Search found 22 matches
- Fim 15. Okt 2020 22:40
- Spjallborð: Verkfæraskúrinn
- Þráður: Raflagnir í eldri húsum?
- Svarað: 6
- Skoðað: 1228
Re: Raflagnir í eldri húsum?
Testaðu lekaliðan, er með test takka. Ef hann virkar ekki, láta skipta um hann sem fyrst. Ef þú treystir þig til þess, þá er gott að taka rafmagn af íbúðinni og opna tengla og skoða hvort það er einhver hita/bruna merki. Gott er líka að sjónskoða víra í kringum krínglóttu bræðivörin. Ef oft hefur ve...
- Þri 13. Okt 2020 21:40
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Góðir stólar?
- Svarað: 21
- Skoðað: 2470
Re: Góðir stólar?
fyrir alvöru gæði þá er vaktarstóll 24/7 málið, en kosta 250k+.
110k+ þá ertu oftast með góðan stól sem endist og er góður í 20 ár.
110k+ þá ertu oftast með góðan stól sem endist og er góður í 20 ár.
- Lau 13. Jún 2020 20:12
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Reynslusögur af Raka/Mygluskemmdum
- Svarað: 8
- Skoðað: 1252
Re: Reynslusögur af Raka/Mygluskemmdum
Það er líka hægt að dauðhreinsa með UV-C peru. Setja í herbergið sem á að hreinsa og hafa kveikt í 2-3 tíma. Þarf bara strax að lofta eftir notkun þar sem UV-C framleiðir Ozone. Svo bara að þrífa eftir á. Svona ljós eru notuð á spítulum til að dauðhreinsa herbergi. Hægt er að kaupa af aliexpress og ...
- Mið 20. Nóv 2019 22:09
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Er varið í þennan ryksuguróbot ?
- Svarað: 17
- Skoðað: 2297
Re: Er varið í þennan ryksuguróbot ?
Ég myndi bara kaupa Roborock S5 eða S6 af Aliexpress. Þeir fá bestu dóma (sjá vacuum wars á youtube), og er sjálfur búin að eiga S5 í svona 1 ár. Og hef átt iRobot þar á undan. iRobot eru góðir og allt of dýrir í samanburði við Roborock. Edit: Góð róbot ryksuga endist 5-9 ár með viðhaldi, og með góð...
- Fös 15. Nóv 2019 17:00
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Basic router fyrir ljósleiðara tengingu
- Svarað: 13
- Skoðað: 3389
Re: Basic router fyrir ljósleiðara tengingu
Ef þú vilt fjárfesta 25.000 krónum í router þá get ég mælt með Netgear Nighthawk AC1900. Ég get ekki mælt með þessum lengur, var að henda mínum sem ég var búin að eiga í nokkur ár. Nýjustu firmware stútuðu gígatengingunni minni. Virkar fínt ef þú ert á eldgömlu firmware, en ef þú óvart uppfærir, yo...
- Fim 14. Nóv 2019 19:26
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Ljósleiðari um rafmagnsrör
- Svarað: 26
- Skoðað: 6345
Re: Ljósleiðari um rafmagnsrör
Er rafvirki og það er stranglega bannað svk reglugerð að hafa smá spennu (0-50V) samhliða lágspennu (50-1000V), vegna þess að ef það verður einangrunar bilun á milli þá mun allt sem er tengt smáspennunni brenna til kaldra kola og jafnvel kveikja í húsnæðinu. Og trygginganar munu þar afleiðandi borga...
- Þri 29. Okt 2019 22:44
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Er 50% verðfall á Intel örgjörvum yfirvofandi?
- Svarað: 11
- Skoðað: 3836
Re: Er 50% verðfall á Intel örgjörvum yfirvofandi?
Ef price droppið verður nægilega mikið að það borgar sig að senda með Amazon USA til Íslands í gegnum tollinn, þá droppa menn hérna heima prísin strax.
- Þri 29. Okt 2019 22:42
- Spjallborð: Aðstoð, þjónusta og viðgerðir
- Þráður: Dram ljós á nýju buildi
- Svarað: 10
- Skoðað: 3455
Re: Dram ljós á nýju buildi
Ef örgjörvin fær ekki það rafmagn sem hann þarf þá mun han ekki starta upp.
- Mán 22. Okt 2012 20:36
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Besta setupið á 220þús
- Svarað: 17
- Skoðað: 1711
Re: Besta setupið á 220þús
frá att.is 600W Corsair CX600 V2 aflgjafi góður og hljóðlátur 12.950.- Samsung S223BB SATA svartur 22X/8X/16X DVD+R, 22X/6X/16X DVD-R, 16X DVD+R DL, 12X DVD-R DL, 12X DVD-RAM, 48X/32X/48X CD-RW 4.450.- 120GB OCZ SSD Agility 3 ódýr og góður SATA 3 diskur 15.750.- 2TB Western Digital Green WD2000 EARX...
- Fim 03. Jún 2010 16:58
- Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
- Þráður: Örgjörvakæling
- Svarað: 19
- Skoðað: 1387
Re: Örgjörvakæling
er þetta peningana virði? http://buy.is/product.php?id_product=1202" onclick="window.open(this.href);return false; Hefur verið að fá fína dóma. En hvað ætlaru að kæla örgjörvan mikið? :shock: er með hann í 4Ghz og heitasti kjarnin er að slefa í 70°c intel gefur þessum örgjörfa maximum 71°...
- Fim 03. Jún 2010 16:50
- Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
- Þráður: kælivökvi
- Svarað: 10
- Skoðað: 2185
Re: kælivökvi
Nota BARA eimað vatn og setja einn dropa af PT NUKE eða kaupa Silver Coil til þess að drepa bacteríur. ATH! Best er að hafa bara kopar í öllum kæliblokkum og radiator, en ef eitthvað af þessu er líka með ál kæliblokk þá notar maður eimað vatn á móti 15-20% Anti-freeze (notað á kælikerfi bíla). Anti-...
- Mið 12. Maí 2010 23:09
- Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
- Þráður: Sjónvörp - Ráð ???
- Svarað: 24
- Skoðað: 2713
Re: Sjónvörp - Ráð ???
Hvað ertu tilbúið að eyða miklu? 300k? Ef svo þá er nýji Panasonic 42" alveg rosalega flottur, TXP42G20. Ef 300k er of mikið þá er líka til Panasonic TXP42S20, hann er mjög flottur líka. Ætli hann sé ekki á um 200-250k. Endilega skoðaðu review á þeim tækjum sem þig lýst best á. Og svo skoða sko...
- Sun 09. Maí 2010 11:53
- Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
- Þráður: Plasma eða LCD
- Svarað: 45
- Skoðað: 3687
Re: Plasma eða LCD
OP: Hvað er budgetið? Og hvaða stærð ertu að leita að? Lastu ekki upphafsinnleggið? Og ég svaraði þeirri spurningu með fyrra svari :) Næsta skref er að finna hvað hann er tilbúin að eyða miklu í þetta og hvaða stærð vegna þess að PLASMI fæst ekki undir 42" stærð nýr (37" ef þú vilt notað)...
- Lau 08. Maí 2010 12:20
- Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
- Þráður: Plasma eða LCD
- Svarað: 45
- Skoðað: 3687
Re: Plasma eða LCD
OP: Hvað er budgetið? Og hvaða stærð ertu að leita að?
- Fim 06. Maí 2010 21:28
- Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
- Þráður: Plasma eða LCD
- Svarað: 45
- Skoðað: 3687
Re: Plasma eða LCD
LCD, duga lengur. Lygi :) Duga bæði jafn lengi. Hins vegar ef þú ert að tala um 7+ ára plasma þá erum við að tala um annan hlut, því að sú tækni var ekki nálægt því sem hún er í dag. Í dag er talað um 30 ára líftíma á skerminum, en þá er talað um helmingunar tíma birtumagns skjás. S.s. eftir 30 ár ...
- Þri 04. Maí 2010 22:20
- Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
- Þráður: modduð hydro h50
- Svarað: 35
- Skoðað: 3816
Re: modduð hydro h50
anti-freeze? Le fuck? Nota bara eimað vatn á mitt setup (alvöru setup, ekkert H50 drasl) og örinn, sem er yfirklukkaður í dras, fer ekki upp fyrir 60° í load. :8) Maður notar anti-freeze til að koma í veg fyrir oxun (eloctrolysis) á milli málm tegunda sem eru í vatns loopinu. S.s. ef það er kopar o...
- Þri 04. Maí 2010 01:28
- Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
- Þráður: Örgjörvahiti
- Svarað: 26
- Skoðað: 1816
Re: Örgjörvahiti
Hvað er hitin í kassanum mikill (ambient heat)? Er loftflæðið í kassanum nógu gott?
- Mán 03. Maí 2010 22:03
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Mig langar í meira RAM
- Svarað: 9
- Skoðað: 927
Re: Mig langar í meira RAM
ATH! Þú ert með 32 bita Windows. Þú getur bara verið með total 4GB af system memory -> hérna er verið að tala um vinnslu minni + skjá minni + öll önnur minni sem einhver stýri spjöld kunni að hafa samanlagt. T.d. þú ert með 512mb minni á skjákortinu og þú ert þegar með 2GB af vinnslu minni = 2,5GB s...
- Mán 03. Maí 2010 19:36
- Spjallborð: Óskast tölvuvörur
- Þráður: [ÓE] Skjákorti 8800 GTX
- Svarað: 1
- Skoðað: 459
Re: [ÓE] Skjákorti 8800 GTX
Á ss. Eingin svona kort sem þeir vilja losna við fyrir 10k?
- Mán 03. Maí 2010 19:27
- Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
- Þráður: Overclock CPU með OverDrive
- Svarað: 5
- Skoðað: 1177
Re: Overclock CPU með OverDrive
AMD Overdriver er til að yfirklukka í Windowsinu til að finna hvað virkar. BIOS klukkun er þegar þú vilt halda þeirri stillingu. Elias, lestu http://forums.guru3d.com/showthread.php?t=267708" onclick="window.open(this.href);return false; for more info /Viktor PS! AMD Overdrive is the work ...
- Mán 03. Maí 2010 19:21
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Hver er best-buy aflgjafinn fáanlegur á Íslandi í dag?
- Svarað: 10
- Skoðað: 1172
Re: Hver er best-buy aflgjafinn fáanlegur á Íslandi í dag?
SeasonicUSA X-650 (en dýr) http://buy.is/product.php?id_product=837" onclick="window.open(this.href);return false; Er sá láng besti, restin er nokkrum flokkum fyrir neðan þennan :). ATH! Seasonic framleiðir sína eigin PSU, Corsair og hiner gera það ekki. Enda eru bara 3 PSU framleiðindur í...
- Lau 24. Apr 2010 00:01
- Spjallborð: Óskast tölvuvörur
- Þráður: [ÓE] Skjákorti 8800 GTX
- Svarað: 1
- Skoðað: 459
[ÓE] Skjákorti 8800 GTX
Er að hugsa um að bæta við einu 8800 GTX korti inn í tölvuna.
Er á höfuðborgarsvæðinu.
Er á höfuðborgarsvæðinu.