Search found 5 matches
- Sun 15. Jan 2006 23:56
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Kaupa tölvu í NY, USA?
- Svarað: 2
- Skoðað: 496
Kaupa tölvu í NY, USA?
Sælir, Ég er á leiðinni til NY í lok mánaðarinns og ætla að kaupa mér tölvu þar (mun ódýrara vonandi). Var að spá í að kaupa sem mest í hana úti en svo kassann og jaðarhluti hérna heima. Er búinn að finna eina verslun í NY sem mér líst vel á, w Ég var búinn að hugsa mér 80k í budget hérna á Íslandi ...
- Fös 23. Apr 2004 15:06
- Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
- Þráður: Þarf að vita system temp.
- Svarað: 20
- Skoðað: 1614
Hvaða hita mælið þið með að miðast við, ég meina þegar maður er að spila leiki þá rýkur hitinn upp. Hvenær á maður að fara að hafa áhyggjur, hvenær bræða þessar druslur úr sér. Hvenær má búast við brennu? Ég er með eina Dell 8500 fartölvu og CPU temp er um 50°C (yfirleitt+5°) og HD temp einnig um 50...
- Mið 14. Apr 2004 01:42
- Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
- Þráður: Vifta alltaf í gangi í Dell druslu :evil:
- Svarað: 5
- Skoðað: 1107
- Lau 10. Apr 2004 01:56
- Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
- Þráður: fn keys
- Svarað: 8
- Skoðað: 987
- Lau 10. Apr 2004 01:52
- Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
- Þráður: Vifta alltaf í gangi í Dell druslu :evil:
- Svarað: 5
- Skoðað: 1107
Vifta alltaf í gangi í Dell druslu :evil:
Ég er með Dell Inspiron 8500 fartölvu, reyndar seinni tölvan mín þar sem sú síðasta var með einhverju hátíðni suði sem fór brjálað í taugarnar á mér og fékk ég að skipta henni eftir mikið vesen og læti. Allavegna ég er með þessa Dell druslu og hún virkar þannig að viftan er ALLTAF í gangi, alveg sam...