Ég veit ekki hversu margar "Strau ártal" ég er með. Og skóli, skóli2 og svo framvegis..
Ég get því ekki hjálpað en ég skil þig mjög vel með óreiðuna.
En svo er ég með Plex serverinn minn virkilega vel skipulagðan. Priorities
Ég reddaði mér bara með Enhet 40x40x60 skápi úr IKEA https://www.ikea.is/products/606903 Einnig setti ég upp IKEA kapalstiga. Reyna að hafa þetta basic en snyrtilegt. Á myndinni sýnist kassinn vera fyrir þegar ég sit við borðið en þessi mynd blekkir smá. Kassinn með turninum er ekkert fyrir ...
Ég er að hallast að hillu á vegginn undir borðinu því ég er með generic IKEA skrifborð sem er ekki gegnheil plata svo það er ekki hægt að skrúfa hvar sem er í það. Reyndi það með að færa fæturnar (offsetta þær) og fæturnir náðu ekki að vera stabílir og losnuðu þegar ég var að færa borðið og var ...
Hefur einhver reynslu af því að "hengja" borðtölvu undir skrifborðið ykkar? Ég er með mini itx kassa (in-win a1) og hann er svo lítill að hann er kjánalegur á gólfinu undir borðinu (ég hef ekki pláss uppi á borði fyrir kassann og því vil ég hafa hann undir borðinu. Mér finnst allar þessar festingar ...
Þetta er ein af ástæðum að þegar mig vantar notaðan part þá kem ég alltaf á vaktina. Þar er miklu skynsamlegra verð (oftast) og ef ekki þá kemur einhver lögga og segir frá ef of hátt er verðlagt. Hinsvegar taka ekki alltaf allir vel í það. Það sem er á bland eða Facebook er oft hátt verðlagt og ekki ...
Forerunner 245 er flott úr.
Ég er með Venu og er mjög sáttur. Það er snyrtilegt og er með alla fídusa sem ég þarf.
Battery dugar í viku, 10 daga án activity.
Húsfélagið ræður þessu ekki. það er sér "lóðafélag" fyrir allar blokkirnar sem sér um þessi mál. Þessi einstaklingur sem þú hafðir samband við er greinilega með húsbíl/tjaldvagn etc. sem hann er með á bílastæðinu sjálfur og vill ekki fara með hann á tilgert bílastæði. Þetta þarf að ræða á fundi ...
Sæl öll Vitið þið um einhver VPN (ekki verra ef það væri bara browser extension í chrome etc.) sem er með frítt trial eða bara frítt yfir höfuð og hægir ekki á tengingunni til muna. Ég hef ekki verið með VPN og hef ekki séð þörfina á því eins og staðan er núna. En ég ætlaði að horfa á Masters mótið ...
Ég er með svona skjá sjálfur (nema C32JG5 0 sem er ekki með freesync) Er mjög ánægður með hann. Kom úr 27" 60Hz + 24" 60hz (var með báða í notkun) Tók engann tíma að venjast stærðinni á honum í leikjum. Granted, þetta er ekki dýrustu 1440p 144 Hz 32" skjáirnir en ég er mjög ánægður með hann. Ég mæli ...
Ég er með Western Digital PR2100 https://shop.westerndigital.com/products/network-attached-storage/wd-my-cloud-pro-series-pr2100#WDBBCL0000NBK-NESN Er mjög sáttur við þá græju. Er með 2x4TB RED diska (8TB í JBOD, I know, I know en allt efnið er bara torrent away) Er með uppsett Plex (það fylgir ...
Skil núna betur hvað hann er að meina. Ég er bara svo vanur að hafa tvo skjái. Kannski er þetta einhver villa í hausnum mínum að þurfa að hafa einn auka skjá þegar ég gæti bara kveikt á spjaldtölvunni. Eitthvað til að pæla í. En jú þetta væri bara skjár með browser eða kannski HWMonitor eða kveikt ...
Hafið þið einhverja reynslu af litlum ferðaskjám upp undir 15" að stærð. Er með 32" curved skjá (komandi úr 2x24" skjám) og er að lenda í því að vilja vera með lítinn aukaskjá þegar ég er í full screen leikjum sem myndi "hanga" utan í stóra skjánum eða á skjáarminum (hafði hugsað mér að nota GoPro ...
Ég er með My Cloud PR2100 NAS box en þarf að strauja boxið vegna villu sem er að angra mig. En ég vil ekki tapa öllum gögnum og er því að leita að flakkara eða diskum sem ég get sett gögnin mín á meðan ég strauja boxið. Getur einhver aðstoðað mig með því að lána/leigja mér flakkara eða diska (amk 6 ...
Til sölu tveir tölvuskjáir. Engir dauðir pixlar. Hafa virkað vel. Ástæða sölu er uppfærsla.
BenQ EW2740L (27") Full HD (1080p) 1920 x 1080 60Hz Hdmi snúra fylgir með Verð: 15.000 https://www.cnet.com/products/benq-ew2740l-led-monitor-full-hd-1080p-27/
Sælir Takk fyrir allt þetta. Ég er búinn að þessu öllu. En viti menn þá er þetta hætt og allt virkar eins og á að virka. Get ekki stílað það á neitt ákveðið en ég held það sé tengt skjákortinu eða dataköplum. Tók kortið úr og setti aftur í og sama með rafmagnið fyrir kortið. Einnig tók ég ...
Sæll
Já ég hef gert það.
Það fer að styttast í að ég strauji.
En fram að því þá mun ég bara opna svona 2-3 explorer glugga þegar ég ræsi vélina því þeir haldast inni ef ég hef opnað þá. Það opnast bara ekki nýjir eftir einhvern tíma
Ég er að lenda í einhverju sem ég hef ekki lennt í áður og hef reynt margt. Þannig er mál með vexti að ég var að færa tölvuaðstöðuna heima hjá mér og þegar ég kveikti aftur á henni þá gerðist þetta. Ég kveiki á henni og þá virkar File explorer alveg og ekkert að. En svo á einhverjum tímapunkti (veit ...
Ég er með RX580 og var orðinn svolítið pirraður á hávaða og hita frá því. Þegar það var stillt á stock viftuhraða þá hitnaði það upp í 80+°C og þá fór viftan bara 3000rpm með tilheyrandi hávaða. Las mér svo betur til og fór að fikta í individual leikjastillingum í Wattman. Lækkaði viftuhraðan og ...
Til sölu eftirfarandi skjákort. PowerColor RED DEVIL Radeon RX 580 Fínt kort og hefur verið notað í venjulega tölvuvinnslu ásamt smá tölvuspili (engin námuvinnsla) :) Verðhugmynd: 20.000