Search found 767 matches

af Hlynzi
Fös 10. Des 2021 20:04
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: PC tölvan annarsstaðar en skjár/lyklaborð/mús/etc?
Svarað: 15
Skoðað: 1255

Re: PC tölvan annarsstaðar en skjár/lyklaborð/mús/etc?

Bætum við að 20 mm rör væri ekki nóg ef þú villt draga snúrur í gegn með tengjunum á, HDMI tengi er 22 mm svo þú þyrftir 25-32 mm rör. Rennur eru líka ágætis kostur.
af Hlynzi
Þri 07. Des 2021 23:41
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: PC tölvan annarsstaðar en skjár/lyklaborð/mús/etc?
Svarað: 15
Skoðað: 1255

Re: PC tölvan annarsstaðar en skjár/lyklaborð/mús/etc?

Þar sem þetta er ansi stutt leið (allt undir 5-10 metrum) ætti að vera ansi auðvelt í þessum efnum. HDMI eða DP kapall væri auðvelt dæmi (Ekki kaupa allra ódýrasta kapal sem þú finnur) og USB dokka til að tengja í dót, ég myndi líka bæta við ON/OFF takka á þægilegan stað, þarft bara 2 víra í einhver...
af Hlynzi
Fim 02. Des 2021 21:28
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: tengja bluetooth hátalara.
Svarað: 4
Skoðað: 709

Re: tengja bluetooth hátalara.

Ég lenti í því með headphones að bluetooth í tölvunni studdi ekki einhvern 4.0 profile, því var reddað með USB millistykki úr Kísíldal.

Nærðu að spila úr símanum gegnum bluetooth í þessum hátalara ?
af Hlynzi
Þri 23. Nóv 2021 19:57
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Virkja Windows XP
Svarað: 4
Skoðað: 627

Re: Virkja Windows XP

Getur þú stimplað inn serial key ?

Ef ekki þá á ég ISO file sem er merktur hjá mér winxp pro sp3 (32bit), reyndar er ég með serial key líka sem virkaði vel, ég hreinlega man ekki hversu vel þetta virkaði, en líklegast í lagi þar sem ég reyni að eyða/merkja þær skrár sem hætta að virka.
af Hlynzi
Þri 23. Nóv 2021 19:48
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [TS] Netskápur / Tölvuskápur 19" rackmount í fullri stærð.
Svarað: 0
Skoðað: 193

[TS] Netskápur / Tölvuskápur 19" rackmount í fullri stærð.

2 netskápar til sölu í fullri stærð, báðir með glerframhlið...GET bætt við RGB ef þess er óskað :) https://drive.google.com/file/d/1BPNNOyLmK0_MKHHwH0yd4JttyQvwjSSi/view?usp=sharing https://drive.google.com/file/d/18SCIolou53B2QsLyZ4aEShIoSWQbr9HY/view?usp=sharing https://drive.google.com/file/d/18S...
af Hlynzi
Mið 17. Nóv 2021 18:02
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Opnari fyrir bílskúrshurð
Svarað: 3
Skoðað: 781

Re: Opnari fyrir bílskúrshurð

Ég hef sett upp núna 2 Liftmaster/Chamberlain , þeir virka solid á mig, auðvellt að bæta við rofum, veit ekki með WiFi teningu, en ekkert mál eins og hagur talar um að setja sér box og láta það bara gefa merki á rofasnertuna. Öryggisopnun er nú bara bandspotti sem þú togar í og þá losnar hurðin frá ...
af Hlynzi
Mán 15. Nóv 2021 19:16
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: GeForce 1660 Súper 6GB TS [SELT]
Svarað: 4
Skoðað: 348

Re: GeForce 1660 Súper 6GB TS

Ertu til í 15 þús. kr. fyrir kortið ?
af Hlynzi
Þri 02. Nóv 2021 22:52
Spjallborð: Aðstoð, þjónusta og viðgerðir
Þráður: Vandræði með build i9 11900 + ASUS ROG Z590-F
Svarað: 27
Skoðað: 2811

Re: Vandræði með build i9 11900 + ASUS ROG Z590-F

Eitt sem ég tók eftir þegar ég var að raða saman síðustu tölvu (góð 15 ára pása á milli) voru að power supply kaplarnir voru einhverjir ekki ætlaðir ákveðnum hlutum (þó svo að þessir kaplar pössuðu), vélin vildi þá ekki í gang með drifin tengd. En þegar ekkert gerist er best að vera alveg í basic up...
af Hlynzi
Þri 19. Okt 2021 20:46
Spjallborð: Verkfæraskúrinn
Þráður: TV veggfesting á gips-vegg?
Svarað: 18
Skoðað: 2837

Re: TV veggfesting á gips-vegg?

