Search found 68 matches
- Fös 14. Sep 2018 23:10
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: tharf hjalp asap
- Svarað: 3
- Skoðað: 650
Re: tharf hjalp asap
það er mjög hæpið að það sé hægt að skipta um skjákortið í tölvuni sjálfri en þú getur verið með razer core x eða eitthvað álíka og verið þá með skjákotið utanáliggjandi ef þú ert með thunderbolt, en þessar hýsingar eru fáránlega dýrar og þarft að kaupa skjákortið ofaná það líka
- Fös 14. Sep 2018 22:14
- Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
- Þráður: Samsung Galaxy S9+ eða LG G7? Eða...?
- Svarað: 20
- Skoðað: 2360
Re: Samsung Galaxy S9+ eða LG G7? Eða...?
miðað við mína reynslu af samsung símum já og bara alment allt það sem ég hef átt frá samsung (sem er ekki góð) þá færi ég allan daginn frekar í lg reyni helst að forðast allt sem er merkt samsung eins og Guðjón forðast þvottavélarnar frá þeim. mín reynsla af lg símum hefur bara verið góð sérstakleg...
- Þri 20. Feb 2018 00:13
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Bitcoin yfir í ISK
- Svarað: 21
- Skoðað: 8627
Re: Bitcoin yfir í ISK
Útgreiðslur í BTC og AUR eru framkvæmdar samstundis en útgreiðslur í krónum eru framkvæmdar tvisvar á dag virka bankadaga. Þóknun ISX er 1% af fjárhæð í krónum við kaup og sölu.
- Fim 17. Ágú 2017 20:29
- Spjallborð: Verkfæraskúrinn
- Þráður: Laun verkamanna í byggingargeiranum og laun húsasmiða
- Svarað: 45
- Skoðað: 17799
Re: Laun verkamanna í byggingargeiranum og laun húsasmiða
Það er enginn smiður í dag undir 2400 kr (amk íslendingar) ætla nánast að fullyrða það Ætla meðaltaxti sé ekki svona sirka 2.800, fer nátturulega eftir aldri og reynslu lílklegast líka hahaha það er bara ekki rétt ég er húsasmiður og er rétt að skríða upp í 2300 kr... það fer bara allt eftir því hv...
- Fim 17. Ágú 2017 20:09
- Spjallborð: Verkfæraskúrinn
- Þráður: Laun verkamanna í byggingargeiranum og laun húsasmiða
- Svarað: 45
- Skoðað: 17799
Re: Laun verkamanna í byggingargeiranum og laun húsasmiða
Það er enginn smiður í dag undir 2400 kr (amk íslendingar) ætla nánast að fullyrða það Ætla meðaltaxti sé ekki svona sirka 2.800, fer nátturulega eftir aldri og reynslu lílklegast líka hahaha það er bara ekki rétt ég er húsasmiður og er rétt að skríða upp í 2300 kr... það fer bara allt eftir því hv...
- Mán 12. Jún 2017 20:46
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: næsta viðbót við tölvuna mína.
- Svarað: 25
- Skoðað: 1680
Re: næsta viðbót við tölvuna mína.
kemur vega ekki fysrt út í imac pro og svo seinna fyrir okkur hina?siggi83 skrifaði:Er ekki Vega að fara að koma út í júlí? Það á að vera öflugra en 1080Ti.
https://youtu.be/XcNiKUm5j1s?t=981
- Sun 04. Jún 2017 01:53
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Besta rafrettan? :)
- Svarað: 12
- Skoðað: 1422
Re: Besta rafrettan? :)
er að nota tesla nano 120W með clato tank og gett ekki verið sátari
- Sun 27. Nóv 2016 14:06
- Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
- Þráður: Sjónvarpsþættir: Guilty pleasures?
- Svarað: 37
- Skoðað: 3122
Re: Sjónvarpsþættir: Guilty pleasures?
new girl og cougar town
- Lau 10. Sep 2016 17:38
- Spjallborð: Óskast tölvuvörur
- Þráður: [ÓE] Góðum mic td Audio technica at2020, blue yeti, blue snowball etc etc
- Svarað: 9
- Skoðað: 784
Re: [ÓE] Góðum mic td Audio technica at2020, blue yeti, blue snowball etc etc
Myndi allan daginn taka modmic
- Mán 05. Sep 2016 00:39
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Anime recommendations
- Svarað: 32
- Skoðað: 2466
Re: Anime recommendations
hellsing ova
- Lau 20. Ágú 2016 00:37
- Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
- Þráður: WoW Legion
- Svarað: 9
- Skoðað: 1368
Re: WoW Legion
klárlega! er búinn að bíða spenntur eftir legion
- Fim 04. Ágú 2016 14:09
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Val á Turnkassa
- Svarað: 7
- Skoðað: 744
Re: Val á Turnkassa
búinn að vera að nota fractal design define r5 í rúmlega ár núna og gæti ekki verið sátari
- Mið 09. Mar 2016 18:33
- Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
- Þráður: [MOD]Project Blue Lagoon [Buildlog]
- Svarað: 28
- Skoðað: 3777
Re: [MOD]Project Blue Lagoon [Buildlog]
hvaða málingu ertu að nota?
