Hugmyndir að uppfærlu á MSI 848P NEO, P4 2,6 GHz, FX5200?

Svara

Höfundur
stoke
Græningi
Póstar: 41
Skráði sig: Mið 23. Nóv 2005 13:18
Staða: Ótengdur

Hugmyndir að uppfærlu á MSI 848P NEO, P4 2,6 GHz, FX5200?

Póstur af stoke »

Þar sem gripurinn er farinn að slappast í bestu leikjunum nú til dags er ég að hugsa um að Uppfæra tölvuna mína. Þarf að virka í VEL :!: alla bestu leikina :D . Hverju mælið þið með?
Hérna er vélin mín:

Kassi: Chieftec Dragon Mini-Middle turnkassi hvítur með USB/firewire að framan.

Móðurborð: MSI 848P NEO-LS

Minni: Kingston ValueRAM 512MB DDR 400MHz 184pin PC3200.

Örgjöfi: Intel P4 2,6GHz 512K cahe 800MHz FSB með örgjörvaviftu

Skjákort: MSI Geforce FX 5200-TDR 128MB DDR

Diskur: Wd 120GB sata 7200rpm


Allar hugmyndir um uppfærslur og verð eru velþegnar

[Titli breytt, lestur reglurnar áður en þú póstar aftur]
Skjámynd

elv
Of mikill frítími
Póstar: 1949
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af elv »

Nýtt skjákort ætti að duga.
Þetta væri fínt http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?t=9248 ættir að geta fengið það á góðum prís.
En þú þarft ekkert meira í bili....en nýtt skjákort





EDIT: http://www.tolvuvirkni.net/ip?inc=view& ... _SP_6600GT held að þú fáir ekki meira fyrir peninginn en þetta
Last edited by elv on Sun 11. Des 2005 15:41, edited 1 time in total.

gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af gumol »

Að hafa titill á bréfi Uppfærsla á spjallborði sem heitir Uppfærslur er nátturlega út í hött, getum alveg eins merkt þræðina með raðnúmeri.

Titil breytt, lestu reglurnar áður en þú póstar aftur
Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2599
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Staða: Ótengdur

Póstur af SolidFeather »

eVGA 6600GT - http://start.is/product_info.php?cPath= ... ts_id=1177

512MB PC-3200 OCZ Platinum EL Series x 2 - http://www.task.is/?webID=1&p=93&sp=103 ... &item=1601


Ætti að vera nokkuð góð uppfærsla.

k0fuz
vélbúnaðarpervert
Póstar: 956
Skráði sig: Sun 05. Jún 2005 20:06
Staðsetning: RVK
Staða: Ótengdur

Póstur af k0fuz »

nice stoke etta er eins og gamla vélin mín sem eg keypti tilbúna í Tölvulistanum fyrir um 2 árum nuna :)

Höfundur
stoke
Græningi
Póstar: 41
Skráði sig: Mið 23. Nóv 2005 13:18
Staða: Ótengdur

Póstur af stoke »

k0fuz skrifaði:nice stoke etta er eins og gamla vélin mín sem eg keypti tilbúna í Tölvulistanum fyrir um 2 árum nuna :)

Já það er satt.

Höfundur
stoke
Græningi
Póstar: 41
Skráði sig: Mið 23. Nóv 2005 13:18
Staða: Ótengdur

Póstur af stoke »

SolidFeather skrifaði:eVGA 6600GT - http://start.is/product_info.php?cPath= ... ts_id=1177

512MB PC-3200 OCZ Platinum EL Series x 2 - http://www.task.is/?webID=1&p=93&sp=103 ... &item=1601


Ætti að vera nokkuð góð uppfærsla.

1.Er þörf á kæliplötu á minnið því það er ekki kæliplata á hinu minninu?

2.Er þetta nógu gott sjákort til að ráða við alla nýjusu leikina?

3. virkar minnið og skjákortið vel með tölvuni minni?
Svara