Best er að notast við rósettur, enn betra er að finna stoðirnar í veggnum (t.d. hægt að bora 73 mm dósagat - sem nýtist svo til að draga kaplana inní vegginn, borar svo annað gat í skápinn fyrir neðan og veiðir út kaplana) en þá geturu náð í tommustokk og mælt lárétt að næstu stoð (treður tommustokk...
af Hlynzi
Mið 13. Okt 2021 17:39
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Vetrar/heilsársdekk eða nagladekk?
Svarað: 45
Skoðað: 3274

Re: Vetrar/heilsársdekk eða nagladekk?

Ég er með Michelin Alpine heilsársdekk á báðum mínum bílum, þau eru 16" (undir slyddujeppa) og þau kostuðu 85 þús. kr. gangurinn í Costco með ásetningu. Þau hafa verið mjög fín, ég er nú mest innanbæjar, þar sem naglar eru oftast algjörlega óþarfir. Ásamt því að ég er bara með 1 dekkja og felgu...
af Hlynzi
Mán 11. Okt 2021 21:50
Spjallborð: Verkfæraskúrinn
Þráður: Þvottavél stífluð/þvottavélahreinsir/þvottavélarhreinsun
Svarað: 3
Skoðað: 883

Re: Þvottavél stífluð/þvottavélahreinsir/þvottavélarhreinsun

Almennt þarf ekkert að nota þvottavélahreinsi nema bara ef sveppagróður er orðinn of mikill, það getur verið ágætt að setja vélina tóma á suðu prógrammið og láta hana bara fara í gegnum það (með sápu) Athugaðu hvort að eitthvað sé í vatnsdælunni, það er yfirleitt lítil lúga sem hægt er að opna og le...
af Hlynzi
Mán 11. Okt 2021 19:44
Spjallborð: Aðstoð, þjónusta og viðgerðir
Þráður: Vantar adstod med tölvubord :-(
Svarað: 14
Skoðað: 1766

Re: Vantar adstod med tölvubord :-(

Taktu bara hjólsög og styttu borðið um 20 cm, snýrð skurðinum upp að vegg. Það helsta við að fara í 60 cm er að þá ertu kominn í hámark 27" skjá (1440 er mjög gott) í þeirri fjarlægð, 32" eða stærra verður eiginlega of mikið á svona stærð af skrifborði. Hugsanlega gætiru sniðið lausn sem v...
af Hlynzi
Sun 10. Okt 2021 11:13
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Besti síminn fyrir peninginn ?
Svarað: 49
Skoðað: 7698

Re: Besti síminn fyrir peninginn ?

Ég hef núna verið með Motorola Moto G8 frá emobi.is (kostaði 30 þús. kr.) í heilt ár, mjög fínn sími, alveg dúndrandi fín rafhlöðuending (ég nota hann samt ekkert "heavy" bara podcast allan daginn og browsing í kaffitímum + nokkur símtöl). Xiaomi finnst mér vera líka mjög góðir fyrir penin...
af Hlynzi
Sun 10. Okt 2021 11:09
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Hvar fær maður svona kló?
Svarað: 22
Skoðað: 2490

Re: Hvar fær maður svona kló?

Þetta er gamli góði símatengillinn, vel fyrir tíma ADSL og á undan ISDN líka. Skiptu bara öllum tenglinum út, hugsa að hann sé til í Bauhaus, þeir eru ágætir frá Elko (raflagnaframleiðanda), utan á liggjandi og með RJ11 (4 pinna) nýlegra símatenginu, í versta falli þarftu að fara í Rönning eða Rafvö...
af Hlynzi
Lau 28. Ágú 2021 13:34
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: Óskast: Intel örgjörvi Haswell
Svarað: 0
Skoðað: 193

Óskast: Intel örgjörvi Haswell

Ég er með Asus Maximus VI hero móðurborð sem kemur með sökkli 1150, örgjörvinn virðist ekki virka sem skyldi (næ að uppfæra bios á móðurborði), sýnist þetta vera allir undir Haswell

Endilega sendið mér línu ef þið eigið slíkann.
af Hlynzi
Fös 27. Ágú 2021 16:29
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [Selt] ASUS Prime B460M-A Móðurborð
Svarað: 11
Skoðað: 659

Re: ASUS Prime B460M-A Móðurborð

Ég er til í að borga þér 10 þús. kr. fyrir þetta móðurborð.
af Hlynzi
Fim 26. Ágú 2021 21:20
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Rafgeymir
Svarað: 6
Skoðað: 1079