- Lau 23. Jan 2016 01:36
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Hvenar verður klámframleiðsla lögleg?
- Svarað: 12
- Skoðað: 1639
Re: Hvenar verður klámframleiðsla lögleg?
veit nú ekki betur til en það sé nú þegar búið að gera alavegana einna íslenska kámmynd mig minnir að hún hafi heitið Bráðin þótt að ég þori ekki að fara með það
- Fös 08. Jan 2016 18:00
- Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
- Þráður: Netflix komið til Íslands
- Svarað: 68
- Skoðað: 8625
Re: Netflix komið til Íslands
væri það ekki ótakmarkaði pakkinn hjá hringdu?isr skrifaði:Hvar er nú best og ódýrast að vera með netáskrift ef maður ætlar að nota sér netflix. Horfði á eina mynd í gær í hd og það voru 5 g.
- Fös 01. Jan 2016 14:07
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Hljóðlátir tölvukassar
- Svarað: 10
- Skoðað: 1066
Re: Hljóðlátir tölvukassar
fractal design R5 fær mitt atkvæði allan daginn alveg þess virði
- Lau 19. Des 2015 20:50
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: [TS] SL-700A Power supply 700W
- Svarað: 2
- Skoðað: 468
Re: [TS] SL-700A Power supply 700W
ég man nú ekki betur en að þessi aflgjafi hafi kostað 7000 í tölvutek nýr þegar að þeir voru með hann
- Fös 18. Sep 2015 21:00
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: hversu öflugan aflgjafa þarf ég?
- Svarað: 7
- Skoðað: 918
Re: hversu öflugan aflgjafa þarf ég?
Miðað við reyknivélarnar þá ætti 550w að vera nó þar sem ég er ekkert að fara að uppfæra neitt hjá mér á næstuni. En þá spyr ég, hafa menn einhverja reynslu af þessum aflgjöfum http://www.start.is/index.php?route=product/product&path=25_71&product_id=371 http://www.start.is/index.php?route=p...
- Fös 18. Sep 2015 20:39
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: hversu öflugan aflgjafa þarf ég?
- Svarað: 7
- Skoðað: 918
hversu öflugan aflgjafa þarf ég?
nú er ég að spá í að kaupa mér nýjan aflgjafa og áhvað ég að leita mér aðstaoðar ykkar þar sem ég hef ekki hugmynd um hvernig ég á að reikna út hvað ég þarf öflugan aflgjafa.
tölvan sem hann fer í er í undirskrift.
tölvan sem hann fer í er í undirskrift.
- Þri 11. Ágú 2015 13:25
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: LÆKKAÐ VERÐ[Stórsala] íHLUTIR, Lyklaborð og vatnskælingardót
- Svarað: 32
- Skoðað: 4446
- Fim 30. Júl 2015 16:17
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Windows 10 Megathread
- Svarað: 317
- Skoðað: 38373
Re: Windows 10 Megathread
Swooper skrifaði:Ef þú ert búinn að uppfæra í Win10 þá geturðu bara gert Refresh eða Reset, það er eins og clean install og þú þarft engan lykil.
okay ég ættla þá að prufa það
- Fim 30. Júl 2015 15:07
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Windows 10 Megathread
- Svarað: 317
- Skoðað: 38373
Re: Windows 10 Megathread
ef ég vill gera clean install af w10 eftir upgrade þarf ég þá ekki w10 lykill? ef svo er hvernig nálgast ég hann?
- Lau 11. Júl 2015 10:25
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: Leikjavél til sölu / partasala.
- Svarað: 15
- Skoðað: 2138
Re: Leikjavél til sölu / partasala.
Ertu með verðhugmynd fyrir aflgjafan?
- Þri 16. Jún 2015 21:07
- Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
- Þráður: Galaxy S6 Vandræði - hjálp 4G
- Svarað: 8
- Skoðað: 1179
Re: Galaxy S6 Vandræði - hjálp 4G
síminn hjá mér er líka alltaf að hoppa á milli 4g og 3g en þegar að hann er á 3g þá virkar netið bara alls ekki, er einhver hérna sem er með útskýringu á því?
- Þri 16. Jún 2015 07:32
- Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
- Þráður: Galaxy S6 Vandræði - hjálp 4G
- Svarað: 8
- Skoðað: 1179
Re: Galaxy S6 Vandræði - hjálp 4G
Sælir Fékk mér S6 fyrir ca. einum og hálfum mánuði síðan frá Vodafone. Tók ekki eftir því strax en hann er ekki að tengjast 4G hér á Reykjavíkursvæðinu né út á landi nema í örfá skipti. Hann er ekki einu sinni að taka 3G. Hann er samt að ná einhverri steinaldar tengingu á mobile data. Facebook og s...