Search found 7 matches
- Fös 16. Des 2011 23:27
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Hvar fæ ég Vídeó flakkara sem tekur 2.5" harðan disk?
- Svarað: 7
- Skoðað: 645
Hvar fæ ég Vídeó flakkara sem tekur 2.5" harðan disk?
Ég er búinn að leita út um allt af litlum flakkara, með vídeó afspilun, sem tekur 2.5" harðan disk. Ég er sjómaður og nenni ekki alltaf að flækjast með þessa flottu stóru Vídeó-Flakkara sem taka 3.5" diska fram og til baka, fyrir utan að ég ferðast alltaf til og frá skipi með t.d. fartölvu...
- Fös 16. Des 2011 20:48
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Hvað skiptir máli í SSD Diskum?
- Svarað: 3
- Skoðað: 706
Hvað skiptir máli í SSD Diskum?
Er að spá í að fá mér SSD fyrir Far- og Borðtölvu og hef skoðað verð! Nú getur verið töluverður verðmunur á svipuðum diskum, frá sama framleiðanda úr sömu búðinni, sömu stærðar og með sama Les- & Skrifhraða. Hverju sætir? Íslenskar tölvubúðir gefa ekki upp meiri upplýsingar en Stærð, Les- & ...
- Fim 30. Des 2010 23:45
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Lélegur nethraði
- Svarað: 13
- Skoðað: 1226
Re: Lélegur nethraði
Ég fór með tölvuna á verkstæði. Ég lét verstæðis dúddan hafa póstana frá símanum með. Það er skemmst frá því að segja að þeir fundu ekkert að henni og hún hafði engin áhrif á netið hjá þeim! En heima var hún jafn leiðinleg sem fyrr!!! Ég vil líka spyrja þá hafa lent í þessu. Truflar þetta bara viðko...
- Fim 30. Des 2010 23:44
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Lélegur nethraði
- Svarað: 13
- Skoðað: 1226
Re: Lélegur nethraði
Gætir þú verið skýrari með "Á hvaða voltum". Þú ert ekki að aðstoða tölvunörd, það er nær að segja tölvubjána.
- Fim 30. Des 2010 23:13
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Lélegur nethraði
- Svarað: 13
- Skoðað: 1226
Re: Lélegur nethraði
Hey MatroX. Hvað meinar þú með "á hvaða voltum?"
- Lau 25. Des 2010 05:30
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Lélegur nethraði
- Svarað: 13
- Skoðað: 1226
Re: Lélegur nethraði
Ég sendi niðurstöðuna á símann. Það sem sagt við upphaf sjalls er "copy" af svari símans við vandamálinu. Mér var sagt að sækja forritið DrTCP ásamt leiðbeiningum sem ég gerði og fylgdi á árangus. Viku seinna segir siminn að DrTCP virki ekki með windows7. Það kom ekki á óvart! Það versta e...
- Fös 24. Des 2010 14:47
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Lélegur nethraði
- Svarað: 13
- Skoðað: 1226
Lélegur nethraði
Niðurstöður úr hraðaprófi!
Copy af email-i frá símanum/8007000.
("Your PC/Workstation has a 63.0 KByte buffer which limits the throughput to 5.38 Mbps" sem þýðir að tölvan takmarkar tenginguna í 5.38 Mb/s þar sem hún er bara með 63 Kbuffer)
Hvað gerir maður við þessu!
Copy af email-i frá símanum/8007000.
("Your PC/Workstation has a 63.0 KByte buffer which limits the throughput to 5.38 Mbps" sem þýðir að tölvan takmarkar tenginguna í 5.38 Mb/s þar sem hún er bara með 63 Kbuffer)
Hvað gerir maður við þessu!