Re: Rafgeymir

Ég hef nú bara gert það þegar geymirinn er farinn að verða slappur (heyrir að startarinn er ekki jafn líflegur og viljugur og hann var) þá kaupi ég nýjann geymi, Costco eru með geyma frá Bosch og hann kostar 8 þús. kr. (45Ah minnir mig) svo ég bara skelli nýjum geymi í (og skrifa á geyminn hvenær ha...
af Hlynzi
Lau 14. Ágú 2021 20:19
Spjallborð: Verkfæraskúrinn
Þráður: Hátíðnisuð í íbúð
Svarað: 18
Skoðað: 4637

Re: Hátíðnisuð í íbúð

Eitt sem ég get bætt við er blístur í vatnskassa fyrir klósettið, þá dugar oftast að rétt ýta á hnappinn til að sturta og þá jafnast loftþrýstingurinn sem þröngvar sér í gegnum lítið bil. Ofnar og vatnslokar eiga það til að vera með svona hátíðnihljóð ef þéttingar eða pakkdósir eru lélegar, þú getur...
af Hlynzi
Lau 14. Ágú 2021 20:05
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hvað gerir fólk við gömul skjákort?
Svarað: 11
Skoðað: 1547

Re: Hvað gerir fólk við gömul skjákort?

Ég hef haft þann siðinn á þessu að athuga hvort það sé smá eftirspurn eftir svona íhlut, ef hann selst ekki lækka ég verðið og ef ég nenni ómögulega að bíða eftir kaupanda (eða fara sjálfur á sorpu með hlutinn) þá auglýsi ég hann gefins á viðkomandi síðu (oftast dugir það), ég reyni annars að koma h...
af Hlynzi
Þri 10. Ágú 2021 20:24
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: ÓE: Logitech C920 (komið - má eyða)
Svarað: 0
Skoðað: 167

ÓE: Logitech C920 (komið - má eyða)

Fann mér vefmyndavél, það má eyða þessum pósti.
af Hlynzi
Þri 03. Ágú 2021 10:35
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Start takki
Svarað: 2
Skoðað: 756

Re: Start takki

Rofar í þessum stíl eru örugglega til í Íhlutum. Rafmagnsheildsölur eiga líka til ýmsar útgáfur af þrýstirofum, oftast samt aðeins stærri og klossaðari eða bara rofa sem passa á vegg, þú gætir einnig notað dyrabjöllurofa, ég efast samt um að aðrir en íhlutir ættu til tengið á hinn endann en annars e...
af Hlynzi
Fim 29. Júl 2021 16:22
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Restart/frýs undir álagi
Svarað: 4
Skoðað: 547

Re: Restart/frýs undir álagi

Athuga hitastig, það er t.d. sérstaklega algengt á ferðatölvum (eða öðrum keyptum beint frá framleiðendum) að örgjörvar og heatsink séu með lélegu kælikremi (thermal paste), stundum hálfgert kennaratyggjó sem hættir að virka eftir 1-2 ár. Ég hugsa að ef þetta er vandamálið þá sé þetta komið löngu fr...
af Hlynzi
Mið 28. Júl 2021 21:41
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Virkja þrýstingsmæla TPMS
Svarað: 6
Skoðað: 1554

Re: Virkja þrýstingsmæla TPMS

Hef bara heyrt af fólki sem vil af-virkja þetta leiðinda dót, ég hef reyndar ekki séð hver virkjar svona skynjara eða hvernig það er gert, eru ekki upplýsingar um það á netinu, endurræsing er nær alltaf möguleg úr mælaborði í það minnsta.
af Hlynzi
Þri 06. Júl 2021 22:22
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Best að leggja net-kapla yfir á neðri hæð?
Svarað: 8
Skoðað: 1347

Re: Best að leggja net-kapla yfir á neðri hæð?

Fagmennn vinna eftir staðli og leggja þetta í 20mm innfellt rör í vegg eða utanáliggjandi röralögn. / stokka. En giska á að þú viljir ekki standa í því. Svo að troða köplunum undir lista og bora 8mm göt fyrir cat strengina gegnum veggi / draga cat strengina um 230V 16mm röralagnir er þetta venjuleg...
af Hlynzi
Mán 24. Maí 2021 20:49
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hjálp með að velja skjái.
Svarað: 7
Skoðað: 1075

Re: Hjálp með að velja skjái.

Ég myndi allann daginn fara í 1440 upplausnina, er alveg fullkomin fyrir 27" . Eins þunnur rammi og hægt er alltaf flottur, sérstaklega þegar skjáir eru hlið við hlið. Ég hef ekkert verið í leikjaskjáum svo ég segi lítið um þá, hef bara verið helst með Asus skjái og verið ánægður með 60hz refre...