...