Harði diskurinn að deyja? eða annað problem?
Sent: Mið 21. Des 2005 02:55
hæ
cpu min er þannig uppsett
36gb raptor - 10RPM- master diskurinn sem keyrir windows
160gb slave - 7.2RPM sem keyrir leiki og drasl hjá mér
250gb usb slave
cpu min er 3.0ghz
1gb innraminni 2x 256mb(400mhzHYPERX) 1x 512(400mhzHYPERX) frá tölvuvirkni.net
geforce 6600gt kort frá tolvuvirkni
svo stundum er ég að tjilla og flokka folders.. bara eins og lög eða bíómyndir þá frýs hún og heyrist hljóð eins og í harðadisk og hún restartar sér .. er þetta ekki deff harðadiskurinn eða hljómar þetta eins og annað.. ekki gaman ad eyda öðrum 10k i harðadisk..
ég minni að harðadiskurinn er næstum 2 ára
)
cpu min er þannig uppsett
36gb raptor - 10RPM- master diskurinn sem keyrir windows
160gb slave - 7.2RPM sem keyrir leiki og drasl hjá mér
250gb usb slave
cpu min er 3.0ghz
1gb innraminni 2x 256mb(400mhzHYPERX) 1x 512(400mhzHYPERX) frá tölvuvirkni.net
geforce 6600gt kort frá tolvuvirkni
svo stundum er ég að tjilla og flokka folders.. bara eins og lög eða bíómyndir þá frýs hún og heyrist hljóð eins og í harðadisk og hún restartar sér .. er þetta ekki deff harðadiskurinn eða hljómar þetta eins og annað.. ekki gaman ad eyda öðrum 10k i harðadisk..
ég minni að harðadiskurinn er næstum 2 ára