Hugmyndir að uppfærlu á MSI 848P NEO, P4 2,6 GHz, FX5200?
Sent: Sun 11. Des 2005 15:21
Þar sem gripurinn er farinn að slappast í bestu leikjunum nú til dags er ég að hugsa um að Uppfæra tölvuna mína. Þarf að virka í VEL
alla bestu leikina
. Hverju mælið þið með?
Hérna er vélin mín:
Kassi: Chieftec Dragon Mini-Middle turnkassi hvítur með USB/firewire að framan.
Móðurborð: MSI 848P NEO-LS
Minni: Kingston ValueRAM 512MB DDR 400MHz 184pin PC3200.
Örgjöfi: Intel P4 2,6GHz 512K cahe 800MHz FSB með örgjörvaviftu
Skjákort: MSI Geforce FX 5200-TDR 128MB DDR
Diskur: Wd 120GB sata 7200rpm
Allar hugmyndir um uppfærslur og verð eru velþegnar
[Titli breytt, lestur reglurnar áður en þú póstar aftur]
Hérna er vélin mín:
Kassi: Chieftec Dragon Mini-Middle turnkassi hvítur með USB/firewire að framan.
Móðurborð: MSI 848P NEO-LS
Minni: Kingston ValueRAM 512MB DDR 400MHz 184pin PC3200.
Örgjöfi: Intel P4 2,6GHz 512K cahe 800MHz FSB með örgjörvaviftu
Skjákort: MSI Geforce FX 5200-TDR 128MB DDR
Diskur: Wd 120GB sata 7200rpm
Allar hugmyndir um uppfærslur og verð eru velþegnar
[Titli breytt, lestur reglurnar áður en þú póstar aftur]