Saga um horfin gögn (Fæst einnig með litamyndum ;D) (Hjálp?)
Sent: Mán 12. Des 2005 19:39
Málið er svona að ég á 200 GB utanáliggjandi harðan disk úr tölvulistanum. Hann er svo sem allt í lagi (hann virkar sem harður diskur allavega) en þannig er málið að hann var endalaust að restarta sér eftir að hann datt úr svo sem 15 cm hæð í gólfið og ég var orðinn svoldið þreyttur þegar ég gat ekki horft á bíómynd eða hlustað á tónlist útaf þessu (veit ekkert hvort þetta komi málinu við, en jæja).
Svo ég fer í tölvulistann og þar er mér sagt að líklega séu bara hýsingin farin en kannski diskurinn líka og það mundi kosta 5800 krónur minnsta lagi til að ná gögnunum aftur ef svo væri. Svo er málið bara að kaupa hýsingu, fara heim og krossleggja fingurna að þurfa ekki að spreða 16 þúsund kalli í nýjan disk.
jæja, diskurinn virkar í nýju hýsingunni en svo allt í einu kemur þetta hryllilega error message:

Og ég sé að það eru allt horfið af harða disknum, nema möppurnar sem eru nú hálf gagnslausar, greyin.
Ég hef ekki hugmynd hvort eitthvað af þessu er það sem ég ætti að vera að segja frá, en...Er einhver lausn sem einhver venjulegur (eins og amma gamla) mundi skilja?
Svo ég fer í tölvulistann og þar er mér sagt að líklega séu bara hýsingin farin en kannski diskurinn líka og það mundi kosta 5800 krónur minnsta lagi til að ná gögnunum aftur ef svo væri. Svo er málið bara að kaupa hýsingu, fara heim og krossleggja fingurna að þurfa ekki að spreða 16 þúsund kalli í nýjan disk.
jæja, diskurinn virkar í nýju hýsingunni en svo allt í einu kemur þetta hryllilega error message:

Og ég sé að það eru allt horfið af harða disknum, nema möppurnar sem eru nú hálf gagnslausar, greyin.
Ég hef ekki hugmynd hvort eitthvað af þessu er það sem ég ætti að vera að segja frá, en...Er einhver lausn sem einhver venjulegur (eins og amma gamla) mundi skilja?