Search found 99 matches

af Siggihp
Mán 06. Des 2021 22:24
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Splitta neti fyrir gestahús frá aðal neti
Svarað: 3
Skoðað: 594

Splitta neti fyrir gestahús frá aðal neti

Sæl veriði, Ég er með ljósleiðara nettengingu og nota NETGEAR XR500 sem aðal router og fyrir wifi. Úr honum tengi ég 2 routera sem eru stilltir sem access points, ASUS RT-N56U og ASUS RT-AC51 og 2 switcha, Zyxcel 100/1000Mb 5p switch. ASUS RT-N56U er til að framlengja netið innanhúss hjá mér en geng...
af Siggihp
Mið 10. Feb 2021 22:44
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Torrent skyndilega hætt að virka - solved
Svarað: 14
Skoðað: 1706

Re: Torrent skyndilega hætt að virka

Factory resettaði routerinn til að haka við það. Ekkert breyttist. Fann qbittorrent loggana inní docker containernum undir config/qbittorrent/logs og skoðaði latest logginn með cat qbittorrent.log og sé þar permission error. þannig að ég þarf að skoða eitthvað hvernig torrent mappan er stillt og hve...
af Siggihp
Mið 10. Feb 2021 20:52
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Torrent skyndilega hætt að virka - solved
Svarað: 14
Skoðað: 1706

Re: Torrent skyndilega hætt að virka

Fór inní qbittorrent containerinn og gerði nslookup á torrent.ubuntu.com og fékk svar: root@b85257c2a74b:/# nslookup torrent.ubuntu.com Server: 127.0.0.11 Address: 127.0.0.11#53 Non-authoritative answer: Name: torrent.ubuntu.com Address: 91.189.95.21 prófaði að búa til skrá í downloads möppuna og þa...
af Siggihp
Mið 10. Feb 2021 17:56
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Torrent skyndilega hætt að virka - solved
Svarað: 14
Skoðað: 1706

Re: Torrent skyndilega hætt að virka

600gb laus og Sabnzb nær að downloada svo að ég held að það sé ekki málið. En ætla að prófa að taka til og hreinsa smá pláss. Getur alveg komið til greina að það sé eitthvað limit á þessu þannig
af Siggihp
Mið 10. Feb 2021 17:38
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Torrent skyndilega hætt að virka - solved
Svarað: 14
Skoðað: 1706

Re: Torrent skyndilega hætt að virka

Ég skoða þessar skipanir í kvöld
Skrítið samt að 3 mismunandi dockerar tengdir torrentum lendi í þessu á sömu vél.
Búinn að keyra docker compose upp nokkrum sinnum þannig að það ætti að initializast
af Siggihp
Mið 10. Feb 2021 15:04
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Torrent skyndilega hætt að virka - solved
Svarað: 14
Skoðað: 1706

Re: Torrent skyndilega hætt að virka

Hafði líka samband við Vodafone, þau sögðu að þau væru ekki að blocka þetta
af Siggihp
Mið 10. Feb 2021 13:22
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Torrent skyndilega hætt að virka - solved
Svarað: 14
Skoðað: 1706

Re: Torrent skyndilega hætt að virka

Prófaði að breyta download folder, það virkar ekki
Prófaði að restarta router, það virkar ekki.
setti upp deluge docker og náði að koma einu torrent í gegn, en hætti svo að virka

Sabnzb download virkar frá servernum
af Siggihp
Mið 10. Feb 2021 12:00
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Torrent skyndilega hætt að virka - solved
Svarað: 14
Skoðað: 1706

Re: Torrent skyndilega hætt að virka

Getur það tengst bara 1 tölvu? Torrent download virkar á öðrum tölvum
af Siggihp
Mið 10. Feb 2021 00:15
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Torrent skyndilega hætt að virka - solved
Svarað: 14
Skoðað: 1706

Torrent skyndilega hætt að virka - solved

Halló Ég er með ubuntuserver sem keyrir nokkra docker containers Lenti í því í gær og í dag að qbittorrent nær ekki að downloada torrentum. Búinn að prófa að sækja ubuntu.iso en það stallar líka. Prófaði að setja upp transmission docker sem hegðaði sér eins. Á eftir að prófa deluge á ubuntu servernu...
af Siggihp
Lau 30. Jan 2021 23:55
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Access point fær bara 100mb en ekki 1000mb frá router
Svarað: 3
Skoðað: 643

Re: Access point fær bara 100mb en ekki 1000mb frá router

Klaufinn ég hélt að þetta væru sömu týpurnar. Skúrinn er með https://www.asus.com/us/Networking/RTAC51U/specifications/ Sem er með 10 / 100 ports En inni er ég með https://www.asus.com/us/Networking/RTN56U/ Sem er með 10/100/1000 Gad demmit, en takk Fyrir að benda á mismunandi stuðning á portinu, þa...
af Siggihp
Lau 30. Jan 2021 15:29
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Access point fær bara 100mb en ekki 1000mb frá router
Svarað: 3
Skoðað: 643

Access point fær bara 100mb en ekki 1000mb frá router

Ég er með Netgear Nighthawk XR500 router og 2 Asus access punkta, einn innanhúss og einn úti í skúr. XR500 sýnir hvítt ljós þegar portið er að senda 1000mb en gult ljós þegar portið er að senda 100mb. Asus Access point úti í skúr fær bara gult ljós og nær max 100mb tengingu, samt er þetta cat5e kapa...
af Siggihp
Fim 19. Nóv 2020 09:43
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: [ÓE] snúru úr gamalli video vél - Sony dcr-trv140e
Svarað: 3
Skoðað: 290

[ÓE] snúru úr gamalli video vél - Sony dcr-trv140e

Góðan daginn, Ég fann gamla camcorder vél í bílskúrstiltekt og kassa af spólum með og langar að koma þeim yfir á harðan disk hjá mér. Vandamálið er að ég fann ekki snúruna sem maður getur notað til að tengja video vélina við tölvu. Hér er manualinn: https://www.sony.co.uk/electronics/support/camcord...
af Siggihp
Mán 08. Apr 2019 20:52
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [SELT] Notaðir SSD
Svarað: 2
Skoðað: 753

Re: [TS] Notaðir SSD

Þú átt pm
af Siggihp
Fim 23. Ágú 2018 13:37
Spjallborð: Verkfæraskúrinn
Þráður: Skápur fyrir pípulagnir?
Svarað: 3
Skoðað: 3028

Re: Skápur fyrir pípulagnir?

Endaði á að gera svona skáp og ætla að henda léttri hurð með lömum í gatið : https://photos.app.goo.gl/rBhne815mCuzWLtL7
af Siggihp
Þri 31. Júl 2018 18:04
Spjallborð: Verkfæraskúrinn
Þráður: Skápur fyrir pípulagnir?
Svarað: 3
Skoðað: 3028

Skápur fyrir pípulagnir?

Ég er að smíða stokk utan um pípulagna unit sem er svona 90x70cm að stærð og 25 cm að dýpt , en stokkurinn þarf að vera 150x150cm ish og 30cm að dýpt til að ná utan um drasl sem er í kringum pípulagnirnar. Það sem mig vantar ráð með er hvernig ég get svo komist inn í pípulagnirnar inní stokknum. Var...
af Siggihp
Þri 08. Maí 2018 22:10
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Fixed: Borðtölva sem slær út rafmagn
Svarað: 2
Skoðað: 899

Re: Borðtölva sem slær út rafmagn

Takk, skipti um PSU og voila virkar einsog áður.
af Siggihp
Lau 05. Maí 2018 09:56
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Fixed: Borðtölva sem slær út rafmagn
Svarað: 2
Skoðað: 899

Fixed: Borðtölva sem slær út rafmagn

Smá vesen sem ég er með. Var með setup þar sem ég var með tvær tölvur og þrjá skjái á skrifborðinu mínu, tengt í eitt fjöltengi í eina innstungu. Þegar rafmagnið fór af einhverra hluta vegna þá sló það alltaf þarna út og ég þurfti að nota sama ráð og var póstað hér í fjöltengismálinu tengja eitt og ...
af Siggihp
Fim 05. Apr 2018 22:29
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Næ ekki að sýna 4K mynd á plex á local neti
Svarað: 11
Skoðað: 3940

Re: Næ ekki að sýna 4K mynd á plex á local neti

Er með Gigabit, en það hlýtur að vera þetta HEVC, hev ecci séð það áður
af Siggihp
Fim 05. Apr 2018 22:13
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Næ ekki að sýna 4K mynd á plex á local neti
Svarað: 11
Skoðað: 3940

Re: Næ ekki að sýna 4K mynd á plex á local neti

Er með aðra borðtölvu snúrutengda, reyndar öflugri en þessi í stofunni og hún nær að sýna myndina, hikstandi og hljóðið dettur inn af og til.
af Siggihp
Fim 05. Apr 2018 22:01
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Næ ekki að sýna 4K mynd á plex á local neti
Svarað: 11
Skoðað: 3940

Næ ekki að sýna 4K mynd á plex á local neti

Ég er að keyra Plex á ubuntu server, sem er tengdur með snúru við routerinn og er með tölvu inní stofu sem er líka tengd með snúru við routerinn sem nær ekki að spila mynd hjá mér sem er í 4K gæðum. Bæði Plex og VLC lenda í vandræðum með þessa mynd. https://i.imgur.com/Rqcq6IA.png Hvað er að cappa í...
af Siggihp
Þri 20. Mar 2018 14:46
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Nýtt viðmót og nýtt app (sjónvarp símans)
Svarað: 19
Skoðað: 4479

Re: Nýtt viðmót og nýtt app (sjónvarp símans)

Var ekki til sjónvarp símans app í PC einhvern tíman? Er það project dáið?
af Siggihp
Mán 15. Jan 2018 13:43
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hjálp við upgrade
Svarað: 5
Skoðað: 2665

Re: Hjálp við upgrade

Þakkir fyrir svörin. Ég fer þá með þessar pælingar í áframhaldandi rannsóknarvinnu :D
af Siggihp
Sun 14. Jan 2018 19:29
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hjálp við upgrade
Svarað: 5
Skoðað: 2665

Hjálp við upgrade

Hæ, Ég er í Kanada og er að velta fyrir mér að uppfæra vélina mína, þar sem ég sá appel vera í sömu stöðu og ég, með ca. 8 - 11 ára gamalt hardware hérna Ég á nú þegar SSD, GPU, Kassann og PSU. Staðan er í dag svona: Örgjörvi: intel i7-2600 1155 SandyBridge 3.4GHz Móðurborð: ASUS P8Z77-VLX Minni: 2x...
af Siggihp
Mán 27. Nóv 2017 09:07
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Plex og Automation
Svarað: 22
Skoðað: 2721

Re: Plex og Automation

Er með Plex og nota SickRage og CouchPotato til að finna efni. Nota Deluge web client og sabnzdb til að sækja efnið sem finnst. Keyrir allt á Freenas server. Hef samt verið að lenda í því undanfarið að usenet-in mín eru frekar léleg.
Hvaða Usenet provider eru þið að nota?
af Siggihp
Fös 17. Nóv 2017 08:56
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Aðgangur að Plexi
Svarað: 54
Skoðað: 4735

Re: Aðgangur að Plexi

væri til í aðgang líka, siggihp