Search found 37 matches
- Mið 10. Nóv 2021 14:37
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Zimbra í PST
- Svarað: 6
- Skoðað: 642
Re: Zimbra í PST
Væri ekki bara einfaldast að setja upp Zimbra pósthólfið upp í Outlook sem IMAP hólf og exporta því yfir í PST og aftengja IMAP eftir það? Ég myndi byrja þar ef þetta er bara eitt pósthólf :) Oohh jú, ég nefnilega gerði það á sínum tíma. Færði svo emailið yfir á microsoft en komst svo að því að PST...
- Mið 10. Nóv 2021 14:35
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Zimbra í PST
- Svarað: 6
- Skoðað: 642
Re: Zimbra í PST
Þetta er 4. forritið sem ég installa og prufa. Þessar trial útgáfur eru bara að gefa brotabrot af pósthólfinu (yfirleitt 30 email).
- Mið 10. Nóv 2021 11:51
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Zimbra í PST
- Svarað: 6
- Skoðað: 642
Zimbra í PST
Daginn
Einhver með góða lausn á að converta Zimbra í PST eða bara almennt góða leið til að ná pósti af zimbra og setja í outlook. Endalaust til að software til að converta en ég ætlaði að spurja hér áður en ég kaupi mér aðgang.
Einhver með góða lausn á að converta Zimbra í PST eða bara almennt góða leið til að ná pósti af zimbra og setja í outlook. Endalaust til að software til að converta en ég ætlaði að spurja hér áður en ég kaupi mér aðgang.
- Mið 02. Des 2020 12:39
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: [Selt] Gainward 1060 6gb skjákort
- Svarað: 2
- Skoðað: 251
Re: [TS] Gainward 1060 6gb skjákort
Sælldivision skrifaði:Til i að taka það a 15k, ertu á höfuðborgarsvæðinu?
Búinn að fá boð uppá 16k
- Mið 02. Des 2020 11:40
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: [Selt] Gainward 1060 6gb skjákort
- Svarað: 2
- Skoðað: 251
[Selt] Gainward 1060 6gb skjákort
Góðan daginn
Er að selja 1060 skjákort frá Gainward.
https://www.gainward.com/main/vgapro.ph ... 04&lang=en
Sé að þessi kort er að fara á um 15k hérna á vaktinni.
Er að selja 1060 skjákort frá Gainward.
https://www.gainward.com/main/vgapro.ph ... 04&lang=en
Sé að þessi kort er að fara á um 15k hérna á vaktinni.
- Mán 16. Nóv 2020 11:16
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Skjápælingar
- Svarað: 7
- Skoðað: 643
Re: Skjápælingar
Báðir skjáirnir mjög fínir á blaði en AOC skjárinn er heldur dimmur. Uppgefið birtustig á AOC er 250nit en uppgefið á Acer er 400nit (1cd/m²=1nit). Ef þú ert með skjáinn í herbergi sem verður mjög bjart á sólríkum dögum þá er þetta eitthvað sem væri sniðugt að hafa í huga. Ég nefnilega hræðist allt...
- Mán 16. Nóv 2020 10:29
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Skjápælingar
- Svarað: 7
- Skoðað: 643
Re: Skjápælingar
Ég er sjálfur með Acer skjáinn nema 27" (https://www.tl.is/product/acer-nitro-vg2-27-fhd-240hz-ips-zeroframe-leikjaskjar) og konan mín með þennan AOC skjá. Fann fyrir þessu sama um Acer skjáinn, ósköp lítið að finna um hann á netinu miðað við marga aðra. AOC skjárinn, standurinn á honum er töl...
- Mán 16. Nóv 2020 08:22
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Skjápælingar
- Svarað: 7
- Skoðað: 643
Skjápælingar
Sælir Einhver með reynslu af þessum 240hrz IPS skjá frá Acer ? finn lítið af umsögnum á netinu. https://www.tl.is/product/acer-nitro-vg2-245-fhd-240hz-ips-zeroframe-leikjaskjar Annars er ég að spá í AOC G2U sem hefur fengið virkilega góða dóma. https://elko.is/gaming/leikjaskjair/aoc-g2u-24-leikjask...
