Search found 435 matches

af agust1337
Mið 15. Des 2021 00:25
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Vírusvörn
Svarað: 7
Skoðað: 580

Re: Vírusvörn

Defender er orðið svo drullu gott að ég persónulega hef ekki séð nein þörf á 3rd party vírusvörn
af agust1337
Fös 19. Nóv 2021 16:50
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Unnustan var stungin með notaðri nál í bólusetningu.
Svarað: 35
Skoðað: 3405

Re: Unnustan var stungin með notaðri nál í bólusetningu.

Úff þetta mun hjálpa álpappírshatta fólkinu að fara enn lengra frá
af agust1337
Fös 19. Nóv 2021 15:39
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Span eða gas?
Svarað: 33
Skoðað: 1889

Re: Span eða gas?

Að mínu mati ef;
þú ert kokkur sem elskar að elda og stundar einnig kokkamensku þá gas
þú ert bara að elda af því þú þarft þess þá spanhella

En þetta er bara að mínu mati
af agust1337
Sun 14. Nóv 2021 11:35
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: SmartThings þvottavél og wifi
Svarað: 13
Skoðað: 1269

Re: SmartThings þvottavél og wifi

Mjög skrítið, mitt smarthings hefur aldrei bilast, og hef verið að nota það í nánast ár með mína þvottavél
af agust1337
Mán 18. Okt 2021 10:25
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: hver er með abyrgð
Svarað: 23
Skoðað: 2615

Re: hver er með abyrgð

Ég myndi halda að erfiðast væri að sanna að þetta væri þeim að kenna þar sem að dálítill tími er liðinn? Margt getur skéð á ári, er það sem ég meina, en já ég vil vita það líka
af agust1337
Fim 14. Okt 2021 11:59
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: IKEA og Republic of Gamers, ROG
Svarað: 5
Skoðað: 957

Re: IKEA og Republic of Gamers, ROG

Keypti bollastandinn, er mjög fínn!
af agust1337
Mið 29. Sep 2021 13:31
Spjallborð: Verkfæraskúrinn
Þráður: Úretan bílrúðu lím og primer
Svarað: 3
Skoðað: 889

Re: Úretan bílrúðu lím og primer

elv skrifaði:Kemi eða Poulsen eru nokkuð líklegir til að eiga sambærileg efni
Takk tjékka hjá þeim!
af agust1337
Mið 29. Sep 2021 13:08
Spjallborð: Verkfæraskúrinn
Þráður: Úretan bílrúðu lím og primer
Svarað: 3
Skoðað: 889

Úretan bílrúðu lím og primer

Daginn,
Veit einhver hvort það séu aðilar hér á landi sem selja úretan bílrúðulím og primer?

Semsagt eins og þetta:
https://www.amazon.com/3M-08690-Glass-U ... B0038D8OSG
https://www.amazon.com/3M-08682-Single- ... B00473W5V8
af agust1337
Þri 28. Sep 2021 16:01
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: New World
Svarað: 9
Skoðað: 1309

Re: New World

Ég hef lesið að það séu skattar í leiknum? Skrítið að leikur búin til af Amazon sé með skattakerfi
af agust1337
Mán 27. Sep 2021 21:16
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: DV.is niðri
Svarað: 6
Skoðað: 1012

Re: DV.is niðri

Virkar hjá mér einnig
af agust1337
Lau 11. Sep 2021 15:20
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hvað lækka ísskápar í verði eftir árin?
Svarað: 3
Skoðað: 899

Hvað lækka ísskápar í verði eftir árin?

Langar bara að sjá hvað þið hafið að segja, ég sjálfur hef aldrei pælt í því.
T.d. 3 ára ísskápur keyptur á 60þ, hvert væri hans virði núna? Ef eitthvað.
af agust1337
Fim 09. Sep 2021 22:31
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Svartur skjár en músin er???!windows10
Svarað: 9
Skoðað: 999

Re: Svartur skjár en músin er???!windows10

Lyklaborðið virkar. Búin að prófa 3 lyklaborð. Ég er búin að reyna slökkva a henni 4 sinnum en fæ aldrei þennan skja með möguleikum á safe mode. Þett er langliklega eh Windows update dót þvi eg prófaði bæði að aftengja skjakortið og nota integrated graphics og fæ sama svarta skja með músina Slökkva...
af agust1337
Fim 09. Sep 2021 19:59
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Svartur skjár en músin er???!windows10
Svarað: 9
Skoðað: 999

Re: Svartur skjár en músin er???!windows10

Lyklaborðið virkar. Búin að prófa 3 lyklaborð. Ég er búin að reyna slökkva a henni 4 sinnum en fæ aldrei þennan skja með möguleikum á safe mode. Þett er langliklega eh Windows update dót þvi eg prófaði bæði að aftengja skjakortið og nota integrated graphics og fæ sama svarta skja með músina Slökkva...
af agust1337
Fim 09. Sep 2021 18:29
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Svartur skjár en músin er???!windows10
Svarað: 9
Skoðað: 999

Re: Svartur skjár en músin er???!windows10

Dreptu á tölvunni 4 sinnum með því að aftengja hana úr rafmagni og hún ætti að bootast á skjá sem segir "choose an option", smelltu á "troubleshoot" > "advanced options" > "startup settings" og þá ætti tölvan að endurræsa sig og annar skjár kemur upp með nokkr...
af agust1337
Fim 02. Sep 2021 00:04
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Xenon perur
Svarað: 16
Skoðað: 1982

Re: Xenon perur

stefhauk skrifaði: Virkar þetta með bílnum hjá mér þá aðlaga ljósin með bílnum og ef ég beygji þá eltir ljósið með beygjunni myndi ég ekki missa þann fídus með að fara í led?
Það er ljóskastarinn sjálfur sem beygist ekki ljósaperan sjálf, þannig að það ætti ekkert að breytast.
af agust1337
Mið 01. Sep 2021 23:59
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Xenon perur
Svarað: 16
Skoðað: 1982

Re: Xenon perur

Er hægt að skipta hefðbundnum halogen perum (t.d H4/H7) út fyrir samskonar LED perur? Ég hélt það þyrfti meira til en bara peruna. Edit: sé núna að þetta eru LED "kerfi" eins og ég hélt. En Xenon perur er væntanlega hægt að setja í bara plug and play í staðinn fyrir normal H4/H7 ? Ég mynd...
af agust1337
Fim 19. Ágú 2021 15:32
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: [ÓE] serial d9 sub snúra
Svarað: 0
Skoðað: 186

[ÓE] serial d9 sub snúra

Ekki lumar einhverjum í serial d9 sub snúru sem er ekki í notkun og vill selja eða gefa?
af agust1337
Fim 29. Júl 2021 00:42
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Setja krók og bakkmyndavél á notaða bíla
Svarað: 10
Skoðað: 1430

Re: Setja krók og bakkmyndavél á notaða bíla

Varðandi bakkmyndavélina, ef þú ert með útvarp sem styður 3rd party bakkmyndavél þá nei, mesta vesenið er að þræða vírana frá bak til framenda yfir í útvarpið. Ég setti eina í minn skoda octavia mk2 2007 og var ekkert mál.
af agust1337
Þri 08. Jún 2021 23:39
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: ضوء العادم مضاء بشكل مستمر
Svarað: 35
Skoðað: 4256

Re: ضوء العادم مضاء بشكل مستمر

Ef þú átt ekki tölvu, þá get ég lesið úr honum fyrir þig ef þú ert á höfuðborgarsvæðinu
af agust1337
Fös 30. Apr 2021 10:14
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: DAB útvörp
Svarað: 16
Skoðað: 1875

Re: DAB útvörp

Ég var einmitt að spá í þessu þegar ég keypti útvarp frá Ali í bílinn (án DAB/DAB+), það virðist ekki ná að taka tíðnina hérna og streyma því án þess að detta alltaf út Algent í bílaútvörpum að þegar kveikt er á TA stillingunni að útvörp séu að detta út, TA er notað í stærri löndum til að útvarpa u...
af agust1337
Fim 29. Apr 2021 08:25
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: DAB útvörp
Svarað: 16
Skoðað: 1875

Re: DAB útvörp

Ég var einmitt að spá í þessu þegar ég keypti útvarp frá Ali í bílinn (án DAB/DAB+), það virðist ekki ná að taka tíðnina hérna og streyma því án þess að detta alltaf út
af agust1337
Fim 01. Apr 2021 10:28
Spjallborð: Vaktin.is
Þráður: Vaktin gefur eitt RTX 3060 12 GB
Svarað: 102
Skoðað: 10799

Re: Vaktin gefur eitt RTX 3060 12 GB

:megasmile
af agust1337
Þri 29. Des 2020 09:14
Spjallborð: Aðstoð, þjónusta og viðgerðir
Þráður: Hjálp $$
Svarað: 5
Skoðað: 1187

Re: Hjálp $$

Held hún sé bara að low-key segja þér að upgrade-a ;)
af agust1337
Fim 03. Des 2020 20:55
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: 24 + 27 (1080p 144hz) eða 1x 32"?
Svarað: 9
Skoðað: 706

Re: 24 + 27 (1080p 144hz) eða 1x 32"?

Það væri mjög heimskulegt að kaupa svo stóran skjá sem er aðeins 1080p, sérstaklega ef þú ætlar að vera nálægt honum.
1080p sweat spot er svona cirka 24 tommur.
Ég er persónulega með 1440p 165 hz 27 tommu skjá og það er bara nokkuð gott.