- Fös 13. Nóv 2020 13:58
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: [Selt] Benq XL2411 144hrz 24" skjár
- Svarað: 2
- Skoðað: 352
[Selt] Benq XL2411 144hrz 24" skjár
Til sölu Benq XL2411 144hrz 24" skjár.
sirka 4 ára gamall.
https://geizhals.eu/?cmp=1491854
Tengimöguleika: DVI, hdmi 1.4 (ekki 144hrz), VGA
Verðhugmynd 18.000kr
sirka 4 ára gamall.
https://geizhals.eu/?cmp=1491854
Tengimöguleika: DVI, hdmi 1.4 (ekki 144hrz), VGA
Verðhugmynd 18.000kr
- Mán 21. Sep 2020 08:40
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: nvidia shield vs Sjónvarpstölva
- Svarað: 14
- Skoðað: 1174
Re: nvidia shield vs Sjónvarpstölva
Ég er búinn að vera með shield í 2 ár og er mjög ánægður en hef einmitt verið að lenda í hökti við myndir sem eru í góðum gæðum og fæ oft meldinguna “Your connection to the server is not fast enough to stream this video. Check your Network.”. Hefur einhver hugmynd hvað gæti valdið þessu ? Er sjálfur...
- Þri 07. Júl 2020 15:59
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: Gigabyte GeForce RTX 2070 Super WindForce OC skjákort 8GB GRRD6
- Svarað: 20
- Skoðað: 2643
- Lau 08. Feb 2020 12:56
- Spjallborð: Óskast tölvuvörur
- Þráður: [ÓE] Raspberry pi (má vera gamalt)
- Svarað: 6
- Skoðað: 700
[ÓE] Raspberry pi (má vera gamalt)
Óska eftir raspberry pi. Má vera gamalt (helst ekki eldra en Raspberry Pi 2 Model B) og væri gott ef það væri wifi.
- Fös 24. Mar 2017 17:42
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: SELD Nvidia Shield Pro 500gb
- Svarað: 3
- Skoðað: 507
- Sun 02. Jún 2013 23:05
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: Samsung galaxy tab 2 til sölu
- Svarað: 0
- Skoðað: 187
Samsung galaxy tab 2 til sölu
Ég er með Samsung galaxy tab 2 3G til sölu. Spjaldtalvan er keypt í október 2012 og sést ekkert á henni. Hún kostar i kringum 95.000kr ný. með henni kemur hulstur sem kostar 8000kr nýtt, og svo er ég með millistykki úr tölvunni í usb og annað fyrir SD kort. Svo fylgir með bluetooth lyklaborð frá HP....
- Mið 08. Maí 2013 21:15
- Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
- Þráður: Fartölva að utan
- Svarað: 0
- Skoðað: 280
Fartölva að utan
Sælir vaktarar, ég var að spá í að kaupa mér tölvu að utan. Er bandaríkin málið eða eitthvað annað. hvaða heimasíðu mæliði með.
- Fös 26. Okt 2012 16:13
- Spjallborð: Aðstoð, þjónusta og viðgerðir
- Þráður: Tölva slekkur á sér. Skjákort ekki að virka rétt
- Svarað: 9
- Skoðað: 1062
Re: Tölva slekkur á sér. Skjákort ekki að virka rétt
Jæja, ég prófaði allt. Tók allt í sundur og setti saman, prófaði hvort vinnsluminnin voru ónýt og ekkert virkaði. Svo ég prófaði það sem ég hélt fyrst og skipti um aflgjafa og það virkar svona rosalega fínt. Keypti: http://www.att.is/product_info.php?cPath=41_34&products_id=7550&osCsid=46745...
- Fim 18. Okt 2012 21:51
- Spjallborð: Aðstoð, þjónusta og viðgerðir
- Þráður: Tölva slekkur á sér. Skjákort ekki að virka rétt
- Svarað: 9
- Skoðað: 1062
Re: Tölva slekkur á sér. Skjákort ekki að virka rétt
Ég er eiginlega viss um að þetta sé hardware vesen. Biosið kemur ekki einu sinni þegar ég starta tölvunni með DVI kaplinum. Og þegar ég er með VGA kapalinn tengdan þá koma samt þessar bylgjur í bios. Ætla að taka tölvuna í öreindir á morgun. Las líka á netinu á vinnsluminnið getur haft áhrif að tölv...
- Fim 18. Okt 2012 20:56
- Spjallborð: Aðstoð, þjónusta og viðgerðir
- Þráður: Tölva slekkur á sér. Skjákort ekki að virka rétt
- Svarað: 9
- Skoðað: 1062
Re: Tölva slekkur á sér. Skjákort ekki að virka rétt
hehe mikið rétt
hivsteini skrifaði:cpu temp
min
31-39
max
37-39
hivsteini skrifaði:Þetta með skjákortið er að ég er með tengdan vga kapal núna í skjáinn og það er allt í bylgjum á skjánum. Og ef ég nota DVI kapal þá finnur skjárinn ekki skjákortið
- Fim 18. Okt 2012 20:51
- Spjallborð: Aðstoð, þjónusta og viðgerðir
- Þráður: Tölva slekkur á sér. Skjákort ekki að virka rétt
- Svarað: 9
- Skoðað: 1062
Re: Tölva slekkur á sér. Skjákort ekki að virka rétt
Ekki að spila neina leiki. Oft þegar ég er að skoða youtube og stundum þegar ég er að horfa á kvikmynd og stundum bara restartar hún sér uppúr þurru. Ég er með 2mánaða gamalt skákort þannig ég held að það sé ekki það. Og já ég er með ólöglegt windows. Held samt að ég sé búinn að prufa að setja upp a...
- Fim 18. Okt 2012 17:28
- Spjallborð: Aðstoð, þjónusta og viðgerðir
- Þráður: Tölva slekkur á sér. Skjákort ekki að virka rétt
- Svarað: 9
- Skoðað: 1062
Tölva slekkur á sér. Skjákort ekki að virka rétt
Sælir Vaktara, þannig er mál með vexti að tölvan mín hefur verið að restarta sér uppúr þurru. Svo hefur skjákortið ekki verið að virka. Það sem mér datt í hug er hvort aflgjafinn sé að gefa upp öndina ? Takk takk.
- Mán 17. Sep 2012 22:44
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Vandræði með nýtt skjákort
- Svarað: 3
- Skoðað: 444
Re: Vandræði með nýtt skjákort
Er búinn að eiða miklum tíma á google. En svo núna fyrir klukkutíma þá prófaði ég að tengja í hitt dvi tengið meðan það var kveikt á tölvunni og það hefur ekkert flöktað síðan. samt var ég búinn að prófa hitt tengið marg oft.Annars já þá var ég búinn að gera allt sem tengist driverum. Búinn að forma...
- Mán 17. Sep 2012 20:49
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Vandræði með nýtt skjákort
- Svarað: 3
- Skoðað: 444
Vandræði með nýtt skjákort
Sælir vaktara, ég var að kaupa mér MSI Geforce GTX 560 kort útaf það gamla gaf upp öndina. En þannig er mál með vexti að þegar ég tengi kortið við skjáinn með DVI kapli þá byrjar skjárinn að flökta. Og stundum dettur hann alveg út ( kemur bara no signal). En þegar ég nota VGA kapal þá kemur ekki flö...
- Þri 04. Sep 2012 12:24
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Val á skjákorti
- Svarað: 4
- Skoðað: 421
Val á skjákorti
Sælir vaktarar, ég var að spá í að kaupa mér nýtt skjákort. Og þetta er kortin sem ég er að spá í :
Geforce GTX 550 Ti 1024MB DDR5
Geforce GTX 560 1024MB DDR5
AMD Radeon 7770 1GB DDR5
Takk takk
Geforce GTX 550 Ti 1024MB DDR5
Geforce GTX 560 1024MB DDR5
AMD Radeon 7770 1GB DDR5
Takk takk
- Þri 28. Ágú 2012 23:26
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Blackscreen
- Svarað: 2
- Skoðað: 300
Re: Blackscreen
næ ekki einu sinni að boota windows disk, skjárinn verður svartur bara strax. Annars er ég með windows 7 sem ég formata c.a einu sinni á 6 mánaðafresti. Er með Radeon HD6750
- Þri 28. Ágú 2012 20:52
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Blackscreen
- Svarað: 2
- Skoðað: 300
Blackscreen
Já sælir, er í smá veseni með borðtölvuna mína. En hún tók allt í einu uppá því að fara í blackscreen þegar tölvan var komið að því að loada windows logoið. Startup glugginn kemur en svo leið og það kemur að windowsinu þá sést ekkert á skjánum en mér finnst hún halda áfram að loada windowsið en